Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 4
4 ar breytingar á Visi, .blaöiö stækkaöi meö fárra ára millibili, auglýsingar héldu áfram aö auk- ast og lesmáliö var aukiö i sam- ræmi viö stækkunina. Starfsliö var fámennt og þurftu ritstjóri og menn hans aö leggja nótt viö dag til aö fylla siöur Visis. Margir þjóökunnir menn uröu til aö leggja Visi liö meö greinum og ööru efni og á árum Páls sem ritstjóra réöst Axel Thorsteins- son sem blaðamaöur aö Visi. Voru hann og Páll ritstjóri þeir menn sem önnuöust nær allt blaöamennskustarf viö Visi allt fram á mitt ár 1936 er Hersteinn sonur Páls var ráöinn blaöamaö- ur. Eftir aö Frjálslyndi flokkurinn og íhaldsflokkurinn höföu sam- einast áriö 1929 i Sjálfstæðis- flokknum tók Visir upp stuðning við þann flokk. Var blaðiö siöan nátengt flokknum um langt skeiö en var þó frjálslyndari en önnur flokksblöð allt þar til skorið var á bein tengsl viö flokkinn fyr- ir nokkrum árum. A árunum eftir 1930 sóttu ýmsir erfiöleikar á blaðaútgáfu hér- lendis, kreppan lagði lamandi hönd á allt athafnalif og bitnuöu þessir erfiöleikar á VIsi sem öör- um blööum og fyrirtækjum. Páll Steingrimsson lætur af rit- stjórastörfum árið 1938, en nokkru áöur haföi veriö stofnað nýtt félag um rekstur blaösins og var Björn Ólafsson fyrsti formaö- ur þess. Viö ritstjórninni tók Kristján Guðlaugsson lög- fræðingur og áriö 1942 var Her- steinn Pálsson ráöinn aðstoöar- ritstjóri. Voru þeir saman rit- stjórar allt til ársins 1953, er Kristján hætti. Stór skref f ram á viö Hagur blaðsins haföi nú vænk- ast nokkuö og átti „blessað strið- ið” sinn þátt i þvi. Það hefur hins vegar aldrei verið talinn mikill gróðavegur hérlendis að gefa út dagblað og þegar leiö á sjötta Ofnhitastiliarnir frá DANFOSS spara heita vatnið. Sneytt er hjá ofhitun og hitakostnaðurinn lækkar, því DANFOSS ofnhitastill- arnir nýta allan "umfram- hita” frá t.d. sól, fólki, Ijósum, eldunartækjum o. fl. Herbergishitastiginu er haldið jöfnu með sjálfvirk um DANFOSS hitastilltum lokum. DANFOSS sjálfvirka ofnloka má nota á hita- veitur og allar gerðir miðstöðvarkerfa. RAVL ofnhitastillirinn veitir aukin þægindi og nákvæma stýringu herbergishitans, vegna þess að herbergishitinn stjórnar vatnsmagninu, sem notað er. Ef höfuðáherzla er lögð á að spara heita vatnið, skal nota hitastillta FJVR bakrennslislokann, þá er það hitinn á frá- rennslisvatninu, sem stjórnar vatnsmagninu. DANFOSS sjálfvirkir þrýst- ingsjafnarar, AVD og AVDL, sjá um að halda jöfnum þrýstlngl á öllum hlutum hitakerfisins, einnig á sjálfvirku hitastilltu ofnlokunum. HEÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 1 Þær eru loksins komnar Nú geta a/fír eignast ~ veggsamstæður jr Verðið er hreint ótrúiegt. Aðeins gkr. 838.000.- nýkr. 8.380.- Mjög góð greiðslukjör tiI jóla. Útborgun kr. 165.000.- - Afborgun kr. 85.000.- á mánuði. Trésmidjan Laugavegi 166. Símar: 22222 — 22229. Húsgagnaverslun GUÐMUNDAR Smiðjuvegi 2 — Simi 45100 ólafur Bagnarsson áratuginn fóru erfiöleikar Visis vaxandi á nýjan leik. Hersteinn Pálsson var einn rit- stjóri Visis frá árinu 1953 og fram til ársins 1961 að Gunnar G. Schram varö meöritstjóri hans. Björn Ólafsson var formaður út- ' gáfustjórnar allt til 1959 aö Gunn- ar Thoroddsen tók viö for- mennskunni og gegndi henni fram til ársins 1965. Arið 1961 var ráðist i gagngerar endurbætur á Visi, starfsmönnum fjölgað og upplagið aukiö. Blaöiö ^var stækkaö, eigin prentsmiðja keypt og ritstjórn og setning flutt- ist aö Laugavegi 178. Gunnar Schram lét af störfum sem rit- stjóri árið 1967 og tók þá Jónas Kristjánsson við. Haldiö var áfram að breyta blaðinu og bæta og stórt stökk var tekið áriö 1971 þegar Blaöaprent tók til starfa og offsetprentun tekin upp. Þaö ár voru ritstjórnarskrifstofur blaös- ins fluttar að Siöumúla 14 þar sem þær hafa siöan veriö. Þorsteinn Pálsson tók viö rit- stjórn Visis árið 1975 er Jónas hætti og Ólafur Ragnarsson var ráöinn meöritstjóri áiiö 1976, en áöur hafði Arni Gunnarsson veriö fréttaritstjóri blaðsins um skeiö. Þegar Þorsteinn hættir um ára- mótin 1979 og ’80 tók Hörður Einarsson viö hans starfi, en Hörður er jafnframt stjórnarfor- maöur Reykjaprents, útgáfufé- iags Visis. Snemma á þessu ári lét Höröur af störfum ritstjóra og tók viö yfirumsjón með rekstri blaösins en i hans stað var ráöinn Ellert B. Schram. Unniö viö umbrot á Visi I Blaöa- prenti. Fyrstur með fréttirnar Hér hefur verið stiklaö á stóru i sögu blaðsins. Ógerningur er að telja upp alla þá sem með óþrjót- andi vinnu, áhuga og eljusemi hafa unnið blaöinu gagn með ýmsum hætti i 70 ára sögu þess.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.