Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 22
22 VÍSIR Miðvikudagur 3. desember 1980 í sviösljóslnu i — •• Bjóðum upp á franskt elflhús” - — i Rætt við Gylfa s. Guömunösson. veilingamann SKrínunnar „Skrinan hefur af að státa eina eldhúsinu i landinu, þar sem cldað er á gasi,” sagöi Gylfi S. Guðmundson, veitinga- maður Skrinunnar á Skóla- vörðustig,i samtali viö Visi. Fyrir nokkrum mánuðum siðan fóru fram gagngerar breytingar á veitingastaðnum. Af þvi tilefni spurðum við Gylfa i hverju þær breytingar hefðu falist og hvernig þær hefðu til tekist. „Það var i júni i sumar að staðnum var breytt frá þvi að vera sjálfsafgreiðslustaður i það að vera þjónustustaður og samfara þvi fengum við vinveit ingaleyfi. Nú.við fengum til okkar franskan matreiðslumeist ara.Paul Eric Calmon . og þar sem hann er einráður f eldhús- inu bjóðum við gestum okkar upp á svokallað franskt eldhús. A matseðlinum eru ýmsir smá- réttir, auk stærri rétta, við höf- um til dæmis á milli 35 og 40 fisk- og kjötrétti og sumt af því eru mjög sérstakir réttir, sem hvergi er hægt að fá annars staðar. Einnig langar mig til að nefna, að við höfum á boðstólum Gylfi S. Guðmundsson, veitingamaður i Skrinunni,ásamt franska matreiðslumanninum Paul Eric Calmon. kæfu hússins, sem við köllum svo, en það er uppskrift, sem gengið hefur i gegnum nokkra ættliði i fjölskyldu Calmon.” — Og hvernig hefur þetta mælst fyrir? „Ég sé ekki betur en gestir okkar séu mjög ánægðir og aðsóknin hefur verið góð.’” — Bjóðið þið gestum upp á einhverja skemmtum yfir borð- haldinu? „Já, á fimmtudögum til sunnudaga milli klukkan 19 og 22 spilar Gylfi Ægisson á orgel fyrir gesti. Það hefur verið vin- sælt og munum við halda þvi áfram,” sagði Gylfi S. Guðmundsson. —kþ: Myndlist Kjarvalsstaðir: Guömundur Björgvinsson sýnir pastelmyndir, lita- og tússmyndir. Gallerf Guðmundar: Weissauer sýnir grafik. Norræna hiísiö: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. í bókasafninu er skartgripasýn- ing. Listasafn Alþýöu: Verk í eigu safnsins. Listasafn Islands: Svavar Guönason sýnir málverk og teikningar. Asgrimssafn: Afmælissýning. Nýlistasafnið: Bókasýning, bækur eftir um 100 listamenn frá um 25löndum. Galleri Langbrók: Sigrún Eldjárn sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Djúpið: Paul Weber, minningar- sýning. Torfan: Gylfi Glslason og Sigur- jón Jóhannsson, leikmynda- og búningateikningar. Mokka: Gunnar Hjaltason sýnir teikningar og vatnslitamyndir. Galieri Suðurgata 7: Ölafur Lárusson sýnir. Epal: Textilhópurinn með sýn- ingu á tauþrykki. Ásmundarsalur: Jörundur Páls- son sýnir vatnslitamyndir. Nýja galleriið: Þar eru meöal annars til sýnis ámálaðir tréplattar úr viði. Kirkjumunir: Sigrún Gisladóttir sýnir cellegemyndir. Matsöíustadir Skrinan:frábær matur af frönsk- um toga I huggulegu umhverfi og ekki skemmir, að auk vinveit- inganna er öllu verði mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 fimmtu- daga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Hliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Hótel Borg: Agætur matur á rót- grónum stað f hjarta borgarinn- ar. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætís þjónusta. Hornið: Vinsæll staður, bæði vegna góörar staðsetningar og úrvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinu eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan: Nýstárlegt húsnæöi,ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Goður matur á höflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- matur, þokkalega góður. Verði stillt i hóf. Askur Laugavegi: Skemmtilega innréttaður staður og maturinn prýðilegur — þó ekki nýstárlegur. Grillið: Dýr, en vandaður mat- sölustaöur. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustið: Gott matsöluhús, sem býður upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega við undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sérsviðið eru kjiíklingar. Hægt að panta og taka með út. Leikhús Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn klukkan 20.30 Þjóðleikhúsið: Litla sviðiö: Dags hríðar spor klukkan 20.30. Nemendaleikhús Leiklistaskóla rikisins: Islandsklukkan klukkan 20. (Smáauglysingar — simi 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 1-22J Til sölu Stálvasksborð. Til sölu einfalt stálvasksborð með krönum (55x100 cm). Tilvalið i bráðabirgðaeldhús eða þvotta- hús. Einnig til sölu barnabilastóll ónotaður og barnaklæðaborð vel með farið og eldhúsborð með 4 stálfótum og harðplastplötu stærð 56x110. Uppl. i sima 43787. Til sölu: diktafónn, sprittfjölritari, hand- laugar, innihurðir, plastklæddar plötur, skólatöflur, gólíílisar, Rafha hitaskápur fyrir matarilát o.m.fl. Söludeildin, Borgartúni 1, simi 18000 (159). Opið frá kl. 13-16. Wilson staff golfsett til sölu. 2-9 járn PW. ( Driver 3,4,5 tré og poki. Uppl. i sima 86611(38) frá kl. 1-8 eða 86149 Silver Cross barnavagn og 13” nagladekk til sölu. Uppl. i sima 53258. Vegna flutninga er til sölu fataskánur með renniliurð- um 230x245, sjálfvirk þvottavél, forstofuborð, spegill, teppi 1,80 x 2,80. Uppl. i sima 35996 e.kl. 5. Húsgögn Svcfnbekkur með rúmfataskúffu til sölu. Uppl. I sima 50799. Til sölu sem nýr bóndastóll úr leðri, stillanlegur, með skemli. Uppl. i' sima 20448 kl. 18-20. _ Fornversl. Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefn- bekkir, borðstofuskápar, stofu- skápar, klæðaskápar, blóma- grindur og margt fleira. Forn- verslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og stóll. Selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 24039. Til sölu vel með farið, stækkanlegt fundar. eða borð- stofuborð úr tekki, ásamt 7 stól- um. Verð kr. 400 þús. Uppl. i sima 15426 e. kl.7. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum i póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33. Simi 19407. Hjónarúm til sölu nýlegt hjónarúm, með náttborðum og dýnum. Verö kr. 200 þús. Uppl. I sima 82654 milli kl. 1-5. Sjónvörp Tökum í umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið, ekki eldri en 6 ára. Sportmark- aöurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. Hljómtgki ooo Ut °ö Sport m ark a ðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hijómtækin strax, séu þau á staönum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðn- um. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. [Heimilistgki Candy þvottavél til sölu. Vel með farin. Uppl. i sima 37494. tsskápur. Til sölu nýlegur vel með farinn is- skápur. Uppl. I sima 18710. Hjól-vagnar Tvö notuð barnareiðhjól til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 21883. Verslun 6 VANDAÐAR BÆKUR A KR. 5000,- Bókaútgáfan Rökkur tilkynnir: Kjarakaupatilboð Rökkurs er sem hér segir: Eftirtaldar 6 bækur allar i vönd- uðu bandi á kr. 5.000.- Frumsamdar, Horft inn I hreint hjarta 4. útgáfa. Ævintýri Islendings 2. útg. (Frumsamdar eftir Axel Thor- steinsson) Gamlar glæður, Skotið á heiðinni, Ástardrykkurinn og Ég kem i kvöld, skáldsaga um ástir og ör- lög Napóleons og Jósefi'nu. Allt úrvals sögur um astir og dul- ræns efnis, SENDAR BURÐAR- GJALDS FRtTT EF GREIÐSLA FYLGIR PÖNTUN. GÓÐUR KAUPBÆTIR AUKREITIS- Ef óskað er eftir að bækurnar séu sendar i póstkröfu, greiðir viðtak- andi burðargjald og póstkröfu- gjald. Utgáfan hefur einnig fleiri vandaðar bækur á lágu verði. Hún minnir einnig á Greifann af Monte-Cristo 5. útg. i 2. bindum. Útvarpssagan vinsæla^ Reynt að gleym.i, Lmnankoski; Blómið blóðrauða, þýðendur Guðmundur heitinn skólaskáld og Axel Thor- steinsson. BÓKAÚTGAFAN RÖKKUR FLÓKAGÖTU 15, Sfmi 18768 Bókaafgreiðsla opin 9-11 og 4-7 Vetrarvörur Vetrarsport '80 Dagana 21. nóvember — 4. desember að Suðurlandsbraut 30, simi 35260. Tökum i umboðssölu nýjan og notaðan skiðaútbúnað og skauta. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-18 og virka daga frá kl. 18-22 Skiðadeild t.R. Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við I umboössölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugiö, höfum einnig nýjar skiðavörur I úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land allt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Fatnadur Halló dömur. Stórglæsileg nýtisku pils til sölu. Pli'seruð pils i öllum stærðum (þola þvott i þvottavél). Enn- fremur blússur i stærðum 34-36 og þröng pils með klauf. Sérstakt tækifærisverð. Sendi i póstkröfu. Uppl. i sima 23662. Tapaó - f undió Ilæ þú! Ef þú hefur fundið rautt seðla- veski, með peningum og skilrikjum i, fyrir utan Holly- wood, sl. föstudagskvöld, viltu þá hringja I sima 40042. Ég verð nauðsynlega að fá skilrikin aftur sem aílra fyrst og þú munt fá góð fundarlaun!! Fyrirfram þökk fyrir, þú heiðarlegi finnandi, ólánsamur Ilollywoodgestur. Gleraugu töpuðust á leiðinni Lynghagi - Fálkagata - Háskólinn. Finnandi vinsamlega hringi i' sima 31974. ■ UB? HreingSrningar Hólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækj- um. Eftir að hreinsiefni hafa veriðnotuðeru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Olafur Hólm. Þrif — hreingerningaþjónusta. Tökum að okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum o.fl. Einnig hús- gagnahreinsun. ódýr og örugg þjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna I sima 77035. Hreingerningar-Gólfteppahreins- un. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnun- um. Einnig gólfteppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Munið að panta timanlega fyrir jól. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Hauk- ur og Guðmundur. Hreingerningar. Geri hreinar ibúðir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góð reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118 Björgvin. Þjónusta Pipulagnir. Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi, stillum hitakerfi og lækkum hitakostnað. Erum pipulagn- ingarmenn. Simi 86316. Geymið auglýsinguna. Dyrasimaþjónusta. Onnumstuppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. --------->.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.