Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2003 C 11 Nýbýlavegur - glæsil. nýleg eign Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herb. íb. á 2. hæð í nýlegu 5 íbúða húsi. Rúmgóð stofa. 3 góð svefnherb. Góðar suðursvalir. V. 15,8 m. 2170 Háaleitisbraut - m. bílskúr Falleg 111 fm íbúð á efstu hæð í góðu húsi. Nýtt baðherbergi, stór stofa og mikið út- sýni, suðvestursvalir. Bílskúr með rafm. og hita. V. 14,0 m. Áhv. 6,8 m. 2155 Furugrund - m. aukaherbergi Falleg og vel skipul. 4ra herb. íb. á 3ju hæð í fallegu fjölbýli. 11 fm aukaherbergi í kjallara fylgir. Stórar suðursvalir. Parket. Góðar innréttingar. Stutt í Snælands- skóla. V. 13,6 m. 2153 Básbryggja - fullbúin 4ra herb. íb. Í einkasölu fullb. ca 100 fm íb. á 2. h. í vönduðu álkl. húsi á fráb. stað í Bryggjuhverfinu í Grafarvogi. 3 góð svefnherb. Sérþvottahús, suðursvalir. Fínar innréttingar. Góð sameign. Áhv. ca 8,1 m. V. 16,3 m. 2143 Álfholt Hf. - glæsil. útsýni - sér- inng. Í einkasölu mjög góð 4ra herb. íb. á efstu hæð í fallegu fjölb. Glæsilegt út- sýni. Stórar suðvsvalir. Mjög gott skipu- lag. Sérinngangur af svölum. Áhv. ca 5 m. hagst. lán. V. 13,5 m. 2132 Stóragerði - mikið útsýni Góð 102 fm endaíbúð á efstu hæð, nýlegt baðherbergi og gólfefni. Stórar stofur og mikið útsýni. Frábær staðsetn. Áhv. 5,0 m. 2118 Fossvogur - lítið einbýli við Jöldugróf Fallegt og notalegt 85 fm einbýli á einni hæð ásamt 28 fm bílskúr á góðum stað í lokaðri götu. 3 svefnher- bergi, góðir möguleikar í risi, gott eldhús, endurn. gluggar að mestu og allt gler + rafmagnstafla. Hús og þak nýmálað að utan. V. 14,8 m./tilboð. Laust s.t. strax. 2075 Austurbærinn - bílskýli Glæsileg 105 fm íb. á 2 hæðum með stæði í bíl- skýli í húsi byggðu 1987. Íb. er skemmtil. innréttuð. Marmari á gólfum. Sérinng. af svölum. Tvennar svalir. V. 16,5 m. 2093 Spakmæli vikunnar: „Stjórnmálamenn eru eins og bleiur. Þeim skal skipta reglulega - og af sömu ástæðu” Patrick Murray Kaplaskjólsvegur - gott hús 4ra herb. vel skipulögð ca 90 fm íb. á 3. hæð í fallegu endurnýjuðu fjölb. Frábær staðsetn. rétt við mikla og góða þjónustu. V. 12,2 m. 1467 Völvufell - 4ra herb. á aðeins 10,9 m. Falleg vel skipulögð ca 110 fm íb. á 3. hæð í nýl. álklæddu fjölbýli m. yf- irbyggðum svölum. Nýl. flísalagt baðher- bergi. Mjög góð sameign. 3 svefnherb. V. aðeins 10,9 m. 1251 Salahverfi - stór „penthouse“- íbúð Ný 7-8 herb. 293 fm íbúð á 6. og 7. hæð ásamt stæðum í bílskýli. Íbúðin er á 2 hæðum þ.e hæð og ris með opið yfir hluta íbúðarinnar. Eignin afhendist tilbúin til innréttinga. Miklir hönnunarmöguleik- ar, stórar svalir, gott útsýni. Óskað er eft- ir tilboðum. Upplýsingar á skrifstofu. 1188 Miðbærinn - öll endurnýjuð Fal- leg og mikið endurnýjuð 4ra herb. íb. á 1 hæð í traustu steinhúsi. Íb. er að mestu öll endurnýjuð að innan, innréttingar, raf- magn, ofnalagnir o.fl. V. 13,2, m. 5836 1270 Hlynsalir 1-3 - til afh. fljótlega - skipti mögul. á 2ja herb. íb. Ein 4ra herb. ný íbúð á 1. hæð í þessu glæsi- lega húsi! V. 17,5 m. eða tilboð. Íb. afh. fullfrág. án gólfefna m. stæði í bílskýli. Sérgarður, sérinngangur af svölum. 1355 Bryggjuhverfi - glæsil. ný íb. m. bílskýli - skipti möguleg Glæsil. nýjar 135 fm íb. á 1. h. (endi) m. sérsuð- ursv. og sérgarði og 2. h. Til afh. strax, fullfrág. m. vönduðum eikarinnr. (án gólf- efna) með flísal. baði. Glæsil. lyftuhús þar sem hús og gluggar er álkl. Allt frág. í dag. Stæði fylgir í mjög góðu bílhúsi und- ir húsinu. Þvottahús í íb. V. aðeins 17,9 m. 1162 3ja herb. íb. Fensalir - glæsiíbúð Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 92 fm íbúð í litlu fjölbýli á frábærum útsýnisstað. Íbúðin er fullbúin í hólf og gólf. Parket. Sérhannað eldhús og baðherbergi. Stórar suðursval- ir. Sérþvottahús. Glæsilegt útsýni. Rétt fyrir neðan er verið að reisa sundlaug, íþróttahús og skóla. Frábær staðsetning. V. 15 m. 2184 Veghús - bílskúr Glæsileg 106 fm íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýli ásamt 20 fm innbygg. bílskúr. Parket. 20 fm suður- svalir. Fallegt stórt eldhús og glæsil. bað- herbergi. Fallegt útsýni. Sérlega rúmgóð og skemmtileg íbúð. Stutt í alla þjónustu. V. 15,3 m. 2178 Nýbýlavegur - fimm íbúða hús Ca 85 fm íb. á 2. hæð til vesturs í nýju fimm íb. húsi á frábærum stað í austurbæ Kópavogs. Afh. í jan.-feb. 2004 fullb. án gólfefna. Aðeins ein íb. eftir. 1546 Leirubakki - sérinng. Vorum að fá í einkasölu glæsilega 94 fm íbúð á 1 hæð (gengið beint inn). Sérinngangur. Húsið byggt 1998. Fallegar innréttingar. Parket. Fallegt baðherb. og eldhús. Útgengt á sérverönd í suður. Parket. Vönduð og sérstaklega vel skipul. íb. V. 13,3 m. 2138 Ný íbúð í Grafarholti í lyftuhúsi Ný glæsileg 3ja herb. íbúð á efstu hæð í nýju glæsilegu lyftuhúsi. Afh. fullb. án gólfefna með vönduðum innréttingum frá HTH. V. aðeins 14,4 m. með stæði í 3ja bíla bílskúr. 2106 Furugrund - lyftuhús Góð 73 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi, stórar suður- svalir, gott útsýni. Skammt frá verslun og þjónustu. V. 11,9 m. Áhv. 1,5 m. 2125 Kleppsvegur - mikið endurbætt Falleg og mikið endurbætt 90 fm íbúð á 2. hæð. Nýlegt eldhús og nýleg gólfefni. V. 12,4 m. Áhv. 3,5 m. 2008 Krummahólar - bílskýli Falleg 3ja herb. íb. á 3. h. m. stæði í bílskýli. Stórar suðursvalir. Glæsil. útsýni. Hús nýl. standsett utan og málað. V. 10,8 m. 1821 2ja herb. íbúðir Vesturbær - fráb. útsýni Vönduð mikið endurnýjuð ca 58 fm íb. á 4. hæð. Parket, endurnýjað baðherb., endurnýjað eldhús o.fl. V. 10,3 m. 2154 Ný íbúð á Framnesvegi - v. 9,2 m. tilb. til innréttinga Nýkomin í sölu ný 66 fm íb. á jarðh. í þessu glæsil. húsi. Íb. afh. fljótl. tilb. til innréttinga en hús fullfrág. að utan. Mögul. að fá íb. fullb. án gólfefna fyrir 10,5 m. 2180 Álagrandi - laus Í einkasölu falleg og sérlega rúmgóð 2ja herb. íb. á þriðju hæð á eftirsóttum stað í vesturbænum. Parket. Suðursvalir. V. 10,9 m. 2167 Eskihlíð - góð tveggja herb. Fal- leg 57 fm íb. í kjallara í fallegu nýstand- settu fjölbýli. Endurnýjað gler og raf- magn. Fallegt endurnýjað baðherb. Húsið nýstandsett að utan og sameign að inn- an. V. 8,2 m. 2045 Ný íbúð í Hafnarfirði Glæsileg ný 71 fm íbúð á frábærum stað í nýju hverfi í Hafnarfirði. Íb. afh. fullb. án gólfefna með sérsm. vönd. innréttingum. frá Eldhúsi og baði. Mjög gott verð eða aðeins 11,2 m. 1995 Vesturbær - m. bílskýli Góð 50 fm íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Góð gólfefni, stórar suðursvalir. Laus til afhendingar við kaupsamning. V. 9,5 m. Áhv. 3,2 m. 2026 Breiðholt - sérinng. Falleg 42 fm einstaklingsíbúð á jarðhæð, útgangur á steypta verönd. 200 m frá FB og ör- skammt frá allri þjónustu. Laus til afhend- ingar. Verðtilboð. 1967 Vesturbær - ný 2ja herb. íb. á 2. hæð + bílskýli Ný 65,4 fm íb. á 2. hæð í nýju lyftuhúsi á fráb. stað við Sólv- allagötu m. stæði í bílskýli. Afh. í mars- apr. 2004 fullfrág. án gólfefna og án flísa- lagnar á baðherb. V. aðeins 12,1 m. Mögul. á allt að 80% fjármögnun, uppl. gefa sölumenn. 1028 Háberg - sérinngangur Góð stúd- íóíbúð á jarðhæð með sérinngangi. Ver- önd, sérgarður. Laus strax. V. 6, 9 m. Áhv. 2,8 m. 1941 Skeljagrandi - rúmgóð m. sér- inng. Rúmgóð, 68 fm, 2ja herbergja íbúð á 4. hæð með sérinngangi af svölum ásamt stæði í bílskýli. Stórt eldhús, suður- svalir og fallegt útsýni yfir flóann. V. 9,9 m. 1627 Atvinnuhúsnæði Grensásvegur Til sölu/leigu. Ný inn- réttað glæsilegar skrifst. á 2. hæð, 172 fm. 3. hæð 360 fm. Góð bílastæði. Hag- stætt leiguverð. 1812 Sætún 476 fm - jarðhæð Til leigu jarðhæð í þessu glæsil. húsi. Skrifstofur, að mestu einn stór salur en einnig er um að ræða geymslur og salerni í kjallara. Einnig mögul. aðgangur að mötuneyti. Hagst. leiga. 1761 Stórhöfði - 250 fm Til sölu/leigu skrifst. á 2. hæð. Sérstaklega bjartar og vandaðar skrifst. með glæsilegu útsýni. Mjög góð staðsetning. Tölvulagn. Verðtil- boð. 2162 Dalvegur - 341,7 fm Til sölu/leigu. Innrétt. fyrir rekstur bifreiðaverkstæðis. Móttaka, skrifst. og verkst. auk kaffist. og aðst. fyrir starfsm. Staðsett á mjög áber- andi og góðum stað sem er í alfaraleið rétt við Smáratorg og Smáralind. Húsnæðið er í mjög góðu standi og hefur verið haldið mjög vel við. Einstakt tækifæri. Verðtilboð. 2164 Þorlákshöfn - glæsilegt atvinnu- húsnæði Í einkasölu glæsilegt 950 fm húsnæði sem byggt var 1997 og stendur á frábærum stað við hafnarbakkann. Húsið er steypt en klætt að utan með Garðastáli. Lofthæð 5,3 m uppí 6,85 m. Húsið er full- búið á afar vandaðan hátt. 3.500 fm mal- bikað útisvæði. Upplýsingar veitir Bárður Tryggvason sölustjóri í gsm 896 5221 eða á skrifstofu. V. 57 m. 2151 Akralind - samt. 384 fm - til leigu Jarðh./2. hæð 2x192 fm, samt. 384 fm. Jarðh. hentar fyrir verslun/skrifst. og er rýmið með mjög góðum sýningargl. Opið er á milli hæða, mögulegt að setja stiga á milli jarðh. og 2. hæðar. Tilboð. 1817 Ármúli - 260 fm Um er að ræða skrifst. og lager á annarri hæð, sem er jarðhæð frá Síðumúla. Áhv. ca 13 m. Verðtilboð. 1632 Hátún - 250 fm til leigu Um er að ræða fullb. skrifst. Mjög góð staðsetn., næg bílastæði. Hentar undir alla almenna skrifstofustarfsemi svo sem lögm., endur- skoð., læknast. o.fl. Hagst. leiga. 2029 Til leigu Suðurlandsbraut Skrifstof- ur á 2. hæð, 577 fm í þessu glæsilega lyftuhúsi. Allur frágangur og innréttingar af vönduðustu gerð. Hagst. leiga. 1885 Krókháls - Höfðinn - 250 fm Til sölu/leigu iðnaðarh. að mestu eitt stórt rými, búið að stúka af skrifst. Góð loft- hæð. Mjög góð aðkoma. 1904 Síðumúli - Rvík - samt. 575 fm Til sölu/leigu. Nýtt á skrá. Um er að ræða jarðhæð sem er í dag nýtt undir lager, mjög góð aðkoma og útipláss. Einnig er um að ræða 1. hæð sem er verslunar- pláss. Eign í mjög góðu standi. Verðtilboð. 1344 Efstaland - Grímsbæ Til leigu ca 690 fm á 3. hæð. Sama húsn. og 10 -11. Um er að ræða skrifst. tilbúnar til innréttinga. Búið er að klæða húsið að utan og er unn- ið að endurnýjun eignarinnar að innan. Húsnæðið hentar undir alla almenna skrif- stofustarfs. Hagst leiga. 2027 Samóvar er hitunarkanna úr málmi með krana að neðanverðu. Slíkir gripir komu fram í Rússlandi á 18. öld og voru notaðir við telögun í Sovétríkjunum, Mongólíu, Egypta- landi, Tyrklandi og Íran. Upphaflega var samóvarinn hitaður með mó og viðarkolum en síðar með olíu, spritti og rafmagni. Samóvar Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugsdóttir Þetta forna erlenda drykkjarílát hefur þýðingu nú sem fallegt vegg- skraut. Þannig er því farið um ótal margt sem áður var þýðingarmikið í hversdagslífi fólks, það hefur kannski glatað sínu fyrra hlutverki en hreint ekki fegurð sinni. Fornt drykkjarílát Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugsdóttir Þesi fallegi ketill er eins og skap- aður til að koma manni í hátíðlegt skap. Þeir sem eiga svona dýrgripi í eigu sinni taka þá væntanlega fram þessa dagana til að fægja þá og búa þá undir þátttöku í jólahátíðinni. Fallegur ketill Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.