Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 26
nóvember 1947 :j Tyrone ! Power ' heillar | reyk- ! víska ! æsku i Þaö var heldur en ekki 1 pilsaþytur í bænum i fyrra- | dag, þegar þaö barst út aö ■ Tyrone (Ó gvöö hvaö hann er * sætur) Power væri kominn tii | bæjarins og myndi hafa hér . stuttan stans. Karlar og konur I þustu suöur á flugvöil, einkum I ungviöi á þeim aldri, sem er . helsta tekjulind kvikmynda- I húsanna, og jafnvel settar frúr I sem feröast hafa vföa og séö . mörg furöuverk heimsins I töldu ekki eftir sér aö hætta | sér á vettvang i brunakulda ef svo skyldi fara aö þær eygöu I gripinn. Komstu við hann? | Þær voru tvær spurningarn- | ar sem tiöast heyröust I gær: . „Sást ’ann?” og „Komstu viö I ’ann?” Þær sem höföu séö I hann voru sælar, en þær sem I höföu komiö viö hann störöu I sumar enn á höndina Sem snortið haföi dýrlinginn. Er | jafnvel fullyrt aö sumum ung- i meyjunum hafi veriö hætt viö [ yfirliöi, þegar þær sáu „hann | Tæ” eins og hann er nú kallaö- i ur meöal þeirra sem þekkja 1 hann. | VÍSIR svo viö blöstu ljósblá baöföt. Þessi mynd er úr þvi atriöi „Stundum ogstundum ekki* sem einna mest fór fyrir brjóstiö á áhorfendum. Hitamál árid 1940: wMjög klúr og siöspillandi — SJÓNLEIKURINN STUNDUM OG STUNDUM EKKI BANNAÐUR Kannski dáldiö djarft sagöi maöurinn og hló. En þaö voru ótrúlega margir sem hreint ekki hlógu þegar dró aö frumsýning- unni á gamanleiknum,, Stundum og stundum ekki” hjá Leikfélagi Reykjavlkur áriö 1940. Og ekki nóg meö þaö aö þeim hafi ekki stokkiö bros heldur hleyptu þeir hinir sömu af staö sliku umróti i höfuöstaönum aö um fátt var annaö rætt þrátt fyrir heims- styrjöld og hernám. Svo langt var gengiö, aö þáver- andi logreglustjóri Agnar Kofoed Hansen, bannaöi sýningar á gam anleiknum sama dag og frumsýn- inginátti aö fara fram. Þeim sem helst kvörtuöu vegna leiksins, þótti hann heldur klúr. En þó ósæmilegheitum gamanleiksins værieinnamesthaldiöáloft kom seinna i ljós aö pólitikin haftji þá var einnig hlaupið I spiliö og ekki að sökum aö spyrja. Málið varö hitamál. Hcils- að upp á tutt- ugustu öldina Fimmti áratugurinn er með mestu umbrota- tímum í sögu fslensku þjóðarinnar. I raun markar hann þau þátta- skil að island gengur inn i „nútímann" úr hæg- gengu bændasamfélagi og verður „inventar í eyvirki stórvelda" eins og nóbelskáldið okkar orðaði þaö. Island fær heimspólitiska þýðíngu. I hildarleik striðsár- anna er einangrun Islands rofin. Erlent herlið tekur landið her- skildi árið 1940 og í kjöl- far þess kemst rót á þjóðlífið allt. Aldrei hef- ur íslensk menning orðið fyrir jafn mikilli áreitni erlendra menningar- strauma. Tækniþekking og fjármagn streyma inn i landið með hern- um, fyrst þeim breska og síðan þeim banda- ríska. Island má með réttu kalla striðsgróðaþjóð. En hvernig átti að verja þeim gróða? Söguleg rikisstjórn er mynduð árið 1944 undir forsæti Ólafs Thors, ný- sköpunarst jórnin, og hún svaraði þessari spurningu með umbylt- ingu atvinnuveganna, m.a. með kaupumá ný- sköpunartogurunum. Andstæður i þjóð- félaginu skerpast á þessum árum. Bilið milli bæja og sveita eykst og stéttaátök fara vaxandi. Þetta eru tim- ar harðvítugra stjórn- málaátaka bæöi að þvi er varðar innanlands- mál og ekki siður i af- stöðu til erlendra áhrifa og ásælni. I þessum átökum miðjum sameinast þjóð- in þó einhuga um stofn- un fullvalda lýðveldis árið 1944. Hún setur sér sina eigin stjórnarskrá og kýs sér forseta. Við lok áratugarins hefur lýðveldið Island markað sér bás i sam- skiptum við erlendar þjóðir, og verður þátt- takandi í fjölþjóðlegu hernaðarbandalagi árið 1949. Er næsti áratugur tekur við er Ijóst að gamla sveitamenningin og bændaþjóðfélagið er úr sögunni. Þjóðin geng- ur á' vit örrar þjóö- félagsþróunar, gengur • ''VIM VIIVJUII VI' ■ aði fyrir við upphaf ára- J tugarins en lá framund- an i lok hans. j Full ástæða væri til | þess að reifa hér þá at- | burði áratugarins sem I skiptu sköpum í sögunni. I Það verður hins vegar j ekki gert enda hefur um þá verið margskrifað. Hér verður hins vegar | sagt frá einum atburði | sem sýnir að þrátt fyrir I viðburðaríkar stundir I var þjóðarsálin enn söm | við sig. Atburðurinn er j kannski lítilfjörlegur i j Ijósi sögunnar en hann | vakti hins vegar svo I miklar deilur að fátt I annað komst á milli J tannanna á fólki á þeim J tíma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.