Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 40
40 C MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Vantar allar gerðir eigna á skrá www.heimili.is Einar Guðmundsson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Skipholti 29a 105 Reykjavík sími 530 6500 fax 30 6505 heimili@heimili.is opið mánudaga til föstudaga 9-17 Magnús Einarsson sölumaður Hafdís Hrönn Björnsdóttir ritari Félag Fasteignasala FORNUBÚÐIR Mjög gott ca 50 fm atvinnuhúsnæði rétt við Hafnarfjarðarhöfn. Innkeyrsla og salur á neðri hæð, skrifstofa á efri hæð. Húsnæðið er laust strax. ÁSHOLT - Viltu búa á rólegum stað miðsvæðis í Reykjavík? Fallegt og vandað 144 fm raðhús á tveimur hæðum + 2 bílastæði í bíl- geymslu. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og stórar sofur. Fallegur garður, góðir ná- grannar. Tvö stæði í bílageymslu fylgja. Verð 21,9 millj. TUNGUVEGUR Vorum að fá í sölu mikið endurnýjað ca 131 fm raðhús, tvær hæðir og kjallari. Nýtt parket á gólfum beggja hæða sem og á stiga. Ný eldhúsinn- rétting. Allar lagnir endurnýjaðar. Áhv. góð lán. Verð 14,9 millj. HRÍSRIMI Erum með vel skipulagt ca 174 fm parhús með bílskúr. Húsið er ekki fullklárað að innan en mögulegt er að fá það afhent fullklárað eða fullbúið án gólf- efna. Óskað er eftir verðtilboðum. MELABRAUT - Seltjarnarnes Fallegt parhús á tveimur hæðum ásamt ca 40 fm bílskúr á góðum stað á Nesinu. Ný- legur og vandaður sólskáli liggur við stofu og tengir vel saman garð og hús. Húsið af- hendist með nýju járni á þaki. Laust við kaupsamning. Áhv. ca 6,0 millj. rað- og parhús atvinnuhúsnæði SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - Mjög flott og skemmtileg íbúð mið- svæðis í Rvk. Íbúðin skiptist í stórt forstofuherbergi sem hægt er að nota sem skrifstofu. Stór og björt stofa, baðherbergi, eldhús með útgengi á svalir sem snúa út í bakgarð, tvö stór herbergi. Þetta er eina íbúðin á hæðinni - sannkölluð draumaeign fyrir vandlátt athafnasamt 101 fólk. Upp- lýsingar veitir Magnús hjá Heimili. DUNHAGI - Frábær staðsetn- ing í vesturbæ Íbúðin skiptist í tvö góð svefnherbergi og tvær rúmgóðar stof- ur og væri auðvelt að breyta annarri þeirra í herbergi. Vel skipulögð íbúð. Sérlega fal- legur og vel hirtur garður. Mjög góð stað- setning. Verð 13,4 milljónir HRÍSRIMI - Björt og falleg endaíbúð ásamt stæði í bíla- geymslu Íbúðin er 105 fm, björt með smekklegum innréttingum, góðum gólfefn- um og mjög snyrtilegri sameign. Stórar suðvestursvalir og gengið í 30 fm bíl- geymslu úr stigagangi. Uppl. veitir Magn- ús. FROSTAFOLD - Falleg 4ja herb. Íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. - Frábært útsýni Sérlega björt og falleg ca 120 fm íbúð með frábæru útsýni í 4ra íbúða húsi á mjög góðum stað í Frostafold. Þrjú svefnherbergi og góð stofa með parketi og stórum svölum í suður með frábæru útsýni yfir borgina og víðar. Þvottahús í íbúð. Áhv. ca 6,0 millj. frá Byggingarsj. ríkisins. millj. Skipti möguleg á sérbýli í Grafarvogi UNUFELL Rúmgóð og vel skipulögð ca 100 fm íbúð í viðhaldsfríu fjölbýli. Þrjú rúm- góð herbergi, stofa og hol. Parket á gólf- um. Um 8 fm yfirbyggðar suðursvalir. Góð staðsetning þar sem stutt er í náttúruna. Gott verð, aðeins 10,6 millj. Laus fljót- lega. 4ja - 7 herbergja hæðir ENGIHJALLI - 4ja herb. - Laus strax - Lyfta Vorum að fá í sölu ca 108 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi á þessum góða stað í Kópavogi. Íbúð skiptist í stóra stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eld- hús og sjónvarpshol. Íbúðin getur verið laus 1. desember. Verð 12,3 millj. BREIÐVANGUR HFJ. - Falleg íbúð með bílskúr Íbúðin er um 108 fm og skiptist í hol, eldhús, þvottahús, stóra og bjarta stofu, 3 svefnherbergi, baðher- bergi og gang með miklu skápaplássi. Meðfylgjandi er góður bílskúr með gryfju. Miklar geymslur. Verð 14,2 millj. VESTURBERG - Góð 3ja í lyftuhúsi Vel skipulögð og björt 3ja herb. íbúð í lyftuhús. Tvö herbergi og stofa með svölum í suðaustur. Parket á gólfum. Þvottahús á hæðinni. Góð staðsetning þar sem stutt er í alla þjónustu. Áhv. ca 5,3 millj. Verð 9,4 millj. ÆGISGATA - GLÆSILEG ÍBÚÐ Í SMÍÐUM Í HJARTA BORGARINNAR Íbúðinni verður skil- að fullfrágenginni með vönduðum innrétt- ingum og gólfefnum. Skipulag íbúðarinnar er mjög gott og er útgengi í skjólsælan bakgarð. Hér er tækifæri til að eignast nýja eign í grónu hverfi. Íbúðin er 93 fm að stærð - verð aðeins 13,8 millj. Fáið teikn- ingar á skrifstofu okkar. Nánari uppl. veit- ir Magnús. HÆGT ER AÐ FÁ EIGINA AF- HENTA 15. JANÚAR 2004. BERJARIMI - Sérlega falleg 3ja herb með sérinngangi Ný- komin í sölu glæsileg ca 90 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi. Björt og góð stofa með stórum svölum í vestur með frábæru útsýni yfir borgina og og tvö rúmgóð svefn- herbergi. Húsið stendur einkar vel við jað- arlóð. Verð 12,9 millj. MÁNAGATA Falleg og björt um 40 fm samþykkt íbúð í kj. Íbúðin nýtist mjög vel og skiptist í stofu, eldhús og herbergi. Mjög góð staðsetning í grónu hverfi mið- svæðis. Verð aðeins 7,0 millj. 2ja herbergja 3ja herbergja FURUGRUND Mjög mikið endurnýjuð björt um 60 fm íbúð. Ný gólfefni, ný inn- rétting í eldhúsi, nýir fataskápar, nýjar inni- hurðir o.fl. Mjög góð staðsetning. Íbúðin er ósamþykkt. Áhv. ca 5,6 millj. hagstætt langtímalán. Verð 7,9 millj. GRETTISGATA - Sæt risíbúð miðsvæðis í Reykjavík með svölum Falleg og kósý um 65 fm risíbúð sem skiptist í stóra stofu, eldhús, snyrtingu og rúmgott svefnherbergi. Þetta er mjög góð íbúð í steinhúsi og eftirsótt staðsetn- ing. Verð 9,7 millj. HÁBERG - Falleg 2ja m/sér- inngangi Nýkomin í einkasölu ca 75 fm íbúð á 2. hæð með sérinngangi. Björt park- etlögð stofa með suðursvölum. Stórt eld- hús með fallegri uppgerðri innréttingu og nýjum tækjum. Rúmgott baðherbergi með nuddkari. Geymsla og þvottaaðstaða innan íbúðar. Góð staðsetning í rólegu hverfi. Verð 10,1 millj. SKÚLAGATA - Mjög rúmgóð 2ja með mikilli lofthæð - Laus strax Íbúðin sem er 75 fm skiptist í hol, eldhús, stóra og bjarta stofu, baðherbergi og rúmgott svefnherbergi. Þetta er mjög skemmtileg íbúð með flottri sameign í fal- legu húsi á besta stað í Reykjavík. Upplýs- ingar veitir Magnús. Verð aðeins 12,9 millj. SÓLTÚN Vorum að fá í sölu stórglæsi- lega 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérver- önd. Glæsileg innrétting í eldhús og vand- að parket á gólfum. Stórt hjónaherbergi, Fallegt flísalagt baðherbergi. Mjög góð staðsetning. Verð 12,9 millj. MÁNAGATA Glæsileg „ný“ 2ja her- bergja íbúð í kjallara. Íbúðin var útbúin á ár- inu 2003 og er því allt í henni síðan þá. Íbúðin skiptist í stofu, herbergi, eldhús og bað. Parket og flísar á gólfum. Góð stað- setning. Áhv. húsbr. ca 5,2 m. Verð 8,5 m. Íbúðin sem er á þriðju hæð er mjög falleg og björt. Hún skiptist í rúmgóða stofu, bað- herbergi, tvö svefnherbergi og eldhús. Meðfylgjandi er 21,8 fm bílskúr og rúmgóð geymsla með glugga í kjallara. Eignin er alls ríflega 90 fm. Verð 13,5 milljónir. Þetta er eign sem er vert að skoða! Framnesvegur - stórskemmtileg 3ja herb. íbúð í nýlegu húsi ásamt bílskúr Vorum að fá í sölu glæsilega hannað ca 190 fm einbýlishús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Húsið er sérlega vel staðsett við jaðarlóð og er útsýni til borgarinnar frá stofu á 2. hæð. Húsið er fullbúið að utan og rúmlega fokhelt að öðru leyti. Ólafsgeisli - glæsilegt einbýli Svona grindur eru gjarnan settar fyrir stigaop og önnur op þar sem börn geta farið sér að voða og er það vel, sérkennilegra er að hafa þau fyrir heimilishundinn svo hann fari ekki inn í stofu eða annað þangað sem hann á ekki erindi. En sem sagt, þetta er hægt að gera ef heimilishund- urinn er til vandræða og þarf að hafa hann í „geymslu“ af og til. Hundagrind! Morgunblaðið/Guðrún Jólapokar eru vinsælt skraut á jólatré. Það þarf að hafa fyrirhyggju til að þeir skreyti jólatréð heimagerðir. Það er víst ekki eins mikill vandi og það sýnist að búa til svona poka. Þessi gerð jólapoka hefur lengi verið vinsæl og nú er bara að kaupa sér fallegan pappír og finna út hvernig flétta á pokana saman og hefjast svo handa. Mörg börn læra t.d. gerð þessara poka í jólaföndri í skólum. Jólapok- arnir hér á myndinni eru varðveittir í Árbæjarsafni. Morgunblaðið/Sverrir Jólapokar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.