Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.12.2003, Blaðsíða 36
36 C MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Einbýlis-, rað-, parhús VALLARBARÐ HAFNARFIRÐI Mjög vandað 165 fm endaraðhús á einni hæð, ásamt innbyggðum 25 fm bílskúr. Komið er í flísa- lagða forstofu. Stór físalögð stofa, útgengt á ver- önd og í gróinn garð. Eldhús með nýlegri innrétt- ingu. Flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, steyptur sturtuklefi. 3 rúmgóð svefnherbergi á sérgangi rúm- góðir fataskápar í öllum. Geymsla innaf eldhúsi og gengið þaðan í bílskúr. Stór garður, verönd og úti arinn. Rúmgóður innbyggður bílskúr. Mjög góð staðsetning. V.23,9m (667) HRÍSRIMI Fallegt 153 fm parhús í Hrísrima, 20,5 fm bílskúr. Forstofa m. flísum. Gestasal. flísal. í hólf & gólf. Þvottahús. Eldhús (vantar innréttingu). Rúmgóð stofa og gengið niður þrjár tröppur niður í góða sólstofu með fallegum flísum og útgengt út í garð. Stigi upp á efri hæð og gott miðrými með sjón- varpstengi. Efri hæð: Rúmgott og fallegt baðherbergi, flísalagt í hólf & gólf með baðkari og sturtu. 2 góð barna- herbergi og rúmgott hjónaherbergi. (möguleiki á svölum út frá hjónaherbergi) Góður garður.(3753). 4 herbergja SELJABRAUT 99 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í steniklæddri blokk með bílastæði í sam- eiginlegri bílageymslu. Parket og flísar á gólfum. Sér flísalagt þvottahús innan íbúðar. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með baðkari og góðri innr. Góð eldh. innr. með nýlegum tækjum. Stofa björt og rúmgóð með útg. út á SV-svalir. Stórkostlegt út- sýni. Áhv: 10 m. VERÐ: 12,9 M ( 3771 ) Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Þórarinn Thorarensen sölustjóri Halldór Gunnlaugsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Davíð Þorláksson sölumaður Karl Dúi Karlsson sölumaður María Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi Kristín Sigurey Sigurðardóttir skjalagerð SELJABRAUT Mjög góð 96 fm íb. á 3. h. með 30,5 fm stæði í bílag. 3 svefnherb. Hol og stofa parketl. Útg. á s- svalir. Áhv 7,8 m. V 11,5 M ( 3495 ) NÓNHÆÐ - GARÐABÆ Mjög björt og hlýleg 113 fm 4ra herb. íbúð á 3ju ( efstu ) hæð í litlu fjölbýli. Stórkostlegt útsýni. Parket og dúkur á gólfum. Baðherb. m. baðkari. SV - svalir. VERÐ : 14,9 M ( 3375 ) 2 herbergja MIÐBRAUT SELTJARNAR- NES Virkilega hugguleg & björt 2 herbergja 65 fm íbúð á Seltjarnarnesi. Lítið niðurgrafin kj íbúð. Forstofa flísalögð, hol/miðrýmið parketlagt. Rúmgott svefnh., viðarrimla gluggatjöld, fataskápur & park- et. Baðh. flísalagt í hólf & gólf, baðk. Eldhúsið með ágætri innréttingu, borðkrókur og dúkur. Stofan er rúmgóð & björt, viðarrimla gluggatjöld og parketi á gólfi. Geymsla og skápur í sameign, sameiginl þvottah og hjólag. Garður sameiginl. áhv. 4.3 V. 10,5 m. (3778) ÞÓRSGATA ÓDÝR Ósamþykkt ein- staklingsíbúð í miðbænum. Snyrtilega innréttuð einstaklingsíbúð. Rúmgóð stofa. Stúdíó eldhús og lítið bað. Parket og dúkur á gólfi. Góð fyrsta íbúð. Ekkert greiðslumat. Áhv.2,6 millj. V 3,9 m. (615). Hæðir HLÍÐARVEGUR Vorum að fá í sölu virkilega góða 123,7 fm 5 herb. sérhæð ásamt 24,3 fm bílskúr á fallegum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Fallegar innréttingar og glæsilegt parket á gólfi í stofu og borðstofu. 3-4 svefnherb. og hæðin er mjög skemmtilega skipu- lögð. Eign í mjög góðu ástandi bæði að innan semutan. Verð 17,9 millj. Suðurnes VÍKURBRAUT - SANDGERÐI 66,6 fm einbýlishús. Forstofu með dúk og fataskáp. Til vinstri er lítil stofa með dúk á gólfi og inn af henni er lítið svefnherbergi með dúk. Eldhúsið er frekar rúmgott með ágætis innréttingu. Í kjallara hússins er salerni, dúkalagt, lítil geymsla og svefn- herbergi, með glugga og dúk á gólfi. Húsið er í út- leigu og eru leigutekjur af því um 35.000- kr á mán. V. 4,9 m(3748). Ýmislegt SÓLBAÐSTOFA Glæsileg sólbaðstofa á góðum stað í Grafarvogi. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt athafnafólk! Allar innréttingar eru einkar smekklegar, með Egypsku ívafi. Sex nýlegir Ergoline sólbekkir, sér sturta v. hvern bekk. Snyrti- aðstaða. Naglaásettningaraðstaða sem gæti leigst út. Góð staðsetning, í góðu hverfi. verð: 12 millj. (3789) HRAUNBÆR Um er að ræða 22,8 fm íbúð á jarðhæð sem er stofa með plastparket á gólfi, lítið eldhússkot með plastparket á gólfi, ágæt innrétting og eldunarhella með 2 hellum. Baðherbergi með dúk á gólfi og sturtuklefi. Í sameign er góð sérgeymsla og sameig- inlegt þvottahús. Eignin er í góðu ástandi bæði að innan sem utan. Eignin selst veðbandalaus. V. 4,2m (EV-03) Í smíðum SÓLARSALIR Erum með í einkasölu mjög glæsilegar 3ja herb. íbúðir á besta stað í Sala- hverfinu í Kópavogi. Stutt í alla þjónustu, skóli, sundlaug og golfvöllur alveg við hliðina. Íbúðirnar eru allar með sérinngangi. Íbúðunum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Virkilega skemmtilegt skipulag á íbúðinni. Þvottahús innan íbúðar. Allar innréttingar eru frá Fagus í Þorlákshöfn og verða úr mahogny. Allar nánari upplýsingar á Skrifstofu Eignavals. (3541) Atvinnuhúsnæði SMIÐSHÖFÐI / STÓRHÖFÐI Virkilega gott 240 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum, mikil lofthæð. Hús- næði sem býður uppá mikla möguleika. áhv. 8,5 m V. 18,9 m. (3673) HÓLMASLÓÐ TIL SÖLU EÐA LEIGU.. TVÖ VIRKILEGA GÓÐ ATVINNUHÚSN VIÐ HÓLMA- SLÓÐ. 138,7 fm og 150 fm. Með góðum innkeyrslu- dyrum. Rafmagn og hiti. Stórt malbikað plan. Góðir möguleikar fyrir athafnafólk. Teikningar og myndir liggja frammi hjá Eignaval. (3708) EYJASLÓÐ Vorum að fá um 625 fm iðn- aðarhúsn. á 2 hæðum. Jarðhæðin er í góðri lang- tímaleigu. Önnur hæðin er nánast einn geymur með eldunaraðsöðu og wc. Hægt að stúka niður í 6 bil. Hvor hæðin er um 314 fm. Jarðhæðin V. 26,9 m. Önnur hæðin V. 17,9 m. FRÁBÆRT TÆKIFÆRI HÉR ! (3490). SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 SIGURÐUR ÓSKARSSON LÖGG. FASTEIGNASALI FÉLAG FASTEIGNASALA — VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ — NÝLENDUGATA - NÝTT Glæsilegt 3ja hæða, 8 herbergja, 163,2 fm ein- býlishús, ásamt 20,4 fm frístandandi bílskúr. Möguleiki er á séríbúð í kjallara. Á fyrstu hæð er hol með fatahengi, gangur með fataskápum, flísalagt baðherbergi með sturtu og nýjum innréttingum. Útgengt er á verönd sem snýr í vestur og norður og þaðan er gengið út í garð. Í eldhúsinu er ný Alno innrétting og ný 4ra hellu gas eldavél. Rúmgóð borðstofa og setu- stofa. Gólfefni á fyrstu hæð eru flísar, korkur og parket. Veggir eru m.a. panelklæddir og með grófum steinflísum. Furustigi er upp á efri hæð- ina og eru þar 4 panelklædd svefnherbergi. 3 þeirra eru undir súð. Furuborð á gólfum. Kjallarinn er með sérinngangi. Þar er góð geymsla, rúmgott baðherbergi með baðkari og tengi fyrir þvottavél. Svefnherbergi með skápum, sjónvarpsherbergi og herbergi sem í dag er notað sem fataherbergi. Við kjallarainnganginn er lítil útigeymsla. Bílskúrinn stendur sér og er með heitu og köldu vatni og 3ja fasa rafmagni. Hellulögð innkeyrsla. Mjög góð eign sem vert er að skoða. Áhv. 5,9 millj. Verð 24,4 millj. (3806) TRÖLLABORGIR - 3 ÍBÚÐIR Glæsilegt 3ja íbúða hús á þessum frábæra útsýn- isstað í Grafarvogi. Efri hæðin er samtals 202,3 fm. Aðalíbúðin er 138,4 fm, ásamt 22 fm bílskúr og einnig fylgir 2ja herb. 41,9 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Á jarðh. er einnig 3ja-4ra herb. ca 100 fm íbúð með sérinngangi. Þetta er eign sem býður upp á mikla möguleika, 2 samþ. eign- ir. Stærri eignin er til sölu á 28,5 millj. og minni á 15,5 millj. Þetta fallega hús selst einnig í heild sinni á 44 millj. Áhv. 17,3 millj. í húsbr. (3320) DRÁPUHLÍÐ Virkilega falleg 97,7 fm 4ra herbergja sérhæð á 2. hæð í afar góðu 4 íbúða húsi við Drápuhlíð. Eignin skiptist í anddyri og stigahús sem er sam- eiginlegt með risíbúð. Miðrými, 2 góð svefnher- bergi, 2 stofur, suðursvalir, eldhús og baðher- bergi. Í kjallara er góð geymsla og sameiginlegt þvottahús. Allt gler og rafmagn var endurnýjað fyrir nokkrum árum að sögn eiganda. Verð 15,9 millj. (3798) HRAUNBÆR RAÐHÚS Virkilega fallegt 152,2 fm raðhús á einni hæð ásamt 20,8 fm bílskúr á þessum frábæra stað í Árbæ. Eignin skiptist í forstofu, forstofuherbergi, gestasnyrtingu, miðrými, eldhús, stofa, sólstofa, 2 góð svefnherbergi, baðherbergi, svefnherberg- isgang, þvottahús, búr og góða geymslu. Á bak- við hús er hellulögð verönd og fallegur garður. Eign í mjög góðu ástandi. V. 22,3 m.(3811) DRAUMASTAÐUR Í NÁTTÚRU ÍSLANDS Til sölu 31 landspildur af stærðinni 10 ha til 30 ha. Hektara verð er frá 40 þús kr. til 490 þús. kr. Um er að ræða afar fallegan stað við Ytri Rangá. Út- sýni er glæsilegt og Hekla setur svip sinn á fallega náttúru. Stutt er í alla þjónustu og steinsnar upp á hálendi Íslands. Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja rækta upp land eða skóg og búa um sig í fagurri náttúru. Allar nánari uppl. á skrifstofu Eignavals (Þórarinn) eða landeigandann Gretti í síma 898- 8300. Einnig er hægt að nálgast frekari uppl. á netinu www.vortex.is/heklubyggd BÁRUGATA Stórglæsileg 97 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Nýlegt, ljóst parket á allri íbúðinni. Góð eldhúsinnrétting. Baðherbergi, með baðkari, er flísalagt í hólf og gólf. Útgengt úr stofu út á rúmgóðar suður svalir. Áhv: 8,1 m 40 ára húsbr. V. 14 M. ( 3813 ) BÁSBRYGGJA - NÝTT Glæsilega 3ja herbergja, 98,2 fm íbúð á 2. hæð í Bryggjuhverfinu. Rúmgóð forstofa með góðum fataskáp, opið inn í stóra og bjarta borð- og setustofu. Rúml. 7 fm svalir með útsýni, snúa í suður. Eldhúsið er með vandaðri innréttingu og borðkrók. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og með baðkari, sturtu og afstúkuðu rými fyrir þvottavél og þurrkara. Rúmgott hjóna- og barna- herbergi með góðum skápum. Parket er á allri íbúðinni nema á baðherberginu. Vandaðir skáp- ar og innréttingar. Geymsla fylgir íbúðinni og að auki er hjólageymsla í sameigninni. ÍBÚÐIN ER LAUS TIL AFHENDINGAR. Áhv. 8,3 m. Verð 13,9 m. (3809) BRÆÐRABORGARSTÍGUR Nýlega uppgerð 102 fm sérhæð og ris í tvíbýlis- húsi á frábærum stað. 3 góð svefnherbergi. Eld- hús með nýlegri antikviðarinnréttingu, ný eldavél með keramikhellu, laus vinnueyja á hjólum, borðkrókur, parket á gólfi. Tvö flísalögð baðher- bergi á hvorri hæð, annað með baðkari hitt með sturtuklefa. Gólfflötur er mun stærri þar sem hluti er undir súð. Áhv 7,2 m 40 ára húsbr. V. 16,9 M ( 3813 ) Forskot í fasteignaleitinni Fasteignavefurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.