Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 20.11.1980, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 20. ndvember 1980 19 VÍSIR r ' .■ BURT OG DOLLY Burt Reynolds og hin ,,brjóstgóöa" söngkona Dolly Parton leika saman i nýrri kvikmynd, sem verið er að gera um þessar mundir. Myndin er gerð eftir söngleik, sem i lauslegri snörun heitir,, Besta, litla hóruhúsið i Texas", og sýndur hefur verið k við mikla aðsókn á Broadway að undanförnu. Þegar Burt i Wk heyrði um valið á mótleikara sinum, sagði hann: A ,,Þetta lofar góðu, — hóruhús með Dolly, Jkw það hlýtur að vera spennandi..." æBt Höfundar, ieikstjóri og leikarar hylltir f leikslok. Forseti tslands, Vigdis Finnbogadóttir, heilsar hér upp á Kjartan Eagnarsson, sem leikur titilhlutverkiö f Gretti, aö tjaldabaki I Austur- bæjarbiói. Samkvæmt hefö er öllum, sem koma nýir til starfa fyrir Iönó, afhent bókin „Leikhúsiö viö tjörnina”. Hér eru leikhússtjórarnir Stefán Baldursson og Þorsteinn Gunnarsson aö afhenda höfundum Grettis bókina, en þeir eru Egill ólafsson, Þórarinn Eldjárn og Ólafur Haukur Simonarson. Carol Ann AcEwen, 34 ára gömul húsmóöir frá Austin í Tex- as, hefur veriö kjörin „Frú Ame- rika 1980”, — en þar I landi hafa „ungfrúr” engan einkarétt á fegurðarsamkeppnum. 1 tilefni sigursins var henni boðið til New York og er myndin tekin fyrir ut- an Waldorf Astoria hótelið, þar sem frúin bjó á meðan dvöl henn- ar i heimsborginni stóð. Frú AcEwen hefur veriö gift i tæp fimmtán ár og á tvo drengi 12 og 8 ára. 1 texta með myndinni segir, að frúin vegi um 115 pund og mál- in séu 36-25-36, — hún sé með brúnt hár og blá-græn augu, ef svo óliklega vill til að einhver hafi áhuga... Frú Ame- ríka 1980 Söngleikurinn „Grettir” var frumsýndur um siöustu helgi og hefur hann hlotiö lof gagnrýnenda. Margt fyrirmanna var viöstatt frumsýn- inguna, eins og tftt er og má þar nefna forseta islands, Vigdisi Finn- bogadóttur, en hún brá sér aö tjaldabaki eftir aö Ieik lauk og heilsaði upp á leikara, sem margir eru fyrrum samstarfsmenn hennar úr Iönó. Ljósmyndari VIsis, Gunnar V. Andrésson, var viöstaddur frumsýning- una og tók hann mebfylgjandi myndir á sýningunni og aö henni lok- inni aö tjaldabaki og I frumsýningarveislu sem haldin var I Iönó. C a r o 1 A n n AcEwen, Frú Amerika, fyrir ut- an Waldorf Astoria hóteliö I New York.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.