Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2003 C 43 Orrahólar - Útsýni. Mjög falleg 67,5 fm 2ja herbergja íbúð ásamt 5,5 fm geymslu á sjöttu hæð í góðu átta hæða lyftuhúsi. Eignin skiptist. Forstofa, hol, svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofa. 14 fm suðaustursvalir (nýbúið að loka svölum með hertu gleri). Frábært útsýni, sér merkt bílastæði, húsvörður sem sér um allt. Áhv. 5,6 millj. Verð 10,2 millj. (172) Jöklasel - Laus. Mjög falleg 70 fm 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í fallegu litlu fjöl- býli. Eignin skiptist. Anddyri (hol), svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús, búr og stofa. Flísa- lagðar svalir í suður út af stofu. Stór geymsla með glugga í kjallara. Áhv. 6,0 millj húsbréf. Íbúðin er laus. Verð 10,9 millj. Vesturvör - Laus. Um er að ræða 42 fm ósamþ. íbúð á 3. hæð. Eignin skiptist í for- stofu, stofu, svefnherbergi og eldhús. Verð 4,4 millj. (116) Leiga Tjarnargata - Leiga. Stórglæsileg 101,9 fm, 4ra herb. íbúð á 2. hæð (íbúð/skrifstofu- húsnæði). Eignin skiptist í anddyri (gangur), þrjú herbergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Um er að ræða óvenju glæsilega innréttað húsnæði þar sem nánast allt var endurnýjað. Eignin er ekki til sölu - eingöngu er um að ræða leigu. Sjá myndir á husa- vik.net. Skólavörðurst - Leiga. Stór- glæsilegt ca 80 fm skrifstofuhúsnæði á annarri hæð (rishæð). Um er að ræða óvenju fallegt, nýlega standsett húsnæði sem er að mestu opið rými með góðri lofthæð og fallegri gluggasetningu. Ágæt eld- húsaðstaða. Hentar vel fyrir 2-3 aðila. Skemmtilegt húsnæði í nýstandsettu umhverfi í miðborg Reykja- víkur. Sjá myndir á husavik.net Flétturimi - Bílskýli. Mjög góð ca 115 fm 5 herb. íb. á 3. hæð (efstu) með stæði í opnu bílskýli í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er vel skipu- lögð með þremur svefnherbergjum, stofu, borðstofu og baðstofulofti sem er ca 30 fm að gólffleti og er ekki skráð með í fm tölu íbúðar. Nýlegt parket á holi og stofum og nýlegar flísar í anddyri. Mikil lofthæð er í íbúðinni og er glæsilegt útsýni til vesturs úr stofu. Áhv. 8,1 millj. húsbr. Verð 14,6 millj. (343) Nýbýlavegur. Mjög skemmtileg 4ra herb. ca 90 fm íbúð á jarðhæð með sérinngi. Eignin var öll standsett að innan árið 1997. Gegnheilt parket á holi og stofu, nýlegt eldhús og baðherbergi. Verið er að álklæða húsið að utan og greiðast þær framkvæmdir af seljanda. Áhv. 6 millj. Verð 14,3. millj. Lundur - Kópavogur. Frábærlega staðsett 122 fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í Fossvoginum. Rúmgott og fallegt eld- hús. Stofa, borðstofa og sjónvarpsstofa með furu- parketi á gólfum. Þrjú svefnherbergi og baðherbergi með baðkari og glugga. Fallegt útsýni yfir Fossvog- inn, Perluna og fleira. Verð 15,5 milllj. (335) Kórsalir - Laus. Nýlegar og glæsilegar 3-4ra herbergja 110 fm íbúðir í lyftuhúsi, auk stæð- is í bílskýli. Teikningar á skrifstofu. Vandaðaðar íbúð- ir. Áhv. ca 11,5 millj. Verð 17,1 millj. (35) 3ja herb. Grensásvegur - Laus. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu) í lágreistu fjölbýli. Eignin skiptist. Forstofu, hol, 2 svefnherb., eldhús, baðherb. og stofu. Mjög björt og vel skipulögð íbúð með frábæru útsýni. Allt gler endurnýjað nema í stofu. Góðar suðursvalir. Nýlegt parket og flísar á gólfum. Áhv 5,3 millj. húsbréf. Verð 11,0 millj. (165) Engihjalli - Útsýni. Falleg og vel skipulögð 87,4 fm útsýnisíbúð á 7. hæð í góðu lyftu- húsi með þvottahúsi á hæðinni. Hol og stofa með fal- legu eikarparketi lagt í 45°, Baðherbergi með bað- kari, innréttingu og glugga. Stofa og borðstofa með útgangi út á stórar vestursvalir og glæsilegu útsýni til suðurs og vesturs, sjón er sögu ríkari. Áhv. 5,8 millj. Verð 11,8 millj. (342) 2ja herb. Laufásvegur. Góð 54 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í eldra steinhúsi byggt 1924. Par- ket á gólfum, Innangengt úr íbúð í þvottahús sem er í sameign. Tvær geymslur fylgja. Áhv. 3,3 millj. Verð 8,5 millj. Karlagata. Stórglæsileg og mikið endurnýj- uð 2ja herbergja 52 fm íbúð á 1. hæð í fallegu þrí- býlissteinhúsi í Norðurmýrinni. Íbúðin er vel skipu- lögð og skiptist í rúmgóða stofu, svefnherbergi, hol, eldhús og baðherbergi með glugga og baðkari. Ný- legt merbau parket á gólfum, ný eldhúsinnrétting með fallegri flísalagðri borðplötu. Rafmagn endurnýj- að, sérhiti. Sjón er sögu ríkari. Áhv. ca 6 millj. Verð 10,3 millj. (348) Sérbýli Langholtsvegur. Gullfallegt ca 167 fm parhús á tveimur hæðum í góðu steinhúsi. Þrjú svefnherbergi (voru fjögur), góðar stofur með út- gangi út á stóra verönd, fallegur garður. Gott ca 15 fm herb. í kjallara með sérinngangi (einnig inngengt frá íbúð). Eignin var mikið endurnýjuð fyrir nokkrum árum síðan m.a. eldhús, bað og gólfefni. Áhv. 11 millj. hagstæð langtíma lán. Verð 20,5 millj. (70) 4ra til 5 herb. Ljósheimar - Útsýni. Mjög góð 96,6 fm 4ra herb. endaíbúð á 8 hæð (efstu) í fallegu lyftu- húsi sem nýlega var allt standsett að utan með ál- klæðningu. Eignin skiptist í, forstofa, hol (gangur), tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofa og borðstofa (herb. á teikn.) Vestursvalir liggja með- fram stofu og borðstofu. Stórglæsilegt útsýni. Verð 13,5 millj. Keilugrandi - Laus. Mjög falleg 114 fm 4ra herbergja íbúð m. stæði í bílskýli á frábærum útsýnisstað. Tvær stofur, sjónvarpshol og tvö svefn- herbergi. Físar og parket á gólfum, suðursvalir með glæsilegu útsýni. Þá er einnig glæsilegt útsýni yfir Faxaflóa, Esjuna og Akrafjall. Baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Íbúðin er laus. Verð 17,6 millj. (325) Auðbrekka - Útsýni. Um er að ræða bjarta og rúmgóða 100 fm 4ra herbergja end- aíbúð á 4. hæð (efstu) á frábærum útsýnisstað í Kópavogi. Íbúðin er rúmgóð með parketi á gólfum, baðherbergi með sturtuklefa, baðkari og tengi fyrir þvottavél. Rúmgott hol og stofa með útgangi út á suðursvalir. Sérinngangur af svölum. Áhv. 4,9 millj. Verð 11,9 millj. (352) www.husavik.net Brekkubær Mjög fallegt 305,6 fm endaraðhús á þremur hæðum, þ.m.t. 20 fm bílskúr. Eignin skiptist. Miðhæð: Forstofa, gesta wc, hol, eldhús og stofa. Efri hæð: Þrjú svefnherbergi (voru fjögur), sjónvarps- hol, baðherbergi og þvottahús. Kjallari: Fjögur svefnherbergi, hol, baðherbergi og geymsla. Fallegur arinn í stofu, tvenn- ar svalir. Mjög fallegt hús sem býður upp á mikla möguleika t.d. lítið mál að gera sér íbúð í kjallara með sérinngangi. Verð 28,6 millj. Ólafsgeisli. Nú fer hver að vera síðastur, aðeins eitt hús eftir. Um er að ræða stórglæsilegar efri og neðri hæðir auk bílskúrs á þessum frábæra útsýnisstað. Efri hæð er 185,7 fm á einni hæð og neðri hæð 236,3 fm sem er á tveimur hæðum. Verð frá 18,5 millj. fokhelt. Möguleiki á að fá lengra komið (45) Gvendargeisli. Mjög fallegt og vel stað- sett 176 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggð- um 30 fm bílskúr. Eignin er til afhendingar nú þegar og skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Eignin er mjög vel skipulögð með fjórum svefnherbergjum. Verð 18,2 millj. (301) Atvinnuhúsnæði Lyngás - Garðabær. Um er að ræða ca 1500 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á góðum stað í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni og er húseignin nánast öll í útleigu í dag. Verð 166 millj. Nýbygging Kirkjustétt - Nýtt. Vorum að fá gull- falleg 192 fm raðhús á 2 hæðum með innb. bílskúr. Húsin verð klætt að hluta með áli og verða skilað full- búnum að utan og fokh. að innan. Möguleiki á að fá lengra komið. Teikn. á skrifst. Verð frá 16 m. (313) Elías Haraldsson Sölustjóri Farsími: 898-2007 Reynir Björnsson lögg. fasteignasali Farsími: 895-8321 Margrét Jónsdóttir Skjalafrágangur 510-3800 Skólavörðustíg 13 101 Reykjavík Sími: 510-3800 Fax: 510-3801 husavik@husavik.net www.husavik.net Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir hdl. Langagerði Frábærlega staðsett 4ra herbergja 70 fm risíbúð (gólfflötur ca 90 fm) í þríbýlis- steinhúsi. Eignin skiptist í stofu, eldhús, sjónvarpshol/vinnuhol, þrjú svefnherbergi og geymslu. Góðar suðursvalir. Parket á stofu, holi og herbergjum. Dúkur á baði og eldhúsi. Sjá myndir á www.husa- vik.net Áhv. 5,8 millj. Verð 11,9 millj. (354) Drápuhlíð - Sérhæð Glæsileg og mikið uppgerð 107 fm neðri sérhæð í góðu steinhúsi í Hlíðunum í Rvk. Tvær góðar stofur með fallegri gler- hurð á milli. Fallegt eikarparket á holi, stofum og öðru sv.herb. Dúkur á barna- herb. Eldhús einnig uppgert. Búið er að skipta um þak, rafmagn og gler í íbúð. Falleg eign sem vert er að skoða, myndir á www.husavik.net Verð 16 millj. (353) Laugarnesvegur - Laus Gullfalleg 77 fm 2-3ja herb. íbúð á tveimur hæðum (hæð og kjallari) í skemmtilegri tengibyggingu í fjölbýlis- húsi. Um er að ræða húsnæði með sérinngangi þar sem áður var rekið lítið fyrirtæki en var breytt árið 2002 í mjög smekklegt samþykkt íbúðarhúsnæði þar sem allt var endurnnýjað s.s. lagnir, gluggar, gler og rafmagn og innréttað á mjög nýtískulegan hátt. Áhv 5,9 millj. húsb. Verð 10,9 millj. Víðimýrarkirkja er ein af örfáum varð- veittum torfkirkjum landsins. Í upphafi 20. aldar var tvísýnt um afdrif hennar, en síðar áttuðu menn sig á því að hér var um ómetanleg menningarverðmæti að ræða. Matthías Þórðarson þjóðminjavörður hafði forgöngu um varðveislu kirkjunnar, sem ríkissjóður keypti síðan og fól í umsjá Þjóðminjasafns Íslands. Kirkjan var reist árið 1834 af Jóni Samsonarsyni smið og alþingis- manni. Hún er með torfveggjum til hliðanna og torfþekju en timbur- stöfnum í bak og fyrir. Grind kirkj- unnar, sem er af bindingsverki, er að innanverðu klædd ómáluðu spjaldaþili. Kór er aðskilinn frá framkirkju með skrautlegu, máluðu kórþili og eru útskornar dróttir yfir dyrunum inn í kór. Framan við kór- dyr norðan megin er hefðarstúka með útskornum og máluðum pílár- um og skreyti í klassískum stíl. Sunnanvert í kirkjunni er hefðar- stúka en þó minna prýdd. Við bekkj- arenda í framkirkju eru útskornar bríkur. Árið 1936 hófust gagngerar end- urbætur á kirkjunni á vegum Þjóð- minjasafnsins. Við það tækifæri voru klukkur sem til skamms tíma höfðu hangið á vesturgafli kirkjunn- ar færðar í klukknaport í kirkju- garðshliði, eins og áður hafði verið. Víðimýrarkirkja er eitt af fyrstu húsunum sem Þjóðminjasafn tók í umsjá sína. Á umliðnum áratugum hefur Þjóðminjasafnið staðið fyrir viðgerðum á kirkjunni, þeim stærstu árin 1976 og 1997-98. Víðimýrarkirkja Úr húsasafni Þjóðminjasafns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.