Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Miðvikudagur 3. desember 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Skiptu þér ekki af vandamálum annarra I dag, þin eigin eru nægileg viðfangs. N'autið 21. april-21. mai t>ú færð tækifæri i dag til þess að koma mjög góðri hugmynd á framfæri við rétta aðila. Tviburarnir 22. mai—21. iúni Þú verður aö fara aö hugsa þinn gang á vinnustað, yfirgangur þinn er ailtof mik- ill. Krabbinn 21. júni—23. júli Reyndu að komast snemma heim úr vinnu og taka tilvið verkefni sem þar biða þin. Ljónið 24. júli—23. ágúst Þú munt skemmta þér konunglega á kvik- myndasýningu i kvöld með vinum þínum. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Það er hætt við að þú veröir fyrir von- brigöum með nýtt starfsskipulag á vinnu- stað. Vogin 24. sept —23. okt. . Iteyndu að ná fundi yfirmanns þins og skýra honuin frá vandamáli sem hefur verið að þrúga þig að undanförnu. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Þaö þýðir ekki að ætlast til þess að aörir vinni fyrir þig þaö sem ieiöinlegt er. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Þú skalt hafa hemil á öllum fjáraustri i dag þvi ekki er vist að eins mikiö sé I buddunni eins og þú heldur. Steingeitin 22. des.—20. jan. Fall er fararheill. Þennan máishátt skaitu hafa I hávegum i dag. Það veröur iagt hart aö þér að taka ákveðin verkefni að þér á félagsmálasviö- inu. Fiskarnir 20. febr,—20. mars Þú munt upplifa einhverjar skemmtileg- ustu stundir lifs þins i dag. Með hnif i hendinni náði > Tarsan taki á hálsinum. -.TARZAN ® ■ Irademaik TAR2AN Owned by Edgar Rice -Bmroughs Inc and Used by Permission COPYRIGHT © 1955 EDG«R RICE BURR0UGHS.1NC. All Riehts Reserved Hvitu óttaslegnu mennirnir fylgdust með... maðurinn frá sér ógurlegt sigud öskur sem ómaöi langar leiðir !J Sagt er frá leyndarmáli dáleiöslunnar. I Svona er þetta. Þú segir þessi orð og þaö hrifur andstæöingurinn ræður ekki við hendurnar 4 HMMM, þessvegna hefur þaö veriö ^aöég henti þrem I kóngum af mér Viljiö þið sleppa mér núna og koma ekki nálægt Sússu? Ekki strax, min kæra. Ace, þú verður hér, ég ætla að sjá hvort að Áhorfendur standa greiniiega með y þessum fanti. KLAPP —KLAPP — KLAPP — KLAPP - KLAPP — KLAPP KLAPPKLAPPKLAPPPP KLAPP KLAPP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.