Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 6
6 Vl&lM Miðvikudagur 3. desember 1980 West Ham lagðl Totlenham að velii - og Liverpool vann sigur yfir Birmingham í deildarbikarkeppninni ,,Rauði herinn” frá Liverpool vann sigur 3:1 yfir Birmingham i 8-liða úrslitum ensku deildar- bikarkeppninnar f gær- kvöldi. Kenny Dalglish opnaði leikinn á 24 mín., en Keith Bcrschin jafnaði 1:1 meö störglæsilegu marki. Skoski landsliðs- maðurinn John Robertson hefur óskað eftir að vera settur á sölulista hjá Nott- ingham Forest, en ..stjo'rar” liðsins, þeir Peter Taylor og Brian Clough, hafa hafnaö þeim óskum hans. ,,Ég hef ekki nokkurn Birmingham fékk mörg gullin marktækifæri i seinni hálfleik, en leik- mönnum brást bogalistin. Terry McDermott skoraöi 2:1 fyrir Liverpool og það varsvo David Johnsonsem gulltryggði sigur Liver- pool, sem hefur ekki tapað áhuga á að vera lengur hjá Forest. Launin sem ég fæ eru of litil miðað við þau sem ég get fengið hjá öðrum félögum”, segir Skotinn, sem ætlar sér að leika áfram hjá Forest á meðan að hann enn kemst i aðalliðið þótt áhuginn sé ekki fyrir hendi. 81 leik i röð á Anfield Road — tapaði siðast þar I janúar 1978 — gegn Birmingham. WEST HAM ... vann sigur 1:0 yfir Tottenham i miklum baráttuleik á Up- ton Park, þar sem 36 þús. áhorfendur voru saman komnir. Þaö var David Cross, sem skoraöi sigur- markið á 81. min. — hans 21. mark á keppnistimabil- inu. WATFORD .... og Cov- entry gerðu jafntefli 2:2 i London. Garry Thompson, hinn 20 ara miöherji Cov- entry skoraði bæöi mörk liðs sins, en þeir Malcolm Poskett og Garry Arm- strong skoruðu fyrir Wat- ford. Þá má geta þess aö Grimsby vann góöan sigur 4:2yfirPrestoní 2. deildar- keppninni i Preston. —SOS Robertson víll lara írá Foresl UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur ó. Steinarsson Tökum i umboössölu allar geröir aí skíöavörum fyrir börn og fullorðna. Seljum einnig hin heimsþekktu skíöi, DYNASTAR og ATOMIC. Ef þú viít kaupa eöa selja, komdu þá tíl okkar. UMBOÐSSALA MEÐ SKÍÐA VÖRUR OG HUÓMFLUTNINGSTÆKI iMftWvI GRENSÁSVEGI. 50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 Þeir islensku slóðu sia vei lslendingar höfnuðu f 10. sæti af 17. f Evrópukeppni félagsliða f golfi, sem haldin var á Santa Ponza golfvellinum á Mallorca, sem lauk um helgina. Sveit frá Golfkliibbi Reykjavfkur keppti fyrir tslands hönd á þessu móti, og skipuðu hana þeir Hannes Eyvindsson, Geir Svansson og Sigurður Hafsteinsson. Þeir félagar kepptu einnig á þessu sama móti I fyrra, en það er haldiö á milli þeirra golfklúbba i Evrópu, sem verða meistarar i sveitakeppni I golfi i sinu landi. A mótinu i fyrra lenti islenska sveitin einnig i 10. sætinu. tslenska liðið lék samtals á 635 höggum — þri'r menn leika i liði og árangur tveggja bestu hvern dagertalinn. Varliðiö ekki nema 15 höggum á eftir sigurveg- urunum — irsku sveitinni, sem var á samtals 620höggum, en þar á eftir komu þýsku meistararnir á 621 höggi. Leiknar voru 18 holur á dag i fjóradaga —eða samtals 72 holur — og var árangur Islenska liösins þriðja dag mótsins sá besti þann daginn. Þá voru þeir Hannes Ey- vindsson og Sigurður Hafsteinsson % Hannes og Sigurður á samtals 154 höggum, óg Hannes var þá með besta árangur einstak- lings i mótinu en keppendur þar voru 51. Lék Hannes þá á 75 högg- um. Annars var árangur islensku keppendanna sem hér segir: Hannes Eyvindsson 83:79:75:79 = 316 Geir Svansson 77:81:82:82 = 322 Siguröur Hafsteinsson 85:84:79:86=334 Þjóðirnar sem islenska sveitin skildi fyrir aftan i mótslok voru meistarar Belgiu, Finnlands, Wales, Noregs, Hollands, Portú- gals og Luxemborgar... —klp— n PUNKTAR I i Olaiur H. og Arní i ætla að hælia I Tveir af „göinlu rcfunum” il | handknattleik — landsliðs-1 j mennirnir snjöllu, Ólafur H.. IJónsson, þjálfari og leikmaður I I Þróttar og Vikingurinn Arni I Jlndriöason. hafa ákveðiö að. Ileggja skóna á hilluna eftir.l | þetta keppnistfmabil. Aö sjálf- j J sögðu verður mikil eftirsjá að ] | þessuin sterku leikmönnum,| isem eru tveir af sterkustu | varnarteikmönnum okkar. I l * I i Guðmundur tll i Kauomanna- i halnar | Guðmundur Guðmundsson, | ihinn efnilegi leikmaður Vtk-i ■ ingsliðsins i handknattleik, er á ' | förum til Danmerkur. Guö-1 . mundur hefur hug á aö fara til i I náms í tölvufræöi næsta sumar ' | — við ETB-háskóIann, sein er | . sjálfstæð stofnun f tengslum við i I Hafnarháskóla. l íslenskip þjálf- arar í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn. ingí Björn Albertsson verður með FH-liðið Fjórir Isienskir þjálfarar verða með I baráttunni um is- landsmeistaratitilinn I knatt- spyrnu næsta sumar. Það eru þeir Hólmbert Friðjónsson, sem hefur náð mjög góöum árangri með Fram undanfarin ár, Arni Njálsson, sem mun stjórna ný- liðum Þórs frá Akureyri, Kjartan Másson.sem hefur ver- iðráðinn þjálfari Vestmannaey- inga og Ingi Björn Albertsson, landsliðsmaður úr Val, sem veröur leikmaöur og þjálfari Hafnarfjarðarliðsins FH. Þá verða hér i sviðsljósinu — þjálfarar frá V-Þýskalandi, Tékkóslóvakiu, Skotlandi og Rússlandi. Rússinn Youri Sedov veröur áfram þjálfari Vikings og Skot- inn Alex Willoughby verður áfram með nýliða KA frá Akur- eyri. KR-ingar hafa haft sam- bandvið Hans Tilkowskifyrrum landsliðsmarkvörð V-Þýska- lands og biða þeir nú eftir loka- svari frá honum. Þá eru Skaga- menn að leita fyrir sér i V-Þýskalandi að þjálfara. Valsmenn hafa haft samband við Tékkann Yiri Peseksem er væntanlegur til Reykjavikur fljótlega eftir áramót — til við- ræðna. Þá er Breiðablik enn að leita að þjálfara. —SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.