Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2003 C 53 BREKKUHVARF - 203 KÓPAVOGUR Glæsilegt parhús við Vatnsenda. Húsið er samtals 160 fm m/bílskúr. 3 svefnherbergi. Hurðar úr Mahogny, Jatoba parket og innréttingar og skápar úr kirsuberjavið. Verð 23,5 m. - Uppl. gefur Andri Björgvin í síma 590 9509 og 820 9509 HRINGBRAUT - 220 HAFNARFIRÐI Björt og falleg hæð á besta stað í Hafnarfirði með glæsilegu útsýni. Á hæðinni eru 2 svefnh. 2 stofur. Eldhús og baðherb. Risið er 35 fm stúkað í 2 herb.+hol. Uppl:veitir Svenni eða Gyða í síma 590- 9525-590-9510. Verð: Tilboð HJALLABRAUT - 220 HAFNARFIRÐI Rúmgóð 94 fm 3ja herbergja íbúð á annari hæð í góðu fjölbýli, hús nýlega tekið í gegn að utan, ásamt sameign. Verð 12,5 m. Allar uppl. gefur Sonja Magnúsdóttir. 590-9512 og 820 - 9512 HÖRGSHOLT - 220 HAFNARÐI FALLEG tveggja herbergja íbúð á efsta stað á holtinu í Hafnarfirði. Íbúð á 1. hæð með mikið útsýni. Snyrtileg sameign. Verð 9,2 m. Uppl. Andri Björgvin 820 9509 og 590 9509 LÆKJASMÁRI - 201 KÓPAVOGUR 104 fm íbúð á 2. hæð auk 6,9 fm geymslu í kjallara. Þrjú sv.herb. stofa, sjónvarpskr., eldhús, borðkr. og þvottahús. Stórar vestur svalir. Vönduð eign, stutt í alla þjónustu. Verð 15,9 m. Ákv. 5,8 m. Uppl. Eiður Arnarson í S. 590-9515 og 820-9515 STÚDÍÓÍBÚÐ - LAUS STRAX! Góð einstaklingsíbúð með sérinngangi í hjarta Hafnarfjarðar samtals 30 fm. Ágæt stofa með parketi, lítið svefnhergbergi, eldhúskrókur og bað- herbergi með sturtu. Verð kr. 4.2 millj. Uppl. gefur Gyða Gerðarsdóttir í S. 820-9510 eða 590-9510 SUÐURGATA - 220 HAFNARFJÖRÐUR GÓÐ STÚDÍÓÍBÚÐ í litlu fjölbýli. Snyrtileg eign með plastparketi á gólfum, flísalagt baðherbergi. Snyrtileg eldhúsinnrétting. Eignin er samþykkt. VERÐ 4,9 m. Sonja Magnúsdóttir sölufulltrúi- 590 9512 / 820 9512 EINN SÁ HARÐASTI Á ÍSLANDI ?? 82 fm Sumarhús/Heilsárshús tilbúið til flutnings. Húsið er að mestu leiti úr harðvið. Til sýnis að Melabraut í Hafnarfj. sjón er sögu ríkari. Teikn á skrifstofu, nánari uppl: veitir Sigursveinn í síma 590-9525 eða 820-9525. HÓLSHRAUN 2 - 220 HAFNARFIRÐI Glæsilegt húsnæði, í dag innréttað sem skóli. Gefur einnig mikla möguleika sem skrifst.húsnæði og/eða versl.húsn. Innangengt í góða geymslu bakatil sem er með innk.dyrum. Verð TILBOÐ. Uppl. gefur Eiður Arnarson í s. 590-9515 og 820-9515. RAÐ & PARHÚS SÉRHÆÐ 2 HERBERGJA4 HERBERGJA 3 HERBERGJA 2 HERBERGJA SUMARHÚS ATVINNUHÚSNÆÐI HAFNARFIRÐI Sigurbjörn Skarphéðinsson, lögg. fasteignasali OPIÐ VIRKA DAGA 9.00 - 18.00 OG NÚ Á LAUGARDÖGUM 11.00 - 14.00 Sonja MagnúsdóttirSigursveinn Jónsson Gyða GerðarsdóttirEiður ArnarsonSigurbjörn Skarphéðinsson Andri Björgvin Arnþórsson Strandgötu 41, 220 Hafnarfjörður www.hf.is Sími 590 9595 HAFNARFJÖRÐUR: Gunnar: Vantar 2ja - 3ja herb. íbúð með bílskúr. Krissi: Leitar að sérhæð eða litlu einbýli nálægt miðbænum. Aðalheiður: Vantar 4ra herb. nálægt Lækjarskóla Unnur og Davíð: 3ja herb. íbúð. Verðhugmynd ca 11 millj. Óli: Íbúðir eða hús til standsetningar, allt kemur til greina. Esther: 3ja herb. íbúð. Verðhugmynd ca 11-12 millj. KEFLAVÍK: Vantar í nágrenni við Holtaskóla neðri sérhæð eða lítið parhús/einbýli. EIGNALEIT HEF VERIÐ BEÐIN UM AÐ FINNA EFTIRFARANDI EIGNIR FYRIR VIÐSKIPTAVINI MÍNA Vantar 3-4 herbergja fyrir Önnu á höfuðborgarsvæðinu, en ekki úthverfi, bjarta og opna, verður að vera borðstofa. Verðhugmynd 12-14m. Vantar fyrir Árdísi og Elmar í Hafnarfirði, Mosfellsbæ eða Kjalarnesi, 2-3ja herbergja íbúð með sérinngangi. Verðhugmynd 10-12 m. Frí skoðun og verðmat samdægurs EIGNALEIT SKEMMUVEGUR-200 KÓP Iðnaðarhúsnæði á besta stað í Kópavogi. 113.7 fm Góðar innkeyrsludyr. Inni er skrifst./salerni og opið rými. Nýlega var húsið allt tekið í gegn að utan. Eign sem vert er að skoða. Uppl: veitir Sigursveinn í síma 590-9525 820-9525 Verð 8.7 millj. VANTAR EINNIG ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ. MIKIL SALA Allar upplýsingar gefur Gyða Gerðarsdóttir sölufulltrúi hjá RE/MAX Hafnarfirði í S. 590-9510 eða 820-9510 Hafið samband við Sonju Magnúsdóttur í s 590-9512 / 820-9512 Mjög algengt er að uppkomi vandkvæði við út-leigu á húsnæði vegnaóvandaðs frágangs á húsleigusamningum. Mikilvægt er að huga vel að öllum atriðum sem máli geta skipt í réttarsambandi því sem verið er að stofna til á milli leigutaka og leigusala og ættu báðir aðilar leigusamnings að kynna sér vel ákvæði húsaleigulaga nr. 36/1994 en þau er m.a. að finna á heimasíðu Húseigendafélagsins www.huseig- endafelagid.is. Með góðum und- irbúningi og þekkingu er þannig hægt að minnka líkur á að til árekstra komi á leigutímabilinu. Könnun á leigjanda Við val á leigjendum og gerð leigu- samninga skal leggja megináherslu á öryggi, fyrirhyggju og aðgát. Aðal- atriðið er að vanda valið á leigjand- anum, fá sem gleggstar upplýsingar um hann, t.d. kalla eftir meðmælum og fá skilvísi kannaða. Síðan er að sjálfsögðu brýnt að vanda alla samn- ingsgerð og frá góða tryggingu fyrir efndum, s.s. tryggingarfé eða trygg- ingarvíxil. Húseigendafélagið býður fé- lagsmönnum sínum upp á að kanna skilvísi leigjenda sem byggist á van- skilaskrá Lánstrausts ehf. og gögn- um og upplýsingum sem liggja fyrir á skrifstofu Húeigendafélagsins. Skriflegir samningar Leigusamningar skulu vera skrif- legir og gefur Íbúðalánasjóður út sérstök eyðublöð í því skyni, eitt fyrir leigusamning um atvinnuhúsnæði og annað fyrir leigusamning um íbúðar- húsnæði. Leigusamninga er hvort sem er hægt að gera tímabundna eða ótímabundna. Allar breytingar á leigusamningi eða viðbætur við hann, sem heimilar eru samkvæmt húsaleigulögunum, skulu gerðar skriflega og undirrit- aðar af aðilum samningsins. Vanræki aðilar að gera skriflegan leigusamning teljast þeir hafa gert ótímabundinn samning og gilda öll ákvæði húsaleigulaganna um rétt- arsamband þeirra. Mjög mikilvægt er að húsnæði sé ekki afhent áður en ritað hefur verið undir leigusamning og tryggingar samkvæmt samkomulagi verið af- hentar. Ef samningurinn er ekki undirritaður ræðst réttarsambandið eingöngu af húsaleigulögum, en ekki sérstökum samningsákvæðum leigu- samningsins. Rétt er að afla sér sérfræðiað- stoðar við gerð leigusamninga til að tryggja að ákvæði samningsins haldi ef á reynir. Tryggingar Rétt er leigusala að krefjast þess að leigjandi setji honum tryggingu fyrir réttum efndum á leigusamn- ingnum. Tryggingin nær þá til leigu- greiðslna og skaðabóta vegna tjóns á hinu leigða sem leigjandi ber ábyrgð á samkvæmt ákvæðum húsaleigulag- anna eða almennum reglum. Trygging getur verið í formi bankaábyrgðar, sjálfskuld- arábyrgðar þriðja aðila, eins eða fleiri, leigugreiðslu- og viðskiln- aðartrygingu sem leigjandi kaupir hjá viðurkenndu tryggingarfélagi eða tryggingarvíxils. Einnig getur trygging verið með þeim hætti að leigjandi greiðir tiltekna fjárhæð til leigusala sem hann varðveitir meðan á leigutímabilinu stendur eða í öðru formi sem leigjandi býður fram og leigusali metur gilda og fullnægj- andi. Mjög algengt er að leigusalar krefjist þess að leigjendur leggi fram tryggingarvíxil en í þeim tilvikum er mjög mikilvægt að víxilinn sé rétt út- fylltur og uppfylli þannig ákvæði víx- illaga. Úttekt leiguhúsnæðis Aðilum leigusamnings er skylt að láta fara fram úttekt á hinu leigða húsnæði við afhendingu þess eða skil ef annar aðili krefst þess og skulu að- ilar greiða kostnað vegna hennar að jöfnu. Úttekt skal framkvæmd af bygg- ingarfulltrúa að viðstöddum leigu- sala og leigutaka eða umboðs- mönnum þeirra. Á sérstaka úttektarlýsingu, sem bygging- arfulltrúi leggur til, skal skrá sem ít- arlegasta lýsingu á hinu leigða og skulu aðilar leigusamnings og bygg- ingarfulltrúi rita undir hana. Úttekt skal leggja til grundvallar ef ágreiningur verður um bótaskyldu leigutaka við skil húsnæðisins. Húsleiguheilræði Hús og lög eftir Hrund Kristinsdóttur, lögfræðing hjá Húseigenda- félaginu/huso2@islandia.is Nú er rétti tíminn til að fara að æfa sig á jólalögunum fyrir þá sem á annað borð kunna á hljóðfæri en eru kannski ekki alltaf að spila jólalögin árið út og inn. Allir kunna Heims um ból, Í Betlehem er barn oss fætt, og þannig mætti telja. Hyggja þarf að því hvort nótur séu til að þeim lögum sem leika á undir jólasönginn. Jólalögin Morgunblaðið/Sverrir Gamlar jólanótur úr Árbæjarsafni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.