Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 20. nóvember i#*ft Hiúkrunar og dvalarheimili aidraðs iðiks á Sauðárkróki I fréttatilkynningu sem Oldrunarnefnd Skagafjarftar hefur sent frá sér segir aö Skag- firöingar eigi ekkert starfandi elliheimili og aö úrbóta sé full þörf i þeim efnum. I kjölfar könnunar sem unnin var 1978 af þeim Gylfa Guöjóns- syni arkitekt og Asdisi Skúla- dóttur félagsfræöingi áttu aöilar sýslu og bæjar fund um máliö og var þá gengiö frá þvi aö Skaga- fjaröarsýsla og Sauöárkróksbær geröu meö sér starfssamning um byggingu hjúkrunar og dvalar- heimilis i tengslum viö Sjúkra- húsiö á Sauöárkróki. Sýslunefnd og bæjarstjórn á Sauöárkróki skipuöu menn i byggingamefnd, og hefur hún þegar hafiö störf. Agljóst er aö byggingin mun veröa mjög dýr, og er fyrirhugaö aö fá félagasamtök til þess aö gangast fyrir allsherjar fjár- söfnun máli þessu til fram- dráttar. Nokkur félög hafa þegar lýst sig reiöubúin til samstarfs um máliö meö fjáröflun, Hús- næöismálastjóm hefur heitiö allri fyrirgreiöslu sem lög heimila og einnig lifeyrissjóöir i Skagafiröi, en hinsvegar er enn óljóst meö þátttöku rikisins i þessu máli. gk—• yism_ PáiF DaníéissönllirmllásTjóri: Ekkert farið úr bönd- unum hjá Pósti og síma „Þarna er óskaplega rangt sagt frá”, sagöi Páll Danielsson fjármálastjori Pósts og sfma um frétt I Visi á föstudaginn var, þar sem haft er eftir Frið- rik Sófussyni, alþingismanni aö Fjármálaráöuneytiö veröi aö ganga í ábyrgö fyrir desember- launum stofnunarinnar. „Viö höfum ekki beöiö um ríkis- ábyrgö vegna launagreiöslna. Viö sögöum i Fjárveitinganefnd aö viö værum aö leita eftir láni, til aö brúa þetta bil. Ég sagöi aö ég heföi látiö þess getiö viö ráöuneytisstjöra Fjármála- ráöuneytisins, aö viö mundum ekki geta greitt iaunin i desem- ber ef ekki tækist aö fá iánið. Viö vorum ekki aö biöja um neitt, viö ætlum aö reyna aö fá þetta bráðabirgðaián”. Friörik Sófusson alþingis- maður óskaöi ekki eftir aö tjá sig frekar um máliö, hann sagöi aö greinargerö Páls skýröi máliö vel, og ekki skipti öllu hvort lán fyrir desemberlaun- um væri fengiö meö rikisábyrgö eöa án hennar. Páll Danielsson óskaöi eftir aö taka eftirfarandi fram: „Póstur og simi er ekki kom- inn fram tir áætlunum sinum og sýnir þaö best greiösluyfirlit stofnunarinnar aö mismunur á þvi og rauntölum 30. september er aöeins 6 milljónir króna. Hins vegar er þaö rétt aö Póstur og simi hefur ekki fengiö gjald- skrárhækkanir i samræmi viö verölagsþróun og skeður stærsta slysiö i þeim efnum, þegar synjaö var um hækkun 1. nóv. 1979 og dregið mjög úr hækkun 1. feb. 1980. Sá hali, sem þá myndaðist var siöan ekki bættur viögjaldskrárhækkun, 1. mai' 1980, nema aö litlu leyti. Þegar þaö varö ljóst aö greiösluhalli yröi ákvaö Póstur og simi aö draga úr fjárfesting- um frá þvi sem ákveðið var i fjárlögum, um rúmar 500 milljónir króna, svo og úr rekstri, eftir þvi sem kostur var. Um þetta voru rétt stjórnvöld látin vita. Þessi samdráttur hefur ekki tekist aö fullu. Þó hefur veriö dregiöúrmagni fjárfestinga, en verölagshækkanir hafa veriö meiri en áætlaö var i fjárlögum i þessu efni. Þá hafa nýgeröir kjarasamningar BSRB i för meö sér 400 milljón króna út- gjaldaauka fyrir Póst og sima á þessu ári. Verölagsþróunin og ónógar gjaldskrárhækkanir valda þvi aö Póstur og simi lendir I greiösluhalla á árinu 1980 og verður hann, og frestun á fjárfestingum samtals aö upp- hæö um einn milljaröur króna, sem er um 4% miöaö viö heildartekjur stofnunarinnar. Þaö hefur ekkert fariö úr böndunum hjá Pósti og sima, heldur aöeins skeö þaö sem stofnunin hefur séö fyrir og sagt frá allt þetta ár”. s v m*. VltUmynd: EIU. MRF fjirmRlarúuneytið rs Abyrrjast LAUHAGREIRSLUR PÖSTS 0B SfMA IUES? KOMNIR LANGT UR SÍNUM ÁÆTLUNUM „Nú er svo komið aö sagði Kriðrik Sophus- Jon»»oiur i FjírmáUráöy Póstur og simi er kom- son alþingismaður I í.nu um_tr.ek?ri..upiii inn langt viö Vis* “ ■ ii (ou Og Stóó^ meö trUnaói morgun, þar »i gr«inljrrir»r" yröi aílytt, < staöa þeirra J þessi staóa | Argerð 1981 Fjórhjóladrifsbíllinn feykivinsæli kominn til iandsins Bíllinn sem gerir grín að fannkomu og ófærð T -3 SUBARU -UMBOÐIÐ INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg - Simi 33560. Varahlutaverslun Rauöagerði 5. Símar: 84510 og 84511

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.