Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 10
FROSTAVETURINN 1918 „Svo mikill var kuld- inn að um hádegið í gær urðu menn að hætta grjótvinnunni í öskju- hlíðinni og sagt er að suma þá, sem þar voru í vinnu, hefði verið farið að kala á andliti." Þaö setur jafnvel hroll aB manni viö aö fletta siöum Visis frá þvi I janúar 1918, en hvaö þá um blessuö blaöburöarbörnin, sem uröu aö brjótast i þvi aö koma þeim til skila: ,,ÖskiI nokkur urðu á Vísi í Vesturbænum í gær, vegna þess að út- burðardrengurinn treysti sjer ekki til að bera blaðið út vegna kulda, en tveir drengir aðrir, sem fengnir voru í hans stað uppgáfust við útburðinn af sömu ástæðum. Eru kaup- endur þeir, sem fyrir óskilunum hafa orðið, beðnir að virða þetta á betri veg." Þaö er ekki furöa, aö börnunum hafi oröiö kalt þvl nokkrum dögum siöar má lesa þessa frétt I Vísi: „Svo magnaður var kuldinn hér í bænum í gær og fyrradag, að menn kól bæði á fótum og andliti, er þeir voru á gangi um göturnar. T.d. ætluðu tveir menn inn að Laugalandi í fyrradag, en urðu að snúa við á miðri leið, vegna þess, að annan þeirra var farið að kala á fótum." Menn uröu óvænt aö takast á viö hin ótrúlegustu vandamál: „Ein vandræðin, sem af frosthörkunni leiðir eru þau, að ómögulegt er að hreinsa fjölmörg salerni í bænum. Er nú ákveðið, að flytja kollurnar inn að Lauga- læk og þíða þair úr þeim." Þaö voru ekki aöeins kollurnar, sem uröu isilagöar. Isinn á Reykjavikurhöfn óx dag frá degi og vitanlega vildu bæjarbúar ganga út á Isinn, áöur en þeir trúöu þessum undrum. Fyrstu dagana var isinn litt traustur og ýmsir fengu Iskalt baö og var naumlega bjargaö, öörum varö ekki foröaö eins og konu af Njáls- götunni, sem drukknaöi i vök undan Orfirisey. Lögreglan jók gæslu sina viö höfnina og bægöi forvitnum bæjarbúum frá aö halda út á isinn. Slikri gæslu var þó hætt, þvi aö fáum dögum liönum sá hvergi I auöan sjó og Isinn mæld- ist viöa tveggja feta þykkur. Menn fóru i gön|utúra út I Engey og Viöey og vitt og breitt um sundiö. Sögusagnir gengu um, aö menn heföu jafnvel gengiö upp á Akranes. Þótt ótrúlegt sé, er slikt ekki alveg óhugsandi, þvi i VIsi 21. janúar er þessi frétt: „Höfnin var allögð að sjá í morgun milli lands og eyja, og sér hvergi í auðan sjó heldur alla leið upp á Akranes." liari af Sanðí. isiiralr drepBÍr. hfi.&r zinti nh Frosttisrkan. 'Eit;* Mr I Ukrj'íf|*vík h*. 1 *■<*'<* í 07 ib UrMk&rtiváðM. b l&rA. — kl, 4 í g*? *■ Á kkwijrt 29 Á Httubiskró)a 32 — í Hvrg&rnwí - Á K r ; 7Í£ *rhótt 34 — ■ o% íi<rrti |>6 e:.n rnúrik, tr á kvCMíð teib. í ’n>or%tsti var iwmb U3Í4: Á HtryZUfírbí ttig i — Gjámmtfjfcm 36 i — Akartyri •— I — ÍmBrbi -— j — Vmtjneyjtim 12/> — í Hiórhríb w KorCor- og AwixxUwét og j&rmMSh í Boiig* j ArtítU. 1 Lagaríoss ös Bolaía j líga tr.ti vxn kyn i BtylhMÍ i gsur Slya aí ljésreyk. Bú tregn Um tii.gtó i g»r, »5 bjúnin k KrðggiifwvýOoia ejrntra, EBgilbertSígoriwon, tarói- ír Ofci.’iun !*r *, og Sig- Or Vfsi 21. janúar 1918 I janúar 1918 var Axel Thor- steinsson á leiö meö Gullfossi til Vesturheims i atvinnu- og ævin- týraleit þá 22 ára. ,,Ég minnist þess vel, hvernig höfnin lá öll I böndum,” segir Axel, sem átta árum slöar réöi sig sem blaöa- maöur á VIsi. „Skipið lá fast i höfn- inni og það varð að höggva það laust með mikilli fyrirhöfn. Isinn náði langt út á flóann." Onnur skip var meö öllu ómögulegt aö losa,eins og franskt kolaskip, sem lá pinnfast viö ból- virkiö svokallaöa og komst hvergi. Enn önnur skip komust ekki aö bryggju og i Visi kemur fram aö gripiö hafi veriö til þess, aö aka 400 skippundum af fiski á sleöum út I seglskip eitt, sem lá á höfninni. Sumir reyndu aö gera sér gott úr ótiöindunum og drógu fram skautana, snjónum var mokaö af Tjörninni meðfram Tjarnargötu og vatni sprautaö á hana til aö gera svellið rennislétt. Skauta- feröir á Tjörninni höföu þá legiö niöri i nokkur ár en nú lifnaöi bæöi yfir skautaáhuganum og Skautafélaginu. Reyndar þurftu menn siður en svo alla leiö niöur á Tjörn til aö renna sér eins og kemur fram i þessari Visisfrétt: „Hálkan er afskapleg á götum bæjarins í gær og dag. Sjást menn ganga með saman- bundnar hauskúpur og brákaða limi eftir bylt- urnar." Þótt sumir reyndu aö gleyma áhyggjum hversdagsins meö þvi aö fara I Gamla bió og horfa á „Kappiö um Rembrandtsmynd- ina”, leynilögreglusjónleik i 2 þáttum eöa i Nýja bió og horfa á „Greifadóttirin sem mjalta- kona,” gamanleik i 3 þáttum, uröu þau vandamál, sem þessum gifurlegu frosthörkum fylgdu ekki umflúin. Vatnsæöar frusu og sprungu unnvörpum og þegar verst lét varö aö gripa til vatnsskömmt- unar I þrjá tima á dag og útdeila hinum verst stöddu vatni úr brunahönum borgarinnar. „Vísir átti tal við borgarstjóra um þetta vandræðamál og kvað borgarstjóri vatnsleysið ekki geta stafað af öðru en því, almennt, að vatn væri látið renna stans- laust í húsunum í lág- bænum, af ótta við frostið. Þó kvað hann vatnsmagnið nú vera svo mikið, að vatn ætti að vera fáanlegt í flest- um húsum, sem ekki standa á háholtunum. Ef það væri ekki, þá hlyti það að stafa af því, að frosið væri í húsæð- um í útveggjunum eða jörðu. Aðalvandræðin eru því sennilega þessi, að menn láta vatnið renna of mikið. Að banna það algerlega er varhuga- vert, því þá má búast við, að pípurnar springi. En sé hófs ekki gætt, þá verður þó líklega að gera það og geta menn þá sjálfum sér um kennt, ef illa fer".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.