Vísir - 16.03.1981, Síða 24

Vísir - 16.03.1981, Síða 24
útvarp 12.20 Fréttir. 15.20 Miftdegissagan: „Litla væna Lilli". Guðrún Guð- laugsdóttir les Ur minning- um þysku leikkonunnar Lilli Palmeri þýðingu Vilborgar Bickel-lsleifsdóttur (8). 16.20 Siðdegistónleikar. Nicanor Zabaleta og Karl- heinz Zöller leika með Filharmóniusveit Berlinar Konsert fyrir flautu og hörpu i C-dúr (K299) eftir W.A. Mozart, Ernst Mar- zendorfer stj. /Filharmoniusveitin i New York leikur sjötta þáttinn úr þriðju sinfóniu Gustavs Mahlers, ,,Það sem ástin segir mér,” Leonard Bernstein stj. 17.20 Segðu mér söguna aftur. Guðbjörg Þórisdóttir tekur saman þátt um þörf barna fyrir að heyra ævintýri, sögur og ljóð. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Garðar Viborg fulltrúi talar. 20.00 Súpa. Elin Vilhelms- dóttir og Hafþór Guðjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fölksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 t'tvarpssagan: „Basilió frændi" eftir José Maria Eca de Queiroz. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu si'na (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma. Lesari: Ingibjörg Step- hensen (25). 22.40 Eimskipafélag Vest- fjarða. Jón Þ. Þór sagn- fræðingur flytur erindi. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands. i Háskölabiói 12. þ.m. siðari hluti. Stjórnandi: (íilbert Levine. Sinfónia nr. 7 eftir Antonin Dvorák. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Mánudagur 16. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sponni og Sparöi Tékk- nesk teiknimynd. Þýðandi og sögumaður Guðni Kol- beinsson. 20.40 iþróttirUmsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Einn af hverjum fjórum Breskt sjónvarpsleikrit eftir Paul Angelis. Leikstjóri Peter Ellis. Aðalhlutverk Diane Mercer og David Rintoul. Trulla og Dimitri eru ung hjón af griskum ættum, fædd og uppalin á Englandi. Trulla er með barni og þau komast að þvi, að það hefur sennilega tekið ættgengan sjúkdóm. Þýð- andi Jón O. Edwald. 22.05 Saturnus sóttur heimNý, bandarisk heimildamynd. Þegar Voyager fyrsti hafði kannað JUpiter, sigldi hann áleiðis til Satúrnusar. Þaðan sendi hann rikulegar upplýsingar til jarðar og komu þær visindamönnum að mörgu leyti i opna skjöldu. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 22.35 Dagskrárlok Diana Mercer og David Rintoul I hlutverkum sinum i sjónvarpsleikriti kvöldsins. Sjónvarp kl. 21.15 Eínn af hverjum fjðrum Sjónvarpsleikrit kvöldsins fjallar um ung hjón, Trulla og Dimitri, sem eru af griskum ættum en fædd og uppalin i Englandi. Trulla er kona ekki ein- sömul og þau hjónin komast að þvi, að sennilega hefur barn þaö sem hún ber undir belti, tekiö ætt- gengan sjúkdóm. Myndin fjallar um viöbrögð þeirra við þessum tiðindum og er óþarfi að fara nánar út i þá sálma Mánudagur 16. mars 1981. Sjónvarp kl. 22.05 NQ ER ÞAfl SATURNUS Þeir, sem fylgdust með fræðslumyndinni um Júpiter i Sjónvarpinu i siðustu viku, munu án efa hafa áhuga á þvi að sjá aðra slika, en i kvöld veröur ein- mitt sýnd mynd um Satúrnus. Þegar bandariska geimfariö Voyager fyrsti hafði kannað Júpi- ter, sigldi hann áleiðis til Satúrnusar. Þaðan sendi hann rikulegar upplýsingar til jarðar og komu mönnum i opna skjöldu. (Smáauglýsingar — simi 86611 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22^ Hjól-vagnar J Torfæruhjól til söiu. Honda 350 SL árg. ’72 mjög vel meö farið. Vél i varahluti fylgir meö. Verð 6.500.- Til sýnis og sölu að Safamýri 61, kjallara, simi 36941. (Vetrarvörur Vetrarvörurr Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferö. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. K2 skiði, 180 cm og stafir til sölu, einnig Look bindingar. Vel með farið. Uppl. i sima 12159. ÍÍLÉL Barnagæsla Fóstrur 3ja ára telpa i Hólahverfi, þarfnast góðrar dagvistunar sem fyrst. Uppl. i sima 20970. Fyrir ungbörn Ljósmyndun Ódýr barnarimlarúm til sölu. Uppl I sima 52375 Gamli góði kominn aftur. Köttur týndur i Mosfeilssveit, svartur og hvitur og appelsinulitaö hálsband. Þeir sem geta gefið upplýsingar um köttinn lifs eða liöinn, vinsam- legast hringiö i sima 66805. Birki-brúnn — hvitur. Opið laugardaga kl. 9-12. Nýborg h.f. Húsgagnadeild Ármúla 23. Tapaö - ff undid Föstudaginn 13. mars töpuðust lyklar I leðurhlustri ein- hversstaðar á Laugaveginum. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 35089. » - — Tilbyggi Allt undir einu þaki. Húsbyggjendur — verkstæöi. . Milliveggjaplötur, plasteiningar, glerull, steinull, spónaplötur, grindarefni, þakjárn, þakpappi, harðviður, spónn, málning, hrein- lætistæki, flisar, gólfdúkur, lofta- plötur, veggþiljur. Greiðsluskil- málar. Jón Loftsson Hringbraut 121 simi 10600. Durst M-301 stækkari Til sölu er Durst M-301 ljós- myndastækkari, svo til ónotaður. Verð kr. 1500. Uppl. i sima 86149. Skemmtanir Óðai við öll tækifæri. Allt er hægt i Óðali. Hádegis- eða kvöldverður fyrir allt að 120 manns. Einréttað, tviréttað eða fjölréttaö, heitur matur, kaldur matur eða kaffiborð. Hafðu sam- band viö Jón eða Hafstein i sima 11630. Verðið er svo hagstætt, að það þarf ekki einu sinni tilefni. Hreingerningar Tökum aðokkur hreingerningar á IbUðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. GólfteDDahreinsun. „ Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt lem stenst tækin okkar. Nú eins og. alítaf áður, tryggjum við fljótá og vandaða vinnu. Ath. afsláttur á_ '•fermetra 1 tómuhusnæði. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum, og stofnunum. Menn með margra ára starfs- reynslu. Uppl. i sima 11595 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Spákonur Les ilófa og spil og spái i bolla, alla daga. Uppl. i sima 12574. Geymið auglýsinguna. . [ Sumarbústaóir) Vantar þig sumarbústað á lóðina þina? t afmælisgetraun Visis er sumar- bústaður frá Húsasmiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 Dýrahald_____________, Dýravinir - athugið! Fallegur, alhvitur fresskettlingur fæst gefins. Er vel uppalinn. Frekariupplýsingar isima: 32069 e.kl.19 á kvöldin. Kettlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum kettlingum góð heimili. Æskilegur aldur 9-10 vikna. Komið og skoðið kettlinga- búrið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, talsimi 11757. Carter & Brézhnev ásamt systrum þeirra, einnig af angórukyni, fást gefins gegn góðri umönnun. Sérlega faúegir kettlingar, nú 3ja vikna. Hafið samband við Siggu eða Jónu i sima 73990 næstu daga. Collie hundur, fæst gefins Er mjög fallegur og góður, gui- briinn og hvitur Collie hundur, 14 mánaða gamall, og vill helst komast á gott heimili i sveit. Uppl. i sfma 99-3597. -----------------------1 Tilkynningar Kvennadeild Rauða kross tslands. Konur athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða. Uppl. i sima 34703, 37951 og 14909. (Kennsla Enska, franska, þýska, spænska, sænska o.fl. Talmál, bréfaskriftir og þýðingar. Einka- timar og smáhópar. Hraöritun á erlendum málum. Málakennslan simi 26128. Einkamál , VVorld Contact. Friendship?? Marrige?? Lot’s of young Asian women like to make contact with you. Perhaps we can help them. Are you interested? Then send us your name, address and age, and you vill recive furth- er information. To: W.D.C.P.O. Box 75051, 1117 ZP Schiphol, Hol- land. 25 ára fráskilin kona með 2 börn, sem leiðist aö vera ein, óskar eftir að kynnast barngóðum myndarlegum og vel stæðum manni. Er I góðri stööu, á ibúö. Svör með helstu upplýs- ingum ásamt simanúmeri og mynd sendist VIsi fyrir 17/3 merkt „Einlægni”. Þjónusta .M ! Pipulagnir ' Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætis- tækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi.og lækkum hitakostnað. Erum pipulagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. ___________

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.