Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 23
dánarfregnir Pállna Jóhanna Páls- dóttir. Pállna Jóhanna Pálsdóttirlést 23. nóvember sl. að Hrafnistu. Hún fæddist 29. september 1890 á Eyri i Isafirði, Reykjafjarðarhreppi, N-Isafjarðarsýslu. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Sigurðardóttir og Páll Pálsson, er voru búsett á Eyri. Árið 1914 gift- ist hún Simoni Guðmundssyni, er fæddur var á Borgareyrum, Aust- ur-Landeyjum I Rangárvalla- sýslu og hófu þau búskap i Reykjavik. Þau hjónin eignuðust 14 börn, þar af komust 10 til full- orðinsára. Pálina verður jarð- sungin i dag, 3. des. frá Fossvogs- kirkju. aímœli Sigrlður Haraldsdóttir 80 ára er i dag, 3. desember Sig- rlður llaraldsdóttir. áður hús- freyja í Brekku, Firði, Seyðisfirði (eystri). Hún er búsett að Dal- braut 27, Rvik. Sigriður er að heiman i dag. tllkynningar I desembermánuði er heimilt að haga afgreiðslutima verslan; sem hér segir: Laugardaginn 6. desember til kl. 16.00 Laugardaginn 13. desember til kl. 18.00 Laugardaginn 20. desember til kl. 22.00 Laugardaginn 27. desember til kl. 12.00 Á Þorláksmessu er heimilt að hafa opið til kl. 23.00 A aðfangadag og gamlársdag er heimilt að hafa opið til kl. 12.00. Félag áhugaljósmyndara heldur fund miðvikudaginn 3. desember (i kvöld) að Frikirkjuvegi 11 kl. 20.30. A fundinum verður meðal annars gerður samanburður á slides-filmum, endingu og litút- komu þeirra. Einnig verða sýnd- ar ,,slides”myndir frá Heklugos- inu 1970 og gosinu nú 1980. Félag áhugaljósmyndara býður alla áhugaljósmyndara hjartanlega velkomna. Vinsamlegast komið með myndir. Sérstaklega væri gaman að sjá myndir frá Heklu- gosinu i sumar og lika þvi fyrir 10 árum* Stjórnin listasöfn Listasafn Einars Jónssonar er lokað i desember og janúar. fundarhöld Kvenfélag Alþýðuflokksins Heldur jólafund sinn miðvikud. 3. des. kl. 20.30 i Ingólfscafé. Dag- skrá verður fjölbreytt. Bræðrafélag Laugarneskirkju Fundur verður i kjallarasal kirkjunnar 3. des. kl. 20.30, séra Gisli Brynjólfsson flytur minn- ingar frá Klaustri. Kaffiveiting- ar. Allir karlmenn velkomnir. Dansklúbbur Heiðars Astvalds- sonar. Jólagleðin verður laugardaginn 6. des. kl. 21 að Brautarholti 4. Samtök migrenisjúklinga Halda fund að Skólavörðustig 21, miðvikud. 3. des. kl. 20.30. Um- ræðuefni: Varnir gegn migreni. stjórnmálafundir Sauðárkrókur — bæjarmálaráð Fundur verður haldinn i bæjar- málaráði Sjálfstæðisflokksins á miðvikud. 3 des kl. 20.30 i Sæborg. Aðalfundur félags ungra sjálf- stæðismanna i Njarðvik verður haldinn fimmtud. 4. des. kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu. Hádegisfundur SUF verður haldinn i dag 3. des að Rauðarárstig 18 (Fundarher- bergi). Alþýðubandalagið Selfossi og ná- grenni. Fundur um bæjarmálin verður haldinn mánud. 8. des. kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7. ýmislegt Hvitabandskonur — hvitabands- konur Munið basarinn og kökusöluna n.k. sunnud. Móttaka á Hall- veigarstöðum frá kl. 10.00 sama dag. Stjórnin Kvennadeild Húnvetningafélags- ins i Rvik. Heldur köku- og muna-basar i félagsheimilinu að Laufásvegi 25, laugard. 6. des. n.k. kl. 15.00. Tek- ið er á móti kökum sama dag kl. 11-13. Vísir fyrir 65 árum Bankinn á Arnarhóli? Sem svar upp á fyrirspurn bankastjóra Landsbankans ákvað bæjarstjórnin i gær aö lýsa þvi yfir, að hún mundi veita leyfi til að byggja bankahúsið þar á Arnarhólslóðinni, sem lands- stjórn og bankastjórn koma sér, saman um, og að láta jafnframt i ljósi, að hún óski heldur aö bygt verði á horninu við Kalkofnsveg en Ingólfsstræti. Hvað tannsl folkí um flag- skrá ríKistidimíölanna í gær? i Morgunpóstur- i inn góður i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i L Herdís Jónsdóttir, Tunguvegi 90, Rey kjavik: Ég horföi á sjónvarpið i gær og fannst það nú ekkert sér- stakt. Ég horfi mjög mikiö á sjónvarp og mér fannst það á timabili mjög gott, en nú afturá móti virðist rikja einhvers konar millibilsástand. A útvarpið hlusta ég alltaf á morgnana, enda finnst mér Morgunpósturinn mjög góður. Mogens Markússon, Hjallavegi 17, Reykja- vflí, Nei, ég horfði ekkert á sjón- varpiö I gær, enda geri ég mjög litið af þvi og á útvarpið hlusta ég aldrei. Rannveig Randvers- dóttir, Mánagötu 11, Grindavik. Ég horfði heldur litið á sjón- varpið i gærkveldi, annars horfi ég mikið á það. Dagskráin er heldur svona upp og ofan. Myndirnar um helgar hafa verið lélegar, sérstaklega þessar rússnesku og frönsku. Mér finnst mega vera meira af innlendu efni, svo sem viötals- þáttum og skemmtiþáttum. A útvarp hlusta ég töluvert allt- af á fréttir. Ég sakna miödegis- sögunnnar mikiö. Þessir músik- þættir, sem hafa komið i stað- inn, eru of margir, en Jónas er góöur. Leikritin hjá útvarpinu finnst mér hafa verið góð. Guðbjörg Guðmunds- dóttir, Fosshlið 5, Grundarfirði. Nei, ég horfði ekki á sjón- varpið I gærkveldi.annars horfi ég nú töluvert á sjónvarpið. Framhaldsþættirnir eru oftast góðir en kvikmyndirnar eru mjög misjafnar. Tommi og Jenni eru það skemmtilegasta, sem hefur verið á dagskrá sjon- varpsins um lengri tima. Otvarpsdagskráin er þó betri. Ég get nu ekki hlustaö mikiö á það á daginn. Útvarpsleikritin hafa yfirleitt verið góð. (Smáauglýsingar - sími 86611 22J OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 Þjónusla JdP j Leðurjakkaviðgerðir. Tek að mér viðgerðir á leðurjökk- um, fóðra einnig leðurjakka. Uppi. i sima 43491. Silfurhúðun. Silfurhúðum gamia muni, t.d. kertastjaka, skálar, bakka.kaffi- könnuro.fl. Móttaka fimmtudaga og föstudaga frá kl. 5-7 e.h. Silfur- húðun, Brautarholti 6, III hæð. Mokkafatnaður Get enn hreinsað nokkra mokka- jakka fyrir jól. Efnalaugin, Nóa- túni 17. Ryðgar billinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu verði. Komiö i Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin simi 12667). Opið daglega frá'kl. 9-19. Kannið kostnaðinn. Bilaaðstoð hf. Bóistrum, kiæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostn- aðarlausu,. Bólstrunin, Auð- brekku 63, sími 45366, kvöldsimi 35899. Steypur —Múrverk — Flisalagnir Tökum að okkur steypur, múr- verk, flisalagnir, og múrvið- gerðir. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. Innrömmun^F Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðju- vegi 30, Kópavogi, beint á móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- undir af rammalistum bæði á málverk og útsaum, einnig skoriö karton á myndir. Fljót og góö af- greiðsla. Reynið viðskiptin. Uppl. i sima 77222. / Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri öirtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. ' Sondill óskast. Sjávarútvegsráðuneytiö óskar eftir sendli til starfa hálfan dag- inn, eftir hádegi. Nánari upplýs- ingar eru veittar i ráðuneytinu að Lindargötu 9. Vill ekki einhver taka að sér að baka fyrir mig fyrir jólin? Svar merkt „Jóla- bakstur” sendist Visi sem fyrst. Óskum aö ráða starfskraft til jóla. Sælgætis- gerðin Vala. Simi 20145. Vanan starfskraft vantar til almennra kjötverkunar og af- greiðslu i versl. Nesval á Sel- tjarnarnesi. Uppl^ gefnar I sima 20785. Húsngðiiboói I Húsáleigúsamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blóð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað/ sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samm- ingsform, auðvelt i útfyil- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Síðumúla 8, simi 86611. Einstaklingsibúð til ieigu, með húsgögnum, fyrir reglusama manneskju. Ars fyrir- framgreiðsla æskileg. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 7/12 n.k. merkt ,,39083”. Til leigu I Breiðholti rúml. 30. fm. óinnrétt- aðhúsnæði, skiptist i 2 herb. gæti hentað sem einstaklingsibúð eða undir snyrtilegan rekstur. Er á 1. hæð I blokk og með sér inngangi. Tilboð merkt „73259” sendist Visi. HúsngÓBÓskastJ Einhieyp kona óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð til leigu, helst i gamla bænum. Al- gjörri reglusemi og góðri um- gengi heitið. Uppl. i sima 18829 eða 19505. Erlendur maður sem starfar hér um tima óskar eftir að taka á leigu hús eða góða ibúð, með húsgögnum, i Reykja- vik. Tilboð merkt „Hús-Reykja- vik” sendist augid. VIsis fyrir 12. desember n.k. 2ja herberja ibúð. Mann, á góðum aldri og i góðri stöðu, vantar 2ja herbergja ibúð á þægilegum staði borginni. Uppl. i sima 85038 e.kl. 19 á kvöldin. Óska eftir herbergi á leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 74741. ibúð óskast til leigu i Árbæjarhverfi. Upp|. i sima 81861 og 74048, Óska eftir einstaklingsibúð. Uppl. i sima 39525 e.kl. 6. Óskum eftir 3ja herbergja ibúö I Vestur- eða miöbænum, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla ef óskað eer. Upplýsingar I sima 24946. Reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 39157 e.kl. 18. Ökukennsla 1 v_______________.________‘ ökukennarafélag fslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626 Bifhjólakennsla. Finnbogi G. Sigurðsson 51868 Galant 1980 FriöbertP. Njálsson 15606 BMW 3201980 ‘ 12488 Guðbrandur Bogason 76722 Cortina Guöjón Andrésson 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson Toyota Crown 1980 77248 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 GylfiSigurðsson 10820 Honda 1980 Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Jónatansson, Keflavik Daihatsu Charmant 1979 92-3423 Helgi K. Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Lúðvik Eiðsson 74974 Mazda 6261979 14464 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef Bifhjól. Ragnar Þorgrimsson 33169 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 ÞórirS. Hersveinsson 19893 Ford Fairmount 1978 33847 Baldvin Ottósson 36407 Mazda 818 ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Slagveðurs- mottan T vær stærðir: 46.6 x 54 cm og 43 x 50,8 cm. Þrít fallegir litir. Fást i þremur litum. Skoðaðu slagveðursmotturnar á næstu bensínstöð Shell. Heildsölubirgðir: Skeljungur hf-Smávörudeild Laugavegi 180-sími 81722

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.