Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 29.11.1980, Blaðsíða 32
„Verja þarf bátana vegna hrottaskapar Bretanna”. „Fram- koma Breta hnefahögg framan 1 allar lýðræöisþjóðir”. „Gerðir Bretastjórnar skammarlegar og svíöingslegar”. Þessar tilvitnanir eru teknar úr Vísi við upphaf þorskastriðsins 1958 þegar Islendingar færðu landhelgina út i 12 milur. Þann atburð bar auövitað einna hæst allra atburða á áratugnum þeim og höfum við valiö að gefa nokkra innsýn i oröafar og tón i frétta- skrifum viö upphaf þorskastriðs- ins. Það viröist einkennandi fyrir fréttaflutning og raunar öll skrif Visis á áratugnum 1950 til 1960, að sýnu harðskeyttari stfll er skrif- aður en nú þekkist. Ekki var skirrst viö að láta fjúka það sem hendinni var næst og huganum kærast. Blómadagar frjálsu og óháðu blaðamennskunnar voru enda ekki runnir upp. Má vera að skrifin gefi nokkra hugmynd um tiðarandann. Börðum rökkum bezt að þegja... Aðdragandi þorskastriðsins. Visir og Þjóðviljinn i harðvit- ugum deilum um hvenær út- færslan skuli tilkynnt. Visir sendir Lúðvik Jósepssyni, þáver- andi ráöherra sjávarútvegsmála, tóninn: „Barðir rakkar eiga að láta sér skiljast, að þeim er bezt að þegja, þvi ella skriða þeir heim með rifinn belg og ærna skömm”. Fast skotiö. I júnibyrjun 1958 tilkynna Bretar, aö þeir ætli svo sannar- lega að verja togara sina á tslandsmiðum og komið er fram i ágúst þegar Visir er æfur yfir VtSIR Flestar aðgerðir Bretanna I þorskastrlöinu voru fáheyröar. Stundum var slegiö á létta strengi. í þetta skipti meö teikningu. brotum Breta á siglingareglum á úthafinu. I einni fréttinni hefur þessi ágætissetning læðst með: „Brezku togaraskipstjórarnir virðast vera búnir að fá æði og sigla þannig að menn efast stór- lega um að þeir þekki á áttavit- ann...” Engin smá ásökun! Fáheyrt, fáheyrt, fáheyrt Landhelgin var siðan færð út 1. september. Strax dró til tiðinda. Leiðari Visis bar fyrirsögnina: „Striðið er hafið” og áfram sagði „Þeir munu tapa þessu striði, sem þeir hafa hafið með heimsku sinni og þröngsýni og munu hafa skömm af”. Eitt var það orð öðrum fremur, sem i hávegum var haft I upphafinu. Fyrirsagnir eins og: „Fáheyrt ofbeldi”, Fáheyrður yfirgangur” og „Fáheyrð ósvifni”trónuðuá forsiðum VIsis. Mun slikt fáheyrt nú orðið. Lítil dægradvöl Nú fór aöeins I verra. Vormenn tslands höfðu fengið nóg af heimasetunni og vildu I strið. (tJt vil ek). Hópur ungmenna safnað- ist saman fyrir utan brezka sendiráðið I byrjun september. Visir sagði svo frá atburðinum, að flestir hefðu verið á aldrinum 15 til 20 ára og orðrétt sagði blaðið: „... sem fannst vist að þá vantaði einhverja dægradvöl”. Böröum rökkum er best aö þeoja! ¥1SXE W útm Lw ísm ohP 3retar mót- mæla!! nétnuet ini» kwfet I ■ ■ •< . K • ■ ! < 5 nsiK ....... m m mipm 4 tttg*# 'nWi. «** t»ri» g**» átr Virtbi Kíta 1**4» Hl ]»«», «4 : *i úáa «MM, M sk%«t>j*r ktiHtt »• «• O; r**f**m<rml*i* Um**. w. i«. Nokkrwn ittaiiwij «íti> btrtwtu i uxwpw U» »■ öau» UíilKrlgí, var NtjftWra Fo»m, mk tr í &pi íélngt &§ á' Köttfeífð Sky. jvsb Ívlkíá ws) isiBíw fyiáofitJ sýnét «♦; mátþrcá ttaS *k>rt w írá * úanm ****** *** *t>f* tu ***** :•> .."•• !> •:: .'*•*••' •' !*-<•> »!*'<■ tkr* | A<>-L #í >, I I «;»«•... **» Wí'< «*>: <, Y*n •» Æí <> i i»£k grxff-. > Sí«y< * áte, w ár,4' |t!i &íwííIj3' ■»< S U»-aíkM<f>. 1:' lm.f, »4 . |*Wéíi)áí< * U«fi!3tí! 'fjjrf#' •». ikiytwr iíw:* ] »tvö s«> Í«ít*r Í>W» «» Jp*?: f Viul tr »4B.k. mi 11 riyWtr tMftftu- »» ety 4-40 brós kvtf. A<tt» **?»«-**< »f «iA iW K<..*K*»< >•*» s< ÍJJsas. «« U&**, ítk *. i tMtft «*f «f« JtUkí txsá** ?^ J JWoKfi-sfSSMfeS* 8» »ií í .<s« i-í^sí'W ,AítW--«x »<íA»*» «.«*,«». •*& *!»* »fö>S « Cw*i»iX4Sí!' ?<■<*<■• i Sjóliðar af verndarskipinu Eastborne fara um borð f togarann Northern Foam til að hrekja burt islensku varðskipsmennina sem þangað voru komnir. Þessi mynd prýddi forsiöu á helgarblaði Times i London, Hér er forsiöa VIsis undirlögð af landhelgisfréttum og gifuryröin ekki spöruð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.