Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 03.12.1980, Blaðsíða 25
Miövikudagur 3. desember 1980 VtSÍR 25 Otvarp klukkan 22.35 Dagskrá með rðddum nokkurra frumherja Rfkisúlvarpsins í tilefni þess að rikis- útvarpið á fimmtiu ára afmæli hinn 20. desem- ber næstkomandi, hefur Baldur Pálmason, út- varpsfulltrúi tekið sam- an þátt sem nefnist ,,Ekki er búið þótt byrj- að sé.” „Þetta er 70 minútna langur þáttur, og ég verö með 25 raddir. Þá mun ég spila tónlist og einnig hef ég stuttar kynningar á milli. Þannig að hver rödd fær um það • bil 2 minútur,” sagði Baldur. „Þetta eru svo margar raddir að það er ómögulegt að nefna nokkur nöfn. Það má þó helst nefna Helga Hjörvar útvarps- mann,en Helgi var fyrsti formað- ur útvarpsráðs og skrifstofustjóri útvarpsráös,” sagði Baldur einn- ig- Helgi Hjörvar útvarpsmaöur. Sjónvarp kl. 20.40: vaka battur um bokmenntir Arni Þórarinsson ritstjóri stýrii Vöku i kvöld. Árni Þórarinsson rit- stjóri mun i kvöld stýra þættinum Vaka i Sjón- varpinu og verður fjall- að þar um nýútkomnar bækur sem eru á jóla- markaðinum. Þetta er fyrri hluti þáttar um þetta efni og auk þess að fjalla um efnið mun Árni fá i heimsókn til sin tvo menn sem skrifa bók- menntagagnrýni i blöð, þá Árna Bergmann á Þjóðviljanum og Jóhann Hjálmarsson á Morgun- blaðinu. „Jólabókaflóðið” svo- kallaða hefur nú náð há- marki og hafa hundruð bókatitla komið á markaðinn undanfarna daga. Það verður þvi af nógu að taka fyrir Árna Þórarinsson umsjónar- mann þáttarins og gesti hans i þættinum Vaka i kvöld, en hann hefst kl. 20,40. útvarp FIMMTUDAGUR 4. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 B*n7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpóstuxinn 9.05 Morgunstund barnanna: 10.45 Verslun og viöskipti. Umsjón Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heimis Sveinssonar 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — 16.20 Síödegistónleikar 17.20 Otvarpssaga barn£|nna: „Himnariki fauk ekki um koll” eftir Armann Kr. Ein- arsson Höfundur lesI<4). 17.40 Litli barnatlminn 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt málGuöni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Dómsmál 20.30 Tónlcikar Sinfónlu- hljómsveitar tslands 21.10 Tvö leikrit eftir Asu Sol- veigu Brynja Benedikts- dóttir stjórnar flutningi beggja. 1: „Hvaö á aö gera viö köttinn?” Persónur og leikendur: Jenný Margrét Guömundsdóttir, Lilja ... Brlét Héöinsdóttir. 2: „Næturþel” Persónur og leikendur: Hann ... Siguröur Skúlason.Hún... Saga Jóns- dóttir. 22.00 Einsöngur i útvarpssal: Inga Maria Kyjólfsdóttir syngur 22.35 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyld- ur. Umsjónarmenn: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. J I VEUUM ÍSLENZKTÍfchíSLENZKAN IÐNAÐ # •iíií Þ*kv«ntl*r Kjöljám P J. B. PÉIURSSON SF. ÆSISGÖTU 4 - 7 QB 13125,13126 (Þjónustuauglýsingar OTTSt/S TEN ^Ysjónvarpsviðgerðir^ Glugga- og | Heima eða á (j f hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- .simi 21940. > HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þiö þurfiö aö láta iagfæra eignina þá hafiö samband viö okkur. Viö tökum aö okkur allar al- mennar viögeröir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboö eöa timavinna. Fagmenn fljót og örugg þjónusta. Húsoviðgerðo- þjónuston Símor 7-42-21 og 7-16-20 ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. V~I77. I f . K Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna <> | ’ O Asgeir Halldórsson. Húsaviðgerðir 16956'2? 84849 Viö tökum aö okkur aliar al- mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerö- ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, giröum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Vé/a/eiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Cimi 13050 — 10387 ■o Dráttarbeisli— Kerrur Smiöa dráttarbeisli fyrir allar geröir bíla, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). Jy. n -a. Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- - um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson. &

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.