Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 3. desember 1980 21 visnt íkvotóL islensk grafík gef- ur út grafíkmöppu Og önnur i Galleyri Druckgrafik Katelhön i Wamel. Auk þess voru nokkrir félagar úr íslenskri graf- ik með sýningu i Das Neue Staatsbibliothek i Berlin sem boðiö var til s.l. vor. f byrjun október s.l. var opnuð sýning á islenskri grafik i State University i San Francisco, og hélt sú sýning áfram til Los Angeles þar sem hún stendur enn i gallery Creeart. Eftir áramótin eða 20. janúar verður opnuð stór sýning á fsl. grafik i sýningarsal American-Scandinavian Founda- tion i New York, og verður hún send viðar um Bandarikin. Fyrir utan sýningarstarfsemi félagsins eiga einstakir félags- menn að jafnaði myndir á alþjóð- legum biennölum viða um heim. Þögn eftir Eddu Jónsdóttur. Kuðungar I eftir Björgu Þorsteinsdóttur. Grafikmappa félagsins Islensk grafik er nú komin út i annað sinn. Fyrsta mappan kom út árið 1978 og seldist hún strax upp. 1 þeirri möppu voru myndir eftir: Ingunni Eydal, Jón Reykdal, Ragnheiði Jónsdóttur, Valgerði Bergsdóttur og Þórð Hall. Grafikmappan er aðeins gefin . út i 50 eintökum með 5 myndum eftir jafnmarga listamenn. í möppunni sem nú er komin út eru myndir eftir: Björgu Þor- steinsdóttur, Eddu Jónsdóttur, Ingiberg Magnússon, Jens Krist- leifsson og Richard Valtingojer Jóhannsson. Askrifendur að fyrstu möppu félagsins hafa haft forgang um kaup. Sá frestur er nú útrunninn og eru örfá eintök enn ósótt. Verða þau til sölu i fundarher- bergi Norræna Hússins i dag,mið- vikudaginn 3. desember kl. 18-19. Verð möppunar er kr. 145. þús. Félagið Islensk grafik hefur staðið fyrir viðtæku sýningar- haldi á íslenskri grafiklist bæði austan hafs og vestan, frá þvi fél- agið hélt 10 ára afmælissýningu sina i Norræna húsinu haustið 1979. Sú sýning er ennþá i gangi á Norðurlöndum og hafa viötökur alls staðar verið mjög góðar þar sem hún hefur verið sýnd. Eftir áramót hefst hringferð hennar um Danmörku i Kaupmannahöfn, og er áætlað að hún standi i eitt ár. 1 Jýskalandi eru nú tvær svningar i gangi,ein i Leverkusen Þrfr af höfundum grafikmöppunnar, þau Björg Þorsteinsdóttir, Edda Jónsdóttir og Jens Kristleifsson. A ströndinni eftir Jens Kristieifsson Risakolkrabbinn (Tentacles) Islenskur texti Afar spennandi, vel gerð amerisk kvikmynd i litum, um óhuggulegan risakol- krabba með ástriðu i manna- kjöt. Getur það i raun gerst að slik skrimsli leynist við sólglaöar strendur. Aðalhlutverk: John Huston, Shelly Winters, Henry Fonda, Bo Hopkins. Sýndkl. 5 —7 — 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára 1 VEROLAUNAGRIPIR „j OG FÉLAGSMERKI » Fyrir allar tegundir iþrotta, bikar- ar. styttur. verölaunapenmgar — Framleióum télagsmerki ^ 81~=4 I /^Magnú fÆi L»u»*v»s. ( %///«« nmwwýS nús E. BaldvinssonJ Laugavogi Q - R«yk|*vik - Simi 22104 j I I LAUGARÁ9 BIO Sími 32075 Árásin á Galactica MISSION GAUCna Ný mjög sp'ennandi banda- risk mynd um ótrúiegt stríð ! milli siðustu eftirlifenda mannkyns við hina króm- húöuðu Cylona. Isienskur texti Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict, Lorne Greene og Lloyd Bridges. Sýnd kl: 5 - 7 og 9 Leiktu Misty fyrir mig Endursýnum þessa einstöku mynd með Clint Eastwood i aðalhlutverki. Sýnd kl.ll ABBY Óhugnanlega dularfull og spennandi bandarisk lit- mynd, um allvel djöfulóða konu. Wiliiam Marshail — Carol Speed Bönnuö innan 16 ára íslenskur texti Endursýnd kl. 5-7-9 og 11 Sími50249 Hugvitsmaðurinn Bráöskemmtileg frönsk gamanmynd með gamanleikaranum Louis de Funes i aðalhlutverki. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 9. Isl. texti. SÆMBiP Simi50184 Logandi víti Ein tæknilegasta mynd sem gerð hefur veriö um þær hættur sem fylgja eldsvoða i skýjakljúfum. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman William Holden Sýnd kl. 9 -§®0w --- Hjónaband Maríu Braun Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbinder. Hanna Schygulla — Klaus Lowitsch Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11,15 PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCE JENNER Viöfræg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, gerö af Allan Carr, sem geröi „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg með um skemmtikröftum. Islenskur texti. Leikstjóri: Nancy Walker Sýnd kl. 3-6, 9 og 11.15 Hækkað verð. Lifðu hátt — og steldu miklu Hörkuspennandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, með Robert Conrad (Pasquinel i Landnemar) Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 GALDRAHJÚIN Spennandi og hrollvekjandi litmynd með Boris Karloff Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 og 11.15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.