Vísir - 16.03.1981, Page 7

Vísir - 16.03.1981, Page 7
Mánudagur 16. mars 1981. Skafrenningur á Hellísheiöi: L Menn létu sig hafa það s.l. laugardag að leggja á Hellis- heiðina, þrátt fyrir að varað hefði verið við skafrenningi á heiðinni og að hún væri aðeins fær stórum bilum. Fjöldi manns á fólksbflum hélt á heiðina, sennilega til að spara tima, en þokkaleg færð var um Þrengslaveg fyrir alla bfla. En þegar á heiðina kom, var mikill skafrenningur, og Margir bílar sástu fastir sátu margir bilar fastir þar i sköflum, sem varð svo til þess að stórir bilar komust ekki leiðar sinna. Heiðin var rudd i gær, og gekk það verkfremur seint. Bæði var mikill snjór og eins hitt að margir bilar töfðu það verk. Lögreglan á Selfossi aðstoðaði vegagerðarmenn við verkið og þurfti m.a. að hafa afskipti af bilum við Skfðaskálann, sem hafði verið lagt þar úti á veg- inum. Það kom fyrir ekki, þótt auglýst væri að Hellisheiði væri iokuð, menn létu sig hafa það að leggja á heiðina og sátu siðan fastir i bilum sinum. 7 r HELUSHEIÐl Ódýr en góður Auk þess aö vera stílhreinn og fallegur er Happy-svefnbekkurinn á sérstak- lega góöu verði. Einnig má fá Happy-svefnbekkinn meö 3/4 sængurfataskúffu Reykjavíkurvegi 78,Hafnarfirði,sími 54499 XL500S Þessi bifhjól er unnt að afgreiða innan 60 daga, ef pantað er strax HONDA Á ÍSLANDI, Suðurlandsbraut 20, sími 38772 LANGVIRKUfí SVITASTILLIR Sviti er vandamál, sem hefur verið leyst... • Nú fil dags er persónulegur hreinleiki og f rísk- leiki ómissandi hluti allrar fegrunar og snyrt- ingar. • Án hans er engin kona fögur sama hvað hún er vel vaxin eða vel snyrt. • Ef tir að ákveðið hafði verið að f ramleiða f ull- kominn svitastilli og eftir töluverðar rann- sóknir var Linden Voss svitastillirinn fundinn upp. • Hann er sterkvirkasti og langvirkasti svita- stillirinn, sem nokkurn tíma hef ur verið f ram- leiddur og er í algjörum sérflokki. • Linden Voss hrífur ekki bara eina morgun- stund eða jafnvel eina dagstund. Nei, Linden Voss hefur áhrif í fleiri daga og það alveg óháð því hve oft þú baðar þig eða þværð þér á þeim tima. • Sé svitinn þér ekki óeðlilegt vandamál, þarftu ekki að nota Linden Voss oftar en tvisvar eða þrisvar í viku til þess að vera algerlega laus viðsvitalykt alla vikuna, bæði dag og nótt, not- að rétt. • Linden Voss er auðvitað alveg jafn gagnlegur og alveg jafn nauðsynlegur fyrir karlmenn. • Linden Voss er þess vegna líka orðinn mjög frægurerlendis eins og f jölmargir Isféndingar geta borið vitni um. • Linden Voss fæst sem: Linden Voss Roll-on án ilmefna Linden Voss Roll-on með ilmi Linden Voss Cream án ilmefna Linden Voss Aerosol án ilmefna Einnig fæst frá Voss: #Voss Protein Nail Conditioner Treatment — nærir og styrkir veikar, skemmdar og mattar neglur. • Diamond Voss Supreme Nail Strengthener — naglaherðir, sem borinn er á eins og nagla- lakk. • Noon Voss Cuticle Remover — naglabandaeyðir Afbragðsgóðar vörur, sem hlotið hafa mik/a viðurkenningu er/endis LÍTIÐ INN OG LÍTIÐ Á IAUGAVEGS APÓTEK SNYRTIVÖRUDEILD y „Þið eigið alltaf leið um Laugaveginn*/

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.