Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 16
16 VISIR kútnum eftir þrengingar áratuganna á undan. JVý kynslód var full af krafti og dirfsku, sem fékk fékk útrás í vaxandi íþróttaáhuga. Jón Þorsteinsson gllmustjóri ásamt Siguröi Thorarensen glimukóngi, Jörgen Þorbergssyni og Þorsteini Kristjánssyni glimusnillingum, Friö- riki Gestssyni, Viggó Nathanaelssyni, Þorsteini Valdimari Kristinssyni, Stefáni Jónssyoi, Ragnari Kristinssyni, óskari Þóröarsyni og alnafna hans, Jóni Guömanni Jónssyni, Helga Kristjánssyni, Konráöi Gislasyni og Georg Þorsteinssyni. Myndin er tekin i porti Miöbæjar- barnaskólans. Glímumenn gera garöinn frægan í Þýdcalandi — Okkur var gifurlega vel tökuskyni og okkur færö blóm og tekið, hvar sem viö komum i ræöa flutt. Þýskalandsförinni. Á járn- Þetta sagöi Þorsteinn Einars- brautarstööinni i Trier var til son iþróttafulltrúi þegar viö báö- dæmis heil lúörasveit mætt i mót- um hann aö rifja upp glæsilega Fcrö þú jafn reglulega í skoöun og vélamar okkar? Farir þú reglulega í læknis- skoðun, getur þú komist hjá alvar- legum veikindum. Fyrirbyggjandi aðgerðir geta haft úrslitaþýðingu fyrir öryggi þitt og heilsu. Þannig er varið með eftirlit og skoðun á flugvélum Arnarflugs. Eftirlitsmenn okkar gæta þess. Okkar stóri og strangi hópur eftirlitsmanna gætir líka aö flug- áætlunum, flugvallarmálum, áhafnaþjálfun, veöurskilyrðum. Við erum stundum skammaðir fyrir að fljúga ekki áætlaða ferð, jafnvel í glampandi sólskini. Ástæðan er að einhver eftirlits- manna okkar hefur ekki gefió „grænt ljós“. — Sumum finnst viö of strangir, hvað finnst þér? ARNARFLUG Aðalskrifstofa sími 29511 Afgreiðslainnanlandsflug sími 29577 för islenskra glimumanna til Þýskalands haustiö 1929. Þor- steinn var fánaberi hópsins. Þýsk islensku félögin á Islandi og I Þýskalandi höfðu komiö þessari för á. Fararstjóri var Lúövik Guömundsson skólastjóri en glimustjóri Jón Þorsteinsson. t hópnum voru fremstu glfmumenn landsins auk hraustra pilta, sem jafnvigir voru i glimu og leikfimi. — Markmiöiö meö förinni var fyrst og fremst landkynning, segir Þorsteinn. — Dagskráin var byggö upp I fyrirlestrum um land og þjóö auk þess sem viö sýndum glimu og leikfimi. Ætlunin var aldrei aö reyna aö breiöa islensku glimuna út, heldur aöeins aö sýna hana, sem hluta af þeirri menn- ingu, sem viö vildum kynna. För glimumannanna stóö i einn menningu okkar, segir Þorsteinn. — t gegnum tslendingasög- urnar þekktu Þjóöverjar glimuna og þótti skemmtilegt aö sjá hana eigin augum. Ringkampf, fang- bragöaglima þeirra Þjóöverja, var útdauð en liföi I bókum 16. aldar og ekki siöur þess vegna þótti þeim forvitnilegt aö sjá þessa glimuhefö okkar, enn i fullu fjöri. A frægum íþróttaskóla i Berlin var islenska glimantil dæmis gaumgæfilega skoöuö af fræöimönnum. Þeir vildu gjarnan takast á viö okkur en tilgangur okkar var einungis að sýna glim- una, svo viö færöumst nú undan þvi, segir Þorsteinn. Utanferöir iþróttamanna voru fáheyröir atburöir á fyrstu tugum Þorsteinn Einarsson Iþróttafuiltrúi. og hálfan mánuö og lá leiö þeirra til 29 bórga. Yfirleitt fóru sýn- ingar fram í leikhúsum borganna og oft fyrir fullu húsi. — Móttökurnar, sem viö uröum aönjótandi i feröinni, voru hreint ótrúlegar. Okkur var boðið i heimsókn á ýmis söfn og menn- ingarstofnanir og eins feröast meö okkur til vesturvlgstöövana. Ég man hvaö okkur þótti forvitni- legt aö sjá þann vettvang, sem svo mikiö haföi veriö rætt um á meöan á heimsstyrjöldinni stóö, rifjar Þorsteinn upp. — 1 flestum þeim borgum, sem viö sýndum i voru starfandi is- lensk vináttufélög og viö uröum mjög varir viö áhuga á menn- ingu okkar. A söfnum og stofnun- um, sem viö heimsóttum hittum viö oftfræöimenn, sem þekktu vel til íslands og kennarafjölskylda, sem ég dvaldi hjá i einni borginni sýndi mér bæöi ísíend'ingasög- urnar og Nonnabækurnar uppi i bókahillu. Astæöan fyrir þessu voru vitanlega þau germönsku tengsl, sem Þjóöverjar fundu viö aldarinnar. En undir forustu Jóns Þorsteinssonar höföu gllmumenn þó fariö I kynningarferöir til Noregs 1925 og Danmerkur 1926. Eftir Þýskalandsförina var svo ekki farið aftur fyrr en 1932 til Sviþjóöar. Fleiri utanferöir fylgdu I kjölfariö allt til 1975, er Þorsteinn Einarsson fór meö hóp glimumanna á Islendingahátlð- ina i Kanada. — Þar uppliföi maöur aftur þessa sömu stemmingu og i Þýskalandsförinni 46 árum áöur, segir Þorsteinn. — Unga fólkiö haföi heyrt afa sina og ömmur lýsa þessari sérstöku Iþrótt og var þvi likt og Þjóöverjarnir gifurlega forvitiö aö fá loks aö sjá hana eigin augum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.