Vísir - 16.03.1981, Side 23
Mánudagur 16. márs 1081.
vísnt
27
dánaríregnlr
Guömundur
Guðmunds-
son.
Snorri Arn- Daniela Jóna
grimur Arn- Jóhannesdótt-
grimsson. ir.
Snorri Arngrimur Arngrimsson
lést 9. febrúar siðastl. Hann fædd-
ist 17. mars 1908 i Jarðbrúargeröi
i Tjarnarsókn. Ungur fluttist
hann til Dalvikur og þaðan stund-
aði hann sjósókn, lengst af.meðal
annars*sem vélstjóri á bátum
sem gerðir voru út frá Dalvik.
Arið 1938 kvæntist Snorri eftirlif-
andi konu sinni Kristinu Aðalheiði
Júliusdóttur frá Sunnuhvoli og
eignuðust þau fimm börn.
brúökoup
Daniela Jóna Jóhannsdóttir lést
8. mars siðastliðinn. Hún fæddist
að Hliö i Alftafirði 14. febrúar
1914, dóttir hjónanna Jóhannesar
Gunnlaugssonar og Málfriðar
Sigurðardóttur. Fjögurra ára
gömul fór Daniela til móðurbróð-
ust sins Sigurðar Kr. Sigurðsson-
ar og konu hans Friðgerðar Frið-
riksdóttur og ólst þar upp. 12.-
april 1941 giftist Daniela eftirlif-
andi manni sinum Lárusi Sig-
urðssyni og varð þeim sex barna
auðiö.
aímœli
Attræður er i dag Guðmundur
Guðmundsson frá Bjargi i Sand-
gerði.
Nýlega voru gefin saman I hjóna-
band Elsa Mogensen og Páll Guð-
mundsson. Þau voru gefin saman
af séra Halldóri Gröndal i Bú-
staðakirkju. Heimili hjónanna er
að Kambaseii 85 Rvik. Ljósmynd
MATS — Laugavegi 178.
Nýiega voru gefin saman i hjóna-
band Steinunn Guðrún Jónsdóttir
og Björgvin Jens Guðbjörnsson.
Þau voru gefin saman af séra Sig-
urði H. Guðbrandssyni i Þjóð-
kirkjunni i Hafnarfirði. Heimiii
ungu hjónanna er að Sléttahrauni
27, Hafnarfirði. Ljósmynd MATS
Laugavegi 178.
Nýlega voru gefin saman i hjóna-
band Guðrún Barbara Tryggva-
dóttir og Guðjón Ólafur Sigur-
bjartsson. Þau voru gefin saman
af séra Agústi Eyjólfssyni i
Landakotskirkju. — Heimili
hjónanna er að Viöimel 58, Rvík.
Ljósmynd MATS, Laugavegi 178.
tilkynnlngar
Þjóöræknisfélagið i Reykjavik.
heldur skemmtifuntt að Hótei
Borg þriðjud. 17. mars ki. 20.30.
Ferðakynning, Kanadaferðir
sumarið 1981. Happdrætti, ferða-
vinningur til Toronto. Góð
skemmtiatriði. Ailir veikomnir.
Stjórnin.
Nýstofnað samband lifeyris-
þega rikis og bæja minnir á sinn
fyrsta sameiginlega skemmti- og
kynningarfund að Hótel Sögu,
Súlnasal, á þriðjudag klukkan
15-18.
Súkkulaði- og kaffidrykkja og
ýmis skemmtiatriði. Aðgöngu-
miðar verða seldir viö innganginn
oghúsiðopnaðkl. 14:15. Óskað er‘
eftir að sem flestir mæti og taki
maka með.
Kvenfélag Bæjarleiða heldur fe*-
lagsvist þriðjudaginn 17. mars
klukkan 20.30 aö Asvallagötu 1.
feiðalög
Páskaferöir:
Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli.
Norður-Sviþjóð, ódýr skiða- og
skoðunarferð. . Útivist.
Ferðafélag Islands heldur
myndakvöld að Hótel Heklu,
Rauöarárstig 18, miðvikudag-
inn 18. mars, kl. 20.30 stundvis-
lega.
1. Sýndar myndir úr gönguferð
frá Ófeigsfirði i Hraundal, og frá
Hornströndum i Ingólfsfjörð. j
Nokkrir ferðafélagar, sem tóku I
myndir á þessum slóðum, sýna.
2. Jón Gunnarsson sýnir
myndir frá ýmsum stöðum. Allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Veitingar i hléi.
Ferðafélag tslands
Áætlun Akraborgar
i janúar, febrúar, mars,
nóvember og desember:
Frá Akranesi
Kl.8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavik
KL 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
i apríl og oktöber verða kvöld-
ferðir á sunnudögum. — í mai,
junf og september verða
kvöldferðir á föstudögum og
sunnudögum. — t júli og ágúst
verða kvöldferðir alla daga,
nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi
kl. 20.30 og frá Revkjavik kl.
22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275
Skrifstofan Akranesi simi 1095
Afgreiðsla Rvik simi 16050
Simsvari f Rvik simi 16420
Talstöðvarsamband við skipið
og afgreiðslur á Akranesi og
Reykjavik F.R.-bylgja, rás 2.
Kallnúmer: Akranes 1192,
Akraborg 1193, Reykjavik
1194.
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18
-22 I
Húsgögn ]
Til sölu tekkborðstofusett.
Skápur, kringlótt borð og sex
stólar. Simi 15126 e. kl. 6
Sófasett- hljómflutningstæki
Vegna brottflutnings er til sölu
sófasett 3ja sæta og 2 sæta sófar
og 1 stóll, einnig mjög vönduð
hljómflutningstæki, útvarps-
magnari, plötuspilari og
hátalarar. Uppl. i sima 20060 og
17013
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Verð frá kr. 750.- Sendum
út á land i póstkröfu ef óskað er.
Uppl. að Oldugötu .33, simi 19407.
(Video
Myndsegulbandsklúbburinn
„Fimm stjörnur” Mikið úrval
kvikmynda. Allt frumupptökur
(original). VHS kerfi. Leígjum
einnig út myndsegulbandstæki i
sama kerfi. Hringið Qg fáið
upplýsingar simi 31133.
Radióbær, Ármúla 38.
Tækifæri:
Sony SL 8080 myndsegulbands-
Sportmarkaðurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-'
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staðnum. ATH:
mikil eftirspurn eftir llestum
tegundum hljómtækja. Hölum
ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. Greiðsluskilmálar við
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,1
Grensásvegi 50 simi 31290.
tæki. Afsláttarverð sem stendur i
viku. Staðgreiðsluverð kr. 12.410.-
Myndþjónusta fyrir viðskiptavini
okkar. Japis hf. Brautarholti 2,
simar 27192 og 27133.
Hljómtæki
ooo
irt «o
Til sölu Philips magnari
2x35 wött RH 561 og Marantz seg-
ulbandstæki 1820 MK 2. Bæöi
tækin eru 2ja ára gömul og nýyf-
irfarin. Uppl. i sima 27870.
Hljóðfæri
— hljómtæki
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yfirfarin af fag-
mönnum,fullkomið orgelverk-
stæði.
Hljóövirkinn sf. Höföatúni 2 simi
13003.
Gibson Firebird
1966 til sölu, tilboð. Skipti á góð-
um STRATOCASTER koma til
greina. Uppl. i sima 54647.
Verslun
Kjólar.
Nýkomnir kjólar, margar gerðir,
margir litir. Einnig prjónakjólar.
Elfsubúðin, Skipholti 5, simi
26250.
Bókaútgáfan Rökkur.
Útsalaá kjarakaupabókum og til-
tölulega nýjum bókum. Af-
greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð
er opin kl. 4—7. Simi 18768.
>
Úrval af barnafatnaði
einnig fjölbreytt úrval af hann-
yrðavörum, lopi, garn, heklu-
garn, prjónar, teyja, tvinni og
fleiri smávörur. Opið i hádeginu.
Versl. Sigrún Alfheimum 4.
Sængurverasett til
fermingagjafa. Smáfólk hefur
eitt mesta úrval sængurverasetta
og efna, sem til er i einni verslun
hérlendis. Straufri Boras sett
100% bómull, lérefts- og damask-
sett. Sömu efni i metratali. Tilbú-
in lök, lakaefni, tvibreitt lakaefni.
Einnig: sængur, koddar, svefn-
pokar og úrval leikfanga. Póst-
sendum. Verslunin Smáfólk,
Austurstræti 17, simi 21780.
t fJ
Massif boröstofuhúsgögn,
svefnherbergissett, klæðask^par,
og skrifborð, bókaskapar,
lampar, málverk, speglar, stakir
stólar og borð, gjafavörur. Kaup-
um og tökum i umboðssölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, simi
20290.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Leikfangaverslun I
leiguhúsnæði á góðum staö i
Reykjavik. Tilboð sendist augld.
Visis merkt: „Verslun”.
MIDB/EJAR-BAKARI
Brauö & kökuversl.
Háaleitisbraut 58-60
Sími 35280.
Framleiðum
margar stærðir af kransakökum
og kransakökukörfum úr hinum
þekkta ODENSE marsipan-
massa. Einnig lögum við rjóma-
tertur og marsipantertur eftir
óskum kaupanda.
Geymið auglýsinguna.
A.H. Bridde bakarameistari.
Gardínukappar
og brautir
útskornir viðarlistar í úrvali.
Málarabúöin,
Vesturgötu 21,
Sfmi 21600.
Arinofnar.
Hafa góða hitaeiginleika og eru
fallegir. Tilvaldir inn i stofuna,
sumarbústaöinn eða hvar sem er.
Sex tegundir. Sýnishorn á staðn-
um. Asbúö, Klettagörðum 3.
21 Sundaborg simi 85755.
Hjól-vagnar }
Hjólreiöakappar.
Til sölu keppnishanskar og brús-
ar meö álgrindum fyrir reiðhjól.
Getum útvegað sérsmiðuö itölsk
keppnishjól. Simi 12136 á daginn
og í sima 25641 á kvöldin