Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 33

Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 33
Máitudagur 1. desember 1980. vísm 37 „Ég væri löngu hættur, ef ég fengi ekki svona góöar móttökur hjá fólki sem þakkar mér fyrir og segir sitt álit,” sagöi Valdimar örnólfsson leikfimikennari. En eins og flestum lands- mönnum er kunnugt hefur rödd Valdimars hljómaö á öldum hljóðvakans i mörg ár, eða nán- ara sagt siðan 1957 ,,Ég er að byrja 24. árið f þessu. Ég tel það vera gifurlega gott að byrja á léttri leikfimi á morgnana. Maður liðkar og styrkir vöðvana á þvi og kemst fyrr i' gang. Ég segi þetta af eigin reynslu, þvi ég hef sjálfur prófað leikfimi Valdimars,” segir hann og hlær. „Ahugi fólks á leikfimi fer ört vaxandi. Og meðal annars hefur fólk sagt mér að tónlistin hjá Magnúsi sé mjög ljúf og lifleg og ennfremur aö fólk hressist við að PP Teygja vel útvarp ur ser hlusta á hana, þó það taki ekki þátt i leikfiminni. Það er aldrei að vita hvað maöur verður lengi við þetta, en á meðan viðbrögð fólks eru svona jákvæð þá verður maður eitthvað áfram, enda er ekki langt i aldarfjórðungsaf- mæli,” sagði Valdimar að lokum. Magnús Pétursson sér um tón- listina i leikfimiþáttunum. Sjðnvarp ki. 22.35: Rannsóknir! á heila- og i mænusiggi! Valdimar örnólfsson, leikfimi- kennari. í kvöld kl. 22,35 er á dagskrá Sjónvarpsins bresk heimildar- mynd frá BBC sem fjallar um baráttu visindamanna og ýmsar nýungar þeirra i sambandi við heila- og mænusigg. Nýtt undralyf sem Fields prófessor hefur fundið upp hefur orðið mjög umdeilt, margir telja það bæði vera gagnlaust og heilsuspillandi en aðrir eru á önd- verðum meiöi og telja það gott framlag i baráttunni. Itarlegar rannsóknir visinda- manna hafa farið fram á þessum sjúkdómi á undanförnum árum, en þrátt fyrir það hefur litt miðað og orsakir þessa sjúdöms eru litt kunnar. Myndin i kvöld.fjallar þvi um þessar rannsóknir og hvað helst megi verða til aö efla þær i framtiðinni. Þriðjudagur 2. desember. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.55 Daglegt mál. þáttur Guðna Kolbt frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9;20 Leikfimi. 9.30 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25. Sjávarútvegur og sigl- ingar. 10.40 Yehudi Menuhin og Stephane Grappelli leika vinsæl lög. 11.00 „Aöur fyrr á árunum”. Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikr. 12.20 Fréttir. 12.45 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 16.20 Siödegistónl eikar. 17.20 Útvarpssaga barnanna: 17.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Þátturinn fjallar um jólagjafir. Herdis Egilsdóttir kemur i heimsóknog segir sögu eftir sig, „Jólasveinninn, sem kunni ekki að gefa”. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. 19.35 A vettvangi, Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaöur: Asta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. 21.45 Útvarpssagan: 22.15 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. OrÖ kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Aö vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi I Dýrafiröi. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónarmaöur: BjörnTh. Björnsson listfræðingur. Atburöurinn viö Óx-Bow, „The Ox-Bow Inctdent eftir Walter Van Tilburg Clak. Henry Fonda les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. •1 I I I I sjónvarp Þriðjudagur 2.desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tontmi og Jenni 20.45 Lifiö á jörðinni. Attundi þáttur. L’m loftin blá.Þýð- andi Oskar Ingimarsson. Þuiur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.50 Óvænt endalok. Nýr, breskur myndaflokkur i tólf þáttum', byggðursem fyrrá smásögum eftir Roald Dahl. Fyrsti þáttur Allt f skorö- um hjá Appleby. Aðalhlut- verk Robert Lang og Eliza- beth Spriggs. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Munum.viö ganga til góðs? Rætt um viðbrögð þjóðfélagsins gagnvart þeím breytingum, sem ný tækni er lfkleg til aö valda á næstu áratugum i menntun, atvinnu og aupplýsinga- streymi. Þátttakendur Hannes Þ. Sigurðsson, Jón Erlendsson, Jón Torfi Jónasson, Sigurður Guð- mundsson o.fl Stjórnandi Magnús Bjarnfreösson. 23.15 Dagskrárlok (Smáauglýsingar - ) (Þjónustuaugiýsingar Bílavióskipti Bfll óskast Vil kaupa sparneytinn ódýran bil, helst japanskan ekki eldri en árg. ’72 Uppl. í sima 72448. Vörubilar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 hjóla bllar: Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. ’74 og ’80. Scania 80s árg. ’69 og ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana M. Benz 1413 árg. ’67 m/krana M. Benz 1418 árg. ’65-’66 og ’67 M. Benz 1513 árg. ’73 M. Benz 1618 árg. ’67 MAN 9186 árg. ’70 m/framdrifi MAN 19230 árg. ’72 m framdrifi 10 hjóla vilar: Scania 80s og 85s árg. ’71 og ’72 Scania llOs árg. ’70-’72 og ’74 Scania 140 árg. ’74 á grind. Völvo F86 árg. ’68&’71 og ’74 Volvo N88 árg. ’67 Volvo F88 árg. '70 og ’72 Volvo N7 árg. ’74 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Nolvo N10 árg. ’74-’75 og ’76 Volvo NÍ2 árg. ’74-’76 og F12 árg. ’80 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 2232 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 og 26320 árg. ’74 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73 Einnig traktorsgröfur, jaröýtur, beltagröfur, Bröyt, pailoderar og bilkranar. Bila- og vélasalan, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Bilaleiga j Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada station — Nýir og sparneytnir bil- ar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761 Bilaleiga S.H. Skjólbraut, Kópa- vogi Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station bila. Simar 45477 og 43179. Heimasimi 43179. Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. SLOTTSL /S TEN ^ Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga/ úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. r----------;----—\ Sjónvarpsviðgerðir l y-— _,r-_ 1 á ]f Heima eða verkstæði. Allar tegundir i 3 j a mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- .sími 21940. Til sölu Cummengs bátavél 188 ha„ 8 manna gúmmibjörgunarbátur, 2 rafmagns-handfærarúllur, ný- leg -oliukynt eldavél, nýleguralt- ernator, geymasett og start- geymar og dýptarmælir FE 502 Furno. Uppl. i sima 92-3865 e.kl. 6. á kvöldin og um helgar. HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þiö þurfiö aö láta lagfæra eignina þá hafið samband viö okkur. Viö tökum aö okkur allar al- mennar viögeröir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboö eöa tfmavinna. Fagmenn fljót og örugg þjónusta. Húsoviðgerðo- þjónuston Símor 7-42-2f og 7-18-20 > ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. vaskar, baðker o.fl. komnustu tæki. 71793 og 71974. yTTÍ Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna <> O Asgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956 84849 Viö tökum aö okkur allar al- mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerð- ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, giröum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. SUmplagerð FélagsprentsmlOjunnar M. Spítalastíg 10 — Sími 11640 Vé/a/eiga Helga Friöþjó fssonar Efstasundi 89 104 Rvík. ^ Sími 33050 — 10387 Dráttarbeisli — Kerrur Smföa dráttarbeisli fyrir allar geröir bfla, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). .A. Er stiflað Fjarlægi stifliir úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.