Vísir - 16.03.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 16.03.1981, Blaðsíða 4
4 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 61., 67, og 70. tölubl. LögbirtingablaOsins 1980 á eigninni Hverfisgötu 28, Hafnarfiröi, þingl. eign Guöna Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. mars 1981 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 61. 67. og 70. tölubl. Lögbirtingablaösins 1980 á eigninni Hliöarbraut 5, Hafnarfiröi, þingl. eign Steindórs Andersen og Hrefnu Ársælsdóttur, fer fram eftir kröfu Innheimtustofnunar sveitarfélaga á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. mars 1981 kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 84, 89, og 93. tölubl. Lögbirtingablaösins 1980 á eigninni Kaldakinn 30, kjallari, Hafnarfiröi, þingl. eign Hróbjartar Gunnlaugssonar, fer fram eftir kröfu Tryggingasto'nunar rlkisins, á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 19. mars 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 65. 68. og 71. tölubl. Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Melabraut 17, Hafnarfiröi, þingl. eign Jóhanns G. Friöþjófssonar, fer fram eftir kröfu Hafnar- fjarðarbæjar, Bjarna Asgeirssonar, hdl., og Trygginga- stofnunnar rlkisins á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. mars 1981 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Sunnubraut 16,efri hæö,I Keflavik, þinglýst eign Erlu Einarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Guöjóns Ármanns Jónssonar hdl, fimmtudaginn 19. mars kl. 15.00. Bæjarfógetinn i Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö i Lögbirtingablaöinu á fasteign- inni Austurvegur 20 i Grindavik, þinglýst eign Stefáns Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Árna Guðjónssonar hdl, fimmtudaginn 19. mars 1981 kl. 16.30 Bæjarfógetinn i Grindavík. Nú er það stutt hár og strípur fyrir vorið Hórgreiðslustofdn ■ VATtSQLL Oðinsgötu 2 Sfmi 22138 f vtsm Mánudagur 16. mars 1981. HRYBJUVERKA- ÖFL PAKISTANS Zulfikar Ali Bhúttó, fyrrum forsætisráöherra Pakistans. Hryöju- verkasamtök sem stóöu af flugráninu siðasta, heita i höfuöiö á hon- um og fjölskylda hans heldur uppi andstööu gegn valdaræningja hans, Zia-Ul-Haq. Flugræningjarnir, sem rændu pakistönsku farþegaflugvélinni og neyddu til Afganistan og sið- an Sýrlands, segjast félagar i samtökum, sem kallast Al-Zul- fikar, en litið orð hefur farið af þeim félagsskap, þar til núna i þessu flugránsmáli. Þessi samtök munu hafa verið stofnuð af Utlægum Pakistönum I London fljötlega eftir að Zul- fikar Ali Bhúttó, fyrrum for- sætisráðherra Pakistan var tek- inn af lifi i' april 1979. Þeir, sem gleggst þekkja til þessara sam- taka, segja, að þau hafi i upp- hafi verið stofnuð sem einskon- ar sjálfetæðisbaráttusamtök, eða þjöðfrelsisher. Að þeim stóðu aðallega fylgismenn Bhúttd heitins, vinstrisinna stúdentar og óánægðir foringjar úr her Pakistans. Leituðu sam- tökin aðallega eftir fylgi farand- verkamanna frá Pakistan sem voru fjölmennir i ýmsum rikj- um við Persaflóa óg i Libýu. Þessi félagsskapur hefur gef- ið út neðanjarðarblað, eins og þau eru kölluð sem prentuð eru með leynd og dreifð i óþökk stjórnvalda viðkomandi lesenda. Blað þetta er sömuleið- is kallaö Al-Zulfikar (Sverðið), eins og Bhúttó haföi að fornafni. í blaðinu hafa verið tiunduð ýmis sprengitilræði i afskekkt- um héruðum við landamæri Pakistans og Afganistans, sem samtökin telja til afreka sinna. Hefur blaðið mjög hvatt Pakist- ani til að bylta stjórn Zia-ul- Haq, herforingja og núverandi forseta Pakistans, en hann komst til valda i júli 1977 i bylt- ingu án blóðsúthellinga. Yfirvöld I Pakistan segja, að flugræningjarnir skýri svo frá, að aðalritari samtaka þeirra sé 26 ára gamall maður, Murtaza Bhúttó að nafni. Sá er eldri son- ur Bhúttos og hefur dvalið i Zia UI-Haq, hershöföingi og forseti Pakistans. einskonar Utlegð i London, þar sem hann var við nám, þegar föður hans var velt úr valda- stóli. Frést hefur af Murtaza i tiðum ferðum til arabarikja, og siðasta ár er taliö að hann hafi tíðum dvalið í Kabúl i Afganist- an Aðalstöðvar Alzulfikar-sam- takanna eru sagðar vera i Kabúl. Evrópskur diplómat, sem áö- ur var staðsettur I höfuðborg Afganistan, segir, að Murtza Bhúttó hafi verið kynntur fyrir sér við opinbera móttöku, sem leppstjórn Sovétmanna stóð að. Erlendir fréttamenn hafa séð honum bregða fyrir i farþega- vélum i ferðum milli Kabúl og Delhi. Varnarmálaráðherra Pakist- an, M. Rahim Khan, hershöfö- ingi, sagði blaðamönnum i sið- ustuviku, að þegar rænda flug- vélinlenti i Kabúl, hafi Martaza Bhúttó sést heilsa flugræningj- unum mjög innilega og heyrst segja við nærstadda afganska embættismenn: „Þetta eru drengirnir okkar. Þeir hafa staðið sig vel i fyrstu þolraun sinni.” Það hefur löngum verið svo um Pakistan og Afganistan, aö þau hafa löngum hýst og vernd- að hvort annars stjórnarand- stæðinga. Stjórn BhUttos veitti mú- hameðstrúar öfgamönnum i Af- ganistan bæði efnahagsaðstoð og vopn, þegar þeir gerðu upp- reisn i héruðunum noröur af KabUlum 1965. Leifar þess upp- reisnarhóps undir forystu Gul- budeen Hekmatyar halda nú uppi skæruhernaði gegn Kabúl- stjórninni. Þeir hafa notið stuðnings Zia hershöfðingja, meðan Babrak Karmal, forseti Afganistan, styður Murtaza BhUttó. Pakistan hefur sakaö Kabúl- stjórnina um aö styðja flugræn- ingjana. Heldur stjórn Zia for- seta þvi fram, að flugræningj- arnir hafi einvörðungu verið vopnaðir skammbyssum, þegar þeir neyddu flugvélina til Af- ganistan. Þen þegar þeir fóru þaðan, höfðu þeir hriðskota- byssur, handsprengjur, tvær öflugri sprengjur og fleiri skammbyssur. Menn hafa velt fyrir sér tengslum Al-Zulfikar og Alþýðuflokks Bhúttós heitins, sem þær mæðgur, Nusrat og Banazir Bhúttó, veita nú forystu. Yfirvöld I Pakistan halda þvi fram, að Al-Zulfikar, séu hryðjuverkadeild flokksins. Mæðgurnar bera á móti þvi, að flokkurinn standi i nokkrum tengslum við samtökin, og fyrsta krafa flugræningjanna við komuna til Kabúl var sú, að landstjörn Pakistan útvarpaði yfirlýsingum þeirra um, að þeir stæðu ekki I neinum tengslum við Alþýöuflokkinn. Þótt ekkjan, Nusrat, og dóttir hennar, Benazir, hafi lýst þvi yfir, að flokkur þeirra væri ekki á neinn hátt riðinn við Al-Zulfik- ar og gæti ekki lagt blessun sina á flugrán, sögöu þær eðlilegt, að Pakistanar væru egndir til örþrifaráða eftir 3 1/2 árs her- stjórn Zia i Pakistan. Þær hafa sjálfar löngum sætt stofu- fangelsi og ýmsu banni, eftir af- töku Bhúttos. ðttast eitrun i fiSKI aught. Af þessum fjórum er Savoy nafntogaöasta gistihús- ið. Þaö var stofnaö 1889. Þar dansaöi Pavlova, þar máluöu Monet og Whistler og Johann Strauss stjdrnaöi þar flutningi á Vínarvölsum sinum. Þar hafa ’ jafnan bdiö aö staðaldri sem fastagestir ýmsir frægustu auö- menn eöa listamenn heims. THF, sem rekur um 800 hótel viðsvegar um heim, telur, aö miklu þurfi aö kosta til viögeröa á Savoy, en treystir sér til aö ráðast i þær framkvæmdir. Hótelkeöjan skilaöi af sér 66 milljón sterlingspunda hagnaöi I fyrra (fyrir skattálagningu), en hún er rekin af 71 árs göml- um manni, ftalskrar ættar, sir Charles Forte, sem fluttist til Englands barn aö aldri og lagöi grundvölBn aö auö slnum meö mjdlkurbar. Dönsk yfirvöld bönnuöu fyrir helgi alla fiskveiöi I grennd viö bæinn Harbooer á vesturströnd Jotiands, eftir að uppvfst varö, aö eiturefni höföu siast frá nær- liggjandi birgöastöö úr I Noröursjó. Banniö tekur til svæöis, sem er sex sjómilur meðfram ströndinni og nær eina mllu út. Þykir þar bót I máli, aö þarna hafa aldrei veriö nein sérlega fengsæl fiskimiö og raunar Iftiö eða ekkert sótt sföari árin. Vllja kaupa Savoy Ein stærsta hótelkeöja heims, Trusthouse Forte, hefur lagt sig eftir aö kaupa nokkur af fræg- ustuhdtetum Breta. Hefur sam- steypan boöiö 60 milljónir doll- ara fyrir Savoy-hótelin London. Þetta er sjálft Savoy-hóteliö, Claridges, Berkeley og Conn- Selveiðin gengur glatt Kanadlskir og norskir sel-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.