Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 36

Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 36
Mánudagur 1. desember 1980 síminnerðóóll 4 veðurspá BUist er viö stormi á norð- austurmiðum, austurmiöum, noröurdjúpi, Austurdjúpi og FæreyjadjUpi. Yfir Englandi er 1044 mb hæö og 1030 mb hæö yfirnoröur Grænlandi.ljm 250 km suöaustur af Jan Mayen er 975 mb lægö sem fer aust- noröaustur, allstaöar mun frysta. Veöurhorfur næsta sólarhring. Suöurland og Faxaflói: Norö- avestan stinningskaldi og él i fyrstu, norölægari og bjart veöur f dag og lægir smám saman. Breiöafjöröur: Noröan stinn- ingskaldiog él i fyrstu, hægari þegar liöur á daginn, bjart veöur i kvöld og nótt. Vestfiröir: Noröan gola eöa 0NYTUR KARFI VAR SENDUR TIL ÍSRAELS Nleira en áður um utaniarir vegna kvartana kaupenda „Þaö er ekki hægt aö neita þvi aö viö höfum fariö til útlanda til þess aö sjatla kröfur, en þaö er ekkert nýtt, við höfum gert það alla tiö. Hvort þaö sé meira eöa minna nú? Ég hugsa aö kannski séhægt aö segja aö þaö sé meira en stundum áöur,” sagöi Hjalti Einarsson framkvæmdastjóri hjá Sölumiöstöö hraöfrystihús- anna, þegar Visir bar undir hann ummæli sem Svarthöfði viðhafði á miövikudaginn, þess efnis aö óorö sé komiö á íslend- inga á fiskmörkuöum erlendis. Svarthöföi sagöi m.a.: „Linnulausar ferðir sendi- nefnda til útlanda, bæöi leyndar og ljósar snúast fyrst og fremst um aö friöa æfa kaupendur, sem ýmist neita aö greiöa gallaöar sendingar eöa vilja hætta öllum viöskiptum.” „Hvaö okkur viökemur hér i Sjávarafuröadeildinni, kannast ég ekki viö aö nein ferð hafi ver- iö farin út, i mjög langan tima, vegna gallaörar vöru. Þessi ummæli Svarthöföa hljóta þvi aö eiga viö aöra en okkur,” sagöi Ólafur Jónsson hjá Sjávarafuröadeild SIS og bætti viö: „Sé Svarthöföi aö meina Sjávarafuröadeildina, veröur hann aö koma fram meö þaö og þá veröur honum svaraö. En ég kannast ekki viö þetta. Hins vegar hef ég heyrt um að sumir privat-útflytjendur hafi lent I erfiðleikum. Þaö siöasta, sem ég frétti er aö sendir hafi veriö þrir gámar af heilfrystum karfa til fsraels, fyrir ekki alls löngu. Þegar fyrstí gámurinn kom á leiðarenda var allur karf- inn ónýtur i honum og hinum tveim var snúiö viö.” ólafur var spuröur hverjir það væru, sem kallaöir væru privat-Utflytjendur og hann svaraði aö þaö væru þeir, sem ekki eru sölusamtök. Þá var hann spurður hvort mikið væri af þeim. ,,AÖ minu mati of mik- iö,” svaraöi hann, „ég veitekki hvaö þeir eru margir og vil ekk- ert af þessum mönnum vita.” SV kaldi og él. Strandir og Noröurland vestra: Norövestan stinnings- kaldi eöa allhvasst og siðar norövestan kaldi, él. Noröurland eystra og Austur- land aö Glettingi: Norövest- anátt, stormureöa rok á miö- um i fyrstu en siöan stinnings- kaldiog éljaveöur. Sumstaöar samfelld snjókoma frameftír degi. Austfiröir: Allhvöss norövest- an átt, sumstaöar hvassviðri frameftir degi.en kaldi i nótt, dálitil él noröan til en annars léttskýjaö. Suöuasturland: Norðvestan hvassviöri frameftir degi, en kaldi I kvöld og nótt, bjart veð- ur. veðrið hér 09 har Veöur kl. li I morgun. Akureyri snjóél 4-3, Bergcn rigning 5, Helsinki snjókoma 1, Kaupinannahöfn léttskýjaö 4-4, Oslóalskýjaö 4-6, Reykja- viksnjóél 1, Stokkhóimurlétt- skýjaö 3, Þórshöfn skýjaö 6. Veöur kl. 18 i gær: Berlfn snjókoma 4-1, Chicago rigning 8, Feneyjaralskýjaö 4, Frankfurt snjókoma 0, Nuuk hálfskýjaö 4-8, London mistur 2, Luxemborg skýjað -r3, Las Palmas léttskýjaö 20, Mall- orkaskýjaö 5, Montrealskýj- aö 2, New York hdlfskýjaö 8, Paris léttskýjaö -1, Róm al- skýjaö 5, Malaga léttskýjaö 10, Vinsnjókoma 4-4. Loki segir Ef flugmenn heföu samþykkt sáttatillöguna i flugmanna- deilunni heföu margir þeirra misst vinnuna. Þeir felldu hins vegar tillöguna og voru allir cndurráönir án skilyröa! Svo tala menn um aö „leysa” þessa deilu! tslandsmeiatari t diskódansi var kjörinn i Klúbbnum um miönæturleytiö t nótt. Sigurvegari varö tutt- ugu og tveggja ára gamall kokkur I Mútakaffi, Ævar Birgisson Olsen. Hann fer til Englands 12. des, næstkomandi til keppni þar um heimsmeistaratitilinn. Myndin er tekin þegar aödáendur fögnuöu sigur vegaranum. Vísismynd Ella. Skemmdarverk á flugvélum Innbrot var framiö i nokkrar flugvélar á Reykjavikurflugvelli á laugardagskvöldiö. Skemmdarverk voru framin I vélunum, rifinn ýmis búnaöur úr þeim og slökkvivökva sprautaö um vélarnar. Lögreglan hefur 3 pilta i haldi vegna verknaöarins. Um helgina var töluvert um innbrot á Reykjavikursvæðinu. Brotist var inn I 3 ibúöir á föstu- dagskvöldið.en ekki viröist miklu hafa veriö stoliö. Á laugardaginn var brotist inn i ibúö i Kópavogi ogá sama ti'ma, um klukkan 12.00 var brotist inn i bifreiö viö Laufásveg. Um klukkan 15 I gær var síöan brotist inn i Gutenbergprent- smiöjuna. Að sögn Rannsóknar- lögreglunnar eru ofangreind mál nú I rannsókn. Fannst látinn við Glæsiðæ Maöur fannst látinn i gær um klukkan 14 viö Tennis- og bad- mintonhúsiö hjá Glæsibæ i Alf- heimum. Rannsóknarlögregla rikisins var við rannsókn málsins fram á nótt og enn mun vera unniö aö málinu. Enn er dánarorsök ókunn. Ekki var að sjá áverka á likunu, en að- koma var 111, þar sem úrkoma haföi veriö mikil áður og for þvi myndast á svæöinu. —AS. Nýja fiugstöðin á Keflavíkurflugvelli: Akvörðunln tekln I bessum mánuðl ,,Það er ráðgert aö hönnun- inni verði að fullu lokið nii um mánaöamótin og ég vænti þess að rikisstjórnin taki ákvörðun i málinu fljótlega”, sagði Ólafur Jóhannesson, uta nrikisráð- herra, þegar blaðamaður Visis spurði hann hvað liöi ákvarðanatöku um nýja flug- stöðvarbyggingu á Keflavikur- flugvelli. Aö undanförnu hafa banda- riskir og fslenskir arkitektar og verkfræöingar haft samvinnu um endurhönnun byggingarinn- ar, og á dögunum bárust teikningar frá Bandarikjunum, sem nú eru i athugun hjá húsa- meistara rikisins. Gert er ráö fyrir aö flugstöövarbyggingin veröi um 7 þúsund fermetrar að stærð en það er einungis um þriðjungur þess sem upphaflega hönnunin kvaö á um. Aö sögn ólafs Jóhannessonar þurfa þessar framkvæmdir aö komast inn á lánsfjáráætlun næsta árs, eigi af þeim aö veröa, þannig aö ekki er mikiil timi til stefnu. Flugstööin var hins veg- ar nýlega tekin inn i áætlanir Bandarikjamanna, sem gilda næsta áriö. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.