Vísir - 16.03.1981, Síða 10

Vísir - 16.03.1981, Síða 10
10 llrúturinn. 21. mars-20. april: Þú kannt að finna lausn á vandamáli sem lengi hefur verið að vefjast fyrir þér. Hlustaðu á ráölcggingar annarra. Nautið. 21. apríl-21. mai: Eyddu ekki timanum I óþarfa vafstur. Nú er um aö gera að skipuleggja allt vel og hefjast siöan handa. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Gefðu þér góðan tima til aö athuga allt vel og vandiega. Einhver ókunnur mun senni- lega leita til þin seinni hluta dags. Krabbinn. 22. júní-23. júli: Þetta verður sennilega einn af þessum dögum þegar allt gengur á afturfótunum. En það þýðir ekkert að gefast upp. Ljóniö, 24. júli-23. agúst: Gerðu þitt til aö gera daginn eftirminni- legan og skemmtilegan. Þaö er ekki alltaf •hægt að ætiast til þess af öðrum. Mevjan, 24. ágúst-2:í. sept: Þú verður sennilega nokkuð óöruggur og jafnvcl uppsökkur I dag. Fjármálabrask gerir þér ekki gott. Vogin, 24. sept.-22. nóv: Vertu ckkki of ráörikur. Maður veröur stundum aö gera fleira en gott þykir. Kvöldiö getur oröið skemmtilegt. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Dagurinn er vel fallinn til hvers konar endurskoðunar. Notaðu tlmann vel og láttu ekki smáatriöi tefja þig. Bogm aðurinn, 23. nóv.-21. Vertu raunsær. Það er ekki alltaf allt eins og þaö sýnist i fyrstu. Vertu heima i kvöld. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Þú hefur verið reikandi alltof lengi. Reyndu aö hrista af þér sleniö og koma einhverju I verk. Vatnsberinn. 21. jan.-l9. feb: Láttu daginn ekki líða viö dagdrauma eina saman. Það er timi til kominn fyrir þig að koma niöur úr skýjunum. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Láttu ekki smávægilegar deilur fyrri hluta dagsins setja þig út af laginu. VÍSIR Mánudagur 16. mars 1981.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.