Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 15
Þaö er þröngt setinn bekkurinn I þessari minnstu skólastofu i gamla skólanum. Til aö rýmka fyrir kennslu, ert.d. einnigkennt í samkomusalnum.enkennslan fer fram iþrem hiísum. inn, sem stendur fyrir framan hana. Eru uppi hugmyndir um, aö gefa þeim kost aö reka tilraunaverslun, sem yröi þá opin aimenn- ingi. I ■■ hefur fjölgaö ört og stunda nú um 700manns nám viö skólann i 29 bekkjum. Hefur orðiö að grípa til þess ráðs, aö tvisetja hann/ og er kennt viöstöulaust frá kl.8 á morgnana til 7 á kvöldin, svo og á laugardögum til hádegis. Þetta dugir þó ekki til að geta tekiö alla þá inn, sem þess óska, og verður aö visa all- mörgum frá á hverju ári. Verslunarskólinn útskrifar árlega um 80 manns sem fara beint út i atvinnulifiö. Aörir 80 halda áfram til stúdentsprófs. Geta þeir valiö um hagfræði- og fornmáladeild, og velja mun fleiri hagfræöina. Hins vegar sagði Þorvaröur, að nær ein- göngu stúlkur setturst i mála- deild og ætti latinukennslan e.t.v. sinn þátt i þvi, þar sem hún þjónaöi ekki tilgangi fyrir aöra en þá sem ætluöu i mála- nám. Kvaðhann koma til greina aö taka upp nýmáladeild, þar sem erlend tungumál nýttust ekki siöur en hagfræðin innan hinna ýmsu fyrirtækja. Gæfi slikt nemendum aukið svigrúm um val frmtiöarverkefna. Nýjungar á döfinni Þá eru ýmsar nýjungar á döf- inni, varðandi starfsemi skól- ans. Má þar fyrst nefna nám- skeiöahald, sem hefst um ára- mót. Verður utanskólafólki boö- iö upp á stutt námskeiö. Skólinn hefur nú komið sér upp full- komnum kúluritvélum, auk þess sem fest hafa veriö kaup á tölvum, reiknivélum, „dikta- fónum”, videotæki o.fl. Nam kostnaöur viö tækjakaup og kaup á skilrúmum á siöasta ári um 70 milljónum króna. En snúum okkur aftur að námskeiðunum. Hin fyrstu verða i vélritun og tölvuritun, og sagöi Þorvarður, aö eftir nokk- ur ár, mætti búast viö aö skólinn færi aö senda frá sér læröa kerf- isfræöinga. Þá er fyrirhugað aö hefja námskeiö i ýmsum öörum greinum innan 2-3 ára. Kvaö Þorvarður þessi nám- skeiö eiga aö nýtast vel, ekki sist i samvinnu viö ýmis versl- unarsamtök og einstök fyrir- tæki. Heföu þau fengiö göðar undirtektir nú þegar. Endurskipulagning námsefnis Einnig er breytinga aö vænta á þeim þætti sem snýr aö nem- endum sjálfum, þ.e. námsefn- inu. A þetta ekki sist við um versiunargreinarnar og standa vonir til aö endurskipulagningin fari fram i samvinnu við ýmis fyrirtæki. Til greina kæmi að gefa kost á aö vinna verkefni, sem grundvallast á raunveru- legum vandamálum, sem koma upp i fyrirtækjunum. Stærsta mál framtiöarinnar er þó húsnæðisvandi Verslunar- skólans, sem stendur i vegi fyrir þvi að hægt sé aö brydda upp á ýmsum nýjungum i skólastarf- inu. Þykir einkum tvennt koma til greina 1 þessum efnum, aö sögn Þorvaröar. Það er að byggja annars staöar i borginni, eöa stækka og breyta húsnæöinu á Grundarstignum, fáist leyfi borgaryfirvalda. Hefur skólinn fengið vilyröi fyrir lóö, en hvor kosturinn veröur ofan á, er óráðiö enn. Sagðist Þorvaröur vænta þess, aö ákvöröun yrði tekin um þetta mál innan langs tima. „Þaö liggur ljóst fyir, aö þaö húsnæöi sem viö höfum til um- ráöa nú, er helmingi of litiö. Okkur vantar m.a. iþróttasal, þvi nú hafa nemendur leikfimi- aöstööu úti i bæ, á tveim stööum. Þá vantar aukiö kennslurými, samfara breyt- ingum á kennsluháttum og til- komu nýrra tækja”, sagöi Þor- varöur Eliasson skólastjóri i lok spjallsins viö Visi. Þess má geta, aö i dag verður opiö hús i Verslunarskóla ts- lands fyrir almenning vegna af- mælisins og veröur safnast saman I hátiöarsal skólans kl. 16. — JSS ! Guðmundur Öm Jóhannsson formaður skemmtinefndar: Skólinn fyríp gott lélagslíí” „Verslunarskólinn er frægur fyrir gott og fjörugt félagslif og I hér er alltaf eitthvað um að vera”, sagði I Guðmundur örn Jó- I hannsson formaður | skemmtinefndar VI, i | stuttu spjalli við Visi i j gær. I ,,Þá er þátttakan mjög góö. Við höfum stefnt aö þvi I vetur I aö hafa alltaf eitthvaö á | hverju kvöidi, þ.e. borötennis, | skemmtikvöld, lístakvöid og I svo framvegis. Okkur hefur | tekist aö finna eitthvað viö 1 alira hæfi, þar á meöai | bridge,-félag, skákféiag plötu- klúbb, iþróttafélag, bindindis- félag og svokaiiaö Náttúru- | félag, svo eitthvaö sé nefnt”. > t kvöld erum viö svo meö • þaö sem viö kölium skólamál- | fundinn, sem er stærsti mái- fundur vetrarins. Þar mæta allir kennarar, skólaráö og nemendur. Þarfara fram um- ræöur um námiö, kennsluaö- I feröir og jafnframt félagslif. | - Þarna kemur oft fram gagn- rýni, er ástæöa þykir til og veröa umræöur oft býsna llf- lcgar”. Þá sagöi Guömundur aö Vcrslunarskóiakórinn stæöi fyrir sinu.. Hjá honum væru æfingar tvisvar I viku og kæmi hann einkum fram á nem- endamótum, sem haldin væru. i fyrra heföi kórinn einnig komiö fram I' Hollywood á miövikudagskvöldum. Stjórn- andi hans væri Jón Cortes. „Viö erum fimm, í skemmtinefnd sem starfar yfir veturinn. Viö sjáum um skemmtikvöid, böll, bingó og félagsvist. Þá erum viö meö eitt stórt skemmtikvöld fyrir jól og tvö siöari hluta vetrar”, sagöi Guömundur. „Viö erum búin aö fá video- tæki I skólann og erum meö sýningar i löngu frimfnút- unum á hverjum degi. Þá er sýnt ýmislegt úr félagslffinu, auk þess sent ýmsum upplýs- ingunt er komiðá framfæri viö nemendur. Þá er nýkomiö há- talarakerfi f salinn, og þetta tvennt býöur upp á ýnisar nýj- ungar. Viö teljumst þvi sæmi- lega sett núna, enda kominn timi til”, sagöi Guömundur aö lokum. — JSS Þorvaröur Eliasson skólastjóri Verslunarskóia tslands. sa Nýlega voru fest kaup á töivum auk fleiri tækja handa Versl unarskólanum. ,,Það hafa komið fram ýmsar hugmyndir um nýjungar i skólastarfihu og eru sumar hverjar að verða að raunveruleika með tilkomu nýrra tækja, sem keypt hafa verið að undanförnu. Aðrar verða að biða betri tima, og sumar þar til rætist úr húsnæðisvanda skólans, sem er mjög mikill, eins og málum er nú háttað”. Það er Þorvarður Eliasson skóiastjóri A7erslunarskóla íslands er þetta mælti, er Visir heimsótti skólann i tiíef ni al 75 ára starfsafmæli hans sem er um þessar mundir. Þau voru önnum kafin viö ritvélarnar, þegar ljósmyndari Vfsis smellti þessari mynd af inni I stofunni. I sögu þessa gamalgróna skóla hafa skiptst á skin og skúrir, eins og gengur, og verö- ur nú stiklað á stóru i sögu hans. Þaö var áriö 1905, að samþykkt- ar voru á sameiginlegum fundi Verslunarmannafélagsins og Kaupmannafélagsins, tillögur um skólahald fyrir verslunar- menn. Tók skólinn til starfa strax það haust, og var ólafur G. Eyjólfsson ráöinn skóla- stjóri. Fyrsta veturinn var aö- eins starfaö i neöri deild og und- irbúningsdeild, þar sem enginn þótti tækur I efri deild. Fyrstu nemar voru þvl brautskráöir voriö 1907. Fyrsta veturinn var Verslun- arskólinn til húsa i Vinaminni, Mjóstræti 3, en var slðan fluttur I Melstedshús. Voru þar teknar á leigu þrjár stofur fyrir 50 krónur á mánuði, ræsting inni- falin. Veturinn 1907-1908 voru svo teknar á leigu tvær stofur I húsi I Hafnarstræti, sem stend- ur á bak viö austurendann á húsi Helga Magnússonar og Co. Ekki var flutningum þó lokiö þvi 1912 var skólinn enn fluttur og nú á Vesturgötu 10. Þar sem hann var starfræktur allt til árs 1931. Þaö var Verslunarráð Islands sem rak skólann um þær >nund- ir og þegar húsnæöiö aö vestur- götu reyndist oröiö alltof litið, var ákveöiö að kaupa húseign- ina aö Grundarstig 24. Voru kaupin gerö og er skólinn þar til húsa enn i dag. 1 tengslum viö þessi kaup, var stofnaö hlutafé- lag sem hlaut nafniö „Verslun- arhúsiö h.f.”. Arið 1958 var hafist handa um orði: „Þetta er verra en aö rifa þorskhausa, þaö er eins og aö fást viö freöna ýsuhausa! ”. Lauk þessu ágæta máli meö sáttum. 1 annarri fundargerö gefur aö lita aðra klausu, sem er á þessa leið: „Formaöur skýröi frá að ræstingakona skólans stæöi illa I stööu sinni, ræsti illa og aö ol’ia ti! uppkveikju væri ónæfilega ódrjúg hjá henni, yfir 1/2 pottur á dag. Samþykkt aö gefa henni skriflega áminningu frá skóla- stjórninni”. Fjárhagsörðugleikar Afkoma Verslunarskólans hefur veriö upp og ofan á fyrstu árunum, eins og gengur og ger- ist meö nýgræöinga I þjóöfélag- inu. 1 50 ára annál skólans kem- ur glögglega i ljós, aö fyrst ber aö þakka þaö miklum vilja góöra manna, aö starfsemi hans er meö þeim myndarbrae, sem raun er á i dag. Þannig bað D. Thomsen, einn skólanefndarmanna að bókað yröi eftir sér á fundi i mai 1910:,,aö ef ekki veröi rifuö seglin, hvaö útgjöld snertir, þá sé þaö skoöun sin, aö þetta sé siöasta skólaáriö, sem skólinn geti lifaö”. Og i fundagerö skólanefndar frá 1917 segir:„Ef enginn skóli veröur, var sam- þykkt að selja mó þann sem skólinn hefur fest kaupa á”. Til nútimans En margt hefur breyst, siöan þetta var, eins og glöggt kom fram i spjallinu við Þorvarð Eli- asson skólastjóra. Nemendum 1 den tid... Ýmislegti skólastarfinu hefur veriö all frabrugöiö þvi, sem nú gerist, ef marka má fundagerð- ir skólanefndar Verslunarskóla Islands fyrr á árum. Ariö 1913 var t.d. tekin fyrir á einum slikum fundi kæra tveggja nemenda i tveim efstu bekkjum skólans. Var m.a.kært vegna oröbragðs skólastjóra. Viö nákvæma rannsókn kom i ljós, aö skólastjóri haföi veriö búinn aö taka tvo pilta upp þrjá daga I röö i sama dæminu og út- skýra þaö nákvæmlega. En allt kom fyrir ekki: þeir botnuðu alltaf jafn litiö i þvi. Hafði hon- um þá orðið eftirfarandi aö viðbyggingu, m.a. til aö sjá nemendum fyrir samkomusal sem haföi enginn veriö áður. Var þaðhúsnæði fullbúið 1963 og tekið þá I notkun. Þá gerðist það einnig aö „Verslunarhúsið h.f.” var lagt niður og skóianum gef- in hlutabréfin. Jóhanna S. Sig- þórsdóttir blaðamaður Myndir: Eiin Ellertsdóttir Ijósmyndari seml skóians - segir Þorvaröur Eiíasson skólastjóri VÍSIR Fimmtudagur 20. nóvember 1980 VÍSIR Fimmtudagur 20. nóvember 1980 STIKLAÐ Á STÚRU Í SÖGU VERSLUNARSKÓLA ÍSLANUS A 75 ÁRA STARFSAFMÆLI JúsnæNsskori- ur háir nú slarl-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.