Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 2
2 Mánudagur 1. desember 1980, Finnst þér þú vera þyngri i skammdeginu en þú átt að þér? Guörún Jóhannsdóttir verslunar- maður: „Já mér þykir mjög gott að lúra á morgnana i skammdeg- inu”. Valdis Danielsdóttir verslunar maöur: „Þaö hefur engin áhrif á mig, ég vakna alltaf I miklu stuöi á morgnana”. Guömundur Finnbogason lyft aramaöur: ,,Ég er alveg eins og á sumrin, þetta er ekkert ööru vlsi”. Dagný Indriöadóttir nemandi: „Mér gengur ágætlega aö vakna, annars held ég aö ég sé örlitiö þyngri svona yfirleitt”. Björg Gunnarsdóttir nemandi: „Mér gengur mjög vel aö vakna. Ég vakna alltaf klukkan 7 og þaö er ekkert erfiöara en á sumrin”. VtSIR - segir Guttormur Einarsson, eígandi Ámunnar, um öl- og víngerö í heimahúsum ,,Það má vera að heimabruggið hafi aukið eitt- hvað á drykkju manna meðan að nýjabrumið var á þessu en það hefur minnkað mikið siðan. Nú er þetta fyrst og fremst orðið tómstundagaman”. Þetta sagöi Guttormur Einars- son.eigandi Ámunnar, i samtali við blaðamann Visis, en á laugar- daginn var frá þvi greint hér i blaöinu, að hann hyggst stofna landssamtök þeirra, sem stunda öl- og vingerð i heimahúsum. Guttormur er fæddur i Vest- mannaeyjum 15. mars 1938. sonur hjdnanna Einars Guttormssonar og Margrétar Péturssóttur, en Einar var um langan aldur sjúkrahúslæknir i Vestmanna- eyjum við góðan orðstir. Guttormur flutti alfarinn frá Vestmannae'yjum 1963, en þá haföi hann lengi verið með annan fótinn uppi á fastalandinu vegna náms. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1960, — byrjaði i læknisfræði i háskólanum, en fór siðan að vinna hjá Skýrsluvélum rikisins og Reykjavikurborgar. Þessu næst hóf Guttormur störf hjá IBM, fór meðal annars til náms á vegum fyrirtækisins til Bret- lands, en byrjaði siðan að vinna hjá Búnaðarbankanum og var þar I ellefu ár. „A sama tima og ég, vann hjá Búnaðarbankanum lagði ég stund á rannsóknir i fristundum og leyfum, á gervibeitu úr plasti, og stofnaöi lítiö fyrirtæki, Hafplast, i þvi skyni. Eftir tvö ár taldi ég mig vera kominn með lausnina varðandi gervibeituna, en var þá svikinn um styrk frá opinberum aðilum, sem ég hafði fengið fyrirheit um, þannig að ekkert varö úr fram- leiðslu. Það er upp úr þessu aö ég hóf innflutning á öl- og vingerðar- efnum oghef stundað hann siðan, eða frá 1972”. Guttormur sagði að helstu áhugamál sin fyrir utan vinnuna væru félagsmál og stjórnmál, en hann er formaður Sjálfstæðis- flokksfélagsins i Arbæjar- og Seláshverfi. „Ég hef llka mikinn áhuga á stangaveiði og stunda hana tölu- Guttormur Einarsson: „Heimabruggiö hefur minnkaö mikiö”. Eiginkona Guttorms er Helga syni. iteygi i i bát- Jdn Asgeirsson i vanuar Þvi hefur veriö aö nú sé komiö babl inn varöandi fyrirhugaöa ballettsýningu Þjóöleik- hússins um jólin. Sagt er aö Þjóöverji sá sem átti að semja dansana viö tónlist Jóns Asgeirssonar hafi taliö tormerki á aö koma saman dönsum viö tónsmiöiua. Jón Asgeirsson ku hafa fariöulan til viöræöna viö hinn þýska og viö skulum vona aö hann hafi |l Amt m lakt við tímann Þaö er leiöinlegt þegar annars ágæta menn dagar uppi sem nátttröll og fylgjast ekki mcö tim- anum. Dreifibréf brugg- efnainnflytjanda þar sem hann tilkynnir fyrirhug- aöa stofnun iandssain- taka bruggara i þeim tilgangi aö efla eigin hag og útbrciöa heimabrugg cftir mætti, er eins og rödd úr fortiðinni. Svona hugmyndir heföu eflaust falliö i góöan jarðveg fyrir nokkrum ’ árum, en núna verða fáir til aö taka undir þaö sjóuarmiö aö auka þurfi áfengisneyslu lands- manna. Slagorö eins og að þaö þurfi aö ná inn 10 þúsund manns i bruggarasamtök i cinni lotu „svo unnt sé að verja rétt fjöldans gegn örfáum ofslækis- mönnum” hljóina sem bergmál frá timum bann- áranna og enginn tekur alvarlega, Ef yfirbruggarinn held- ur aö þaö sé eitthvaö sér- islenskt fyrirbrigði aö vilja draga úr heildar- neyslu áfengis þá fer hann villur vegar. Viö erum á eftir öörum þjóöum i þvi aö vinna gegn útbreiðsiu áfengis. Walter Mondale vara- forseti Carters hélt til dæmis ræöu sem vakti at- hygli uin öl! Uandrlkin fyrir fjórum árum þar sem hann brýndi fyrir tandsmönnum sinum aö draga úr drykkju. • Vænsla blað Þann 14. descmber veröa liöin 70 ár frá þvi Visir hóf göngu sina, fyrstur dagblaöa. Af þvi tilefni er ekki úr vegi að rifja upp visu sem iönaðarmaður cinn varp- aði fram um leiö og hann tók viö blaöinu á vcrk- stæöi sinu áriö 1911: Visir hann er vænsta blaö Vfsir kostar aura þrjá Visir'íréttir viöa aö Visir aftur segir frá. Kcmur segir G Garðars Rlaöiö Suðurland lagöi nokkrar spurningar fyrir þingmenn kjördæmisins á dögunum. Ein þeirra var um hvernig hagaö væri tengsium viökomandi þingmanns viö kjósendur. Þingmönnum bar saman um aö tengslin þyrftu aö vera meiri, en hins vegar var svar Garðars Sig- urðssonar svolitiö sér- stukt: „Ykkur kemur ckkeri viö h vernig ég haga tengslum við kjósentlur. Timi allra er lakmark aöur, en þó nægur til að halda aligóöu sambandi viö marga, en ég hef ckki sinnt þeim þætti nærri nógu vel. Mér sýnist einnig að sambandi annarra þingmanna viö fólk i kjördæminu sé æriö misskipt.” Ekki er okkur fuilijóst hvort Garöar hefur svar- aö spurningunni eöa ekki. Hrelnskilnl ölaðafulltrúans Ilaukur Már Haralds- son blaöafulltrúi ASÍ og ritstjóri málgagns þeirra samtaka cr ómyrkur I máli i viötaii við blaöið Neista. Hann segir aö Vinnan sé ekkerl mál- gagn verkalýöshreyfing- arinnar og geti ekki oröið nema breyting veröi gerö á útgáfugrundvellinum. Vill Haukur láta senda blaöiö öllu fóiki sem er i aöildarfélögunt ASÍ og áskriftargjöld veröi inn- heimt meö félags- gjöldum. Þá segist Haukur Már hafa orðiö þess var er hann tekur viötöl viö vcrkafólk á vinnustöðum að litil tengsl séu við for- ystuna, fólk viti ekki um einfölduslu réttindi sin og einkunnir þær sem stjórnir félaganna fá ekki alltaf uppá þaö besta. „Þessum skrifum hefur vcriö iila tckiö af forystu- mönnuttt hreyfingar- innar. Jafnvel hefur verið ýjaö aö þvi g miöstjórnarfundi ASt, aö formenn einstakra félaga ættu aö fá að lesa yfir, viötöl viö óbreytta félaga áöur en þau birtast,” scg- ir Haukur i viötalinu. Um Þjóöviljann segir blaöafulltrúi ASí: „Eitt af dagblööunum hcldur þvi aö visu fram aö þaö sé málgagn verka- lýöshreyfingar, en það ræöur helst til sin blaöamenn sem ekkert vita um _ verkalýösmál, hafa eng'an skilning á vandamálum verkalýös- hreyfingarinnar og hafa aldreí deilt kjörum meö hcnni.” v Þaö cr harla óvenjulegt aö starfsmaöur ASt þori að bera fram opinberiega gagnrýni sem þessa og verður fróölegt að fylgjast með viöbrögöum hinnar nýju stéttar sem hcfur tekiö völdin i ASt. verkbann forsetans Það er gaman aö velta þvi fyrir sér hvernig mcnn feta metorða- stigann i höfuðvfgi verka- lýöshreyfingarinnar, Álþýöusambandi tslands. fs!ú hefur Björn Þór- hallsson veriö kosinn varaforseti ASt og er þvi orðinn næstæðsti maður- inn I vaidastofnun verka- lýösins. Þetta skeður aöeins nokkrum dögum eftir aö Björn Þór- hallsson formaöur Lands- sambands verslunarfólks samþyjkkti sem stjórnar- formaöur Dagblaösins aö setja verkbann á blaöa- nienn þess svo og starfs- fólk blaösins sem er I Verslunarmannafélagi Reykjavikur. Meö þessu áframhaldi vcrður þess vart lengi að bíða, að Davið Scheving veröi i framboöi viö for- sctakjör í ASl. Sæmundur Guövinsson blaöamaöur iskrifar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.