Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 19
Mánudagur 1. desember 1980. \-y VISÍR SKagamenn náöu ekki i bikarinn Skagamenn náðu ekki þvi langþráða takmarki sinu að sigra Ægi i 1. deildarkeppni i sundi um helgina eins og þeir höfðu vonað og spilað upp á. Þeir hjá Ægi tefldu fram öllu sem þeir áttu — jafnvel þeim sem voru hættir að æfa — af ótta við að tapa titlinum til Skaga- manna — og þeir sigruðu með yfirburðum. Ægir hlaut samtals 251 stig. Akranes 159, HSK 98 stig, B- sveit Ægis 87 stig, og Breiðablik 47 stig. Breiðablik fellur þvi i 2. deild en þaðan kemur i staðinn sundsveit Vestmannaeyinga, sem sigraöi i 2. deildarkeppn- inni um fyrri helgi. Mótiö um helgiha var gott og þar náðist frábær árangur i mörgum greinum, Stjarna mótsins — eins og á fyrri sund- mótum hér — var Skagamaöur- inn ungi Ingi Þór Jónsson, sem setti hvorki meira né minna en fjögur tslandsmet i 25 metra laug. Þau voru i 100 metra bak- sundi, þar sem hann synti á 1:03,3 min, en metið hans þar var 1:03,8 min. Þá tók hann metiö af Finni Garðarssyni i 100 metra skriösundi, synti þar á 53,7 sek, sem er með betri tim- um á þeirri vegalengd á Norðurlöndunum. Ingi Þór lét ekki þar við sitja. Hann tók siöasta islandsmetiö sem Guðmundur Gislason átti i 25 metra laug, er hann synti 200 metra flugsund á 2:16,4 minut- um, og hann kórónaði allt með STAÐAN DEILD Aston Villa . .20 12 5 3 35: : 18 29 Liverpool .. . 20 9 9 2 42: : 25 27 Ipswich .... . 17 10 6 1 29: : 12 26 W.B.A .20 9 8 3 27: : 18 26 Arsenal .... .20 9 7 4 31: :21 25 Man.Utd. .. .20 6 12 2 27 : 14 24 Everton .... .20 9 5 6 32 :23 23 Nott. For. .. .20 8 6 6 28: :22 22 Birmingh... .19 7 7 5 26: : 22 21 Tottenh .... . 19 7 6 6 34: 31 20 Stoke .20 7 6 6 22: :27 20 Southampt. .20 7 5 8 34; :32 19 Middlesbr. . .19 7 4 8 28: :29 18 Wolves .20 7 4 9 20: 26 18 Coventry... .20 7 4 9 23: :32 18 Sunderl. ... .20 6 5 9 26: :28 17 Man. City .. .20 6 5 9 27: : 34 17 Norwich ... .20 6 4 10 24 :37 10 Leeds .20 6 4 10 18: :32 16 Brighton ... .20 4 4 12 21 : 36 12 C.Palace ... .20 4 2 14 23 :40 10 Leicester .. .20 4 2 14 15: :35 10 2. DEILD West Ham.. .20 12 5 3 34 16 29 Chelsea .20 11 6 3 38 19 28 Notts C . 19 10 8 1 25 14 28 Sheff.Wed .. .20 10 4 6 26 23 24 Biackb .20 9 5 6 25 19 23 Swansea .... . 19 8 7 4 27 18 22 Orient . 20 8 6 6 29 22 22 Cambridge.. . 20 10 1 9 27 30 21 Derby . 19 6 8 5 25 27 20 Newcastle .. .20 7 6 7 17 27 20 Luton . 20 7 5 8 26 26 19 Q.P.R .20 6 6 8 27 21 18 Preston . 19 5 8 6 17 23 18 Cardiff .20 8 2 10 22 28 18 Bolton .19 6 6 8 23 29 18 Shrewsb .... .20 4 9 7 18 22 17 Grimsby .... . 19 4 9 6 12 17 17 Wrexham ... .20 6 5 9 18 23 17 Watford .19 6 3 10 22 27 15 Oldham .20 4 7 9 13 20 15 Bristol C. ... . 20 3 7 10 15 28 13 Bristol .20 1 9 10 16 32 11 INGÓLFUR GISSURARSON setti eitt tsiandsmet i sundi frábærum tima i 100 metra flug- sundi, 59,7 sekundum, og braut þar með loksins hinn langþráða „minútumúr” — en gamla tslandsmetið sem Ingi Þór átti sjálfur var 1:01,1 minúta. Félagi Inga Þórs af Skipa- skaganum Ingólfur Gissurarson bætti sitt eigiö met i 200 metra fjórsundi um eina sekundu meö þvi að koma i mark á 2:16,0 min, og karlasveit Ægis kom bæði sér og öðrum á óvart með þvl að setja Islandsmet i 4x100 metra skriðsundi. Katrin Sveinsdóttir setti eitt nýtt telpnamet á mótinu og jafnaði annað. Metiö kom I 100 metra skriösundi, 1:04,0 min og metið jafnaði hún i 200 metra skriðsundi 2:16,2 min. Mörg önnur góð afrek voru unnin á mótinu sem var hið skemmtilegasta eins og jafnan þegar bikarsund fer fram, enda þá oftast hugsað meir um stig til sins félags en baráttu við sekúndubrotin. —klp— er nútíi • Talandi brúður, syngja og tala á íslensku • Gangandi brúður, syngja og tala á íslensku • Grátandi brúður og brúður sem borða og drekka. Póstsendum TÓfTISTUnDflHÚSIÐ HF Laugauegi 151-Reukiauik »21901 - A n senn B:rr o9«>- VLADO STENZEL æfingaskórnir komnir aftur Stærðir 3 1/2 til 12 Verö kr. 28.700,- Póstsendum Sportvöruvers/un INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 44, Sími 11783

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.