Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 01.12.1980, Blaðsíða 11
.0301 *i‘ííf''T!^í»a!> t Mánudagur 1. desember 1980. JEsJftSB' B VlSIR Fyrir honn Litur: Drappaö rúskinn, loðfóðraðir m/hrágúmmisóia stærðir: 41—45 Verð: 27.000.- Litur: ljósbrúnt leður ioðfóðraðir m/riffluðum sóla Stærðir: 8—10 1/2 Verð: 41.800,- Litur: brúnt leður loðfóðraðir m/hrágúmmisóla Stærðir: 7—12 Verð: 36.000.- Ennfremur loðfóðruð kvenstígvél, oð ógleymdum Litur: ljósbrúnt leður, . loðfóðraðir m/hrágúmmi- joloskonum sóia i Stærðir: 7 1/2—10 1/2 o oornm Verð. 43.700_. Skó- verslun Kópovogs HomroMborg 0 - Slmi 41754IV' n / æfingaskór \ iLéttir — sterkir — Superverð. ► Litur: Hvítir m/bláum röndum iStærðir: 34-44 Verð aðeins kr. 11.800. PÓSTSENDUM Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstig 44 — Simi 11783. Hárgreiðslustofan Klapparstíg i jtá. PANTAIMIR 13010 Rakarastofan Klapparstíg HARÐFENGI OG HETJULUND ER SANNKÖLLUÐ HÁSPENNUSAGA! SKUGGSJÁ BÓKABÚÐ OL/VERS STEIHS SE HARÐFENGI OG HETJULUND eftir Alfred Lansing Hér er sagt frá hinni ótrúlegu hrakningaför Sir Ernest Shackletons til Suðurskautsins. Þar var unnið eitt mesta afrek, sem sögur fara af, og varð leiðangurinn glæst lofgerð um hugrekki og þrek í línnulausri baráttu við hungur og harðrétti, vosbúð og kulda. „Einhver mesta ævintýrafrásögn vorra tíma, hrottalegur lestur, en eigi að síður hrífandi.“ — New York Times. „Þessi bók verðskuldar að hún sé lesin meðan mannkyn er uppi.“ — Chicago Tribune. HERERBOKIN! HVÍTA STRÍÐIÐ — VEGAMÓT OG VOPNAGNÝR eftir Hendrik Ottósson TVÆR BÆKUR, ENDURÚTGEFNAR í EINNI BÓK! HVÍTA STRÍÐIÐ greinir frá deilunum miklu út af rússneska piltinum Nathan Friedmann, sem Ölafur Friðriksson hafði með sér hingað til lands frá Moskvu, en var vísað úr landi. Vegna þess máls urðu átök við lögreglu, fangetsanir og marvísleg eftirköst. VEGAMÓT OG VOPNAGNÝR fjallar m.a. um Kolagarðsbardagann, þar sem sjómenn og útgerðarmenn deildu, söguleg Alþýðusambandsþing, afskipti af verkalýðsmálum í Vestmannaeyjum og ýmsa sérkennilega Eyjamenn, komu brezka hersins o.fl. Stíll Hendriks er léttur og leikandi og allar hafa frásagnir hans menningarsögulegt gildi. Aluminseraðir kútar og rörundir bílinn 70-80% meiri ending virka föstudaga frá ki 8.00-16.00 Lokað laugardaga Siminn á verkstæðinu 18.00 nema Bílavörubú&in Skeifu FJÖÐRIN xave 34

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.