Vísir - 16.03.1981, Blaðsíða 27
HVAÐA ÁR FÉKK D1945
HALLDÓR LAXNESS m 10«
NÓBELS- IJ1955
VERÐLAUN/N? □ 1965
HVAÐA ÁR VAR □ 1955
V/ÐREISNA RSTJÓRN/N i i 1956
stofnuð? 1959
Veistu rétta svarið?
Pegar þú telur þig vita rétta svarið viö spurningunum krossar þú
i viðeigandi reit.
Kf þú ert ekki þegar áskrifandi að Visi, þá krossar þú i reitinn til
hægri hér að neðan, annars i hinn.
Aö loknu þessu sendir þú getraunaseðilinn til Visis, Siðumúla 8,
105 Revkjavik, merkt „Afmælisgetraun”.
Mundu að senda seðilinn strax. Annars getur það gleymst og þú
orðið af góðum vinningi.
Einn getraunaseðill birtist fyrir hvern mánuð. Þetta er seöillinn
fyrir mars mánuð. Þú þarft ekki að senda seðlana i hverjum
inánuði, en eykur vinningslikurnar, ef þú sendir hvern mánaðar-
seðii.
Kvrsti vinningurinn hefur verið dreginn út (Visis-Coltinn). Næst
verður Suzukinn dreginn út (31. inars) og loks sumarbústaðurinn
(2!). mai).
— Verðmæti vinninganna er samtais 340.000 kr. (34 millj. gkr.)
Vinsamlegast setjiö kross viö þann reit,sem viö á:
| 1 fcg er þegar 1 1 áskrifandi að Visi ] Eg óska að gerast 1—1 áskrifandi að Vísi
Nafn
Heimilisfang Byggðarlag
Simi Nafnnúmer
Utanaskriftin er:
VlSIR Siðumúla 8
105 Reykjavik,
merkt
,, Af mælisgetraun".
Taktu
eftir
• Allir áksrifendur geta
tekið þátt i getrauninni.
• Geta byrjaö hvenær
sem er. Auka vinnings-
likur með því aö byrja
strax.
• Þátttaka byggist á því
að senda inn einn get-
raunaseðil fyrir hvern
mánuð.
• Getraunaseðill hvers
mánaðar er endurbirt-
ur tvisvar (fyrir nýja
áskrifendur og þá
gleymnu).
• Getrauninni lýkur i
maílok, þegar seinasti
vinningurinn verður
dreginn út.
• Fyrsti vínningurinn,
Mitsubishi Colt, hefur
verið dreginn út (verð
7.5 millj. gkr.)
• Annar vinningurinn, SS
Suzukí F 80, (verð 6
millj. gkr.) verður
dreginn út 31, mars n.k.
• Þriðji vinningurinn
sumarbústaður frá
Húsasmiðjunni (verð
20 millj. gkr) verður
dreginn út 29. mai n.k.
I® Skilyrði að áskrifandi
sé ekki með vanskila-
skuld, þegar dregið er
ut.
Vertu
áskrífanúi
Sími 86611
svo mœlir Svarthöföi _ ____
Soianfllstetnt íopkuleysl
: -ytfiti (ir ffiþiitll'i 1 í \ IV\ V
' _ W r - ' Æt'—.
Þeir Lárus Jónsson og Eyjólf-
ur Konráð Jónsson vilja láta
flýta rannsóknum á sctlögum
við landið með oliufund fyrir
augum. Þingsáiyktun þeirra
þar um er þörf og I tima töluð,
enda ástæðulaust að hætta þvi
starfi, sem unnið var á árinu
1978. Hins vegar er ekki nóg að
finna olíu. Henni þarf að fylgja
margvislegur dýr útbúnaöur,
sem mundi vera fljótur aö
gleypa fjáriög rikisins i heilu
lagi. Þess vegna þyrfti áreiðan-
lega fleiri aðilar að koma til við
að nýta það, sem hugsanlega
fyndist i setlögunum, en eins og
alkunna er, hafa borgaraieg
öfl i landinu ekki pólitiskt þrek
til að segja þjóðinni eins og er i
þeim efnum, heldur slá undan i
hverju málinu á fætur öðru,
jafnvel þótt ráðslagað sé um
virkjanir, sem bókstaflega
verða eins og mylnusteinn um
hálsinn, verði ekki séð fyrir
orkunotkun á móti, sem færi til
annars en hita upp hús og sjóða
fisk á heimilum.
Viða hagar þannig til i land-
inu, að auðvelt er að dreifa heitu
vatni um heilar byggðri til upp-
hitunar. Og vafalaust væri hægt
að koma upp varmaveitum á til
þess að gera köldum svæð-
um.einfaldlega með þvi að nota
hitann i berginu á miklu dýpi til
að hita upp vatn til húsahitunar.
Þetta er sagt vegna þess, aö i
náinni framtið verður allt betra
að gera en nota oliu til húshitun-
ar. Þá er ekki óyfirstiganlegt
mál aðleggja heitavatnsleiðslur
langar ieiðir til byggða, sem
með engu móti geta orðið sér úti
um heitt jarövatn nieð öðru
móti. Við munum Ijúka við að
ieggja dýrar rafmagnsiinur
hring um landið á næstunni.
Sjþlfsagt yrðu heitavatnsleiðsl-
ur töluvert dýrari, þótt litið hafi
verið unnið að þvi að kanna,
hvernig hægt er að leiöa heitt
vatn með ódýru móti. En það er
ekki óhugsandi, að leggja megi
heitavatnsleiðslur langar vega-
lengdir til birgðatanka. Heita
vatnið er okkar oiia ekki siður
en „hvitu kolin” i vatnsafiinu.
Það er hins vegar eins og menn
vilji ekki leiða hugann að þvi, að
með miklum heitavatnsleiösl-
um er hægt að leysa mikinn
vanda til frambúðar. Það þykir
ekki hagkvæmt eða framkvæm-
anlegt að flytja heitt vatn úr
landi, en rafmagn getum viö
aftur á móti flutt út i formi
framleiðslu.
Ef gert er ráð fyrir þvi, að
ekki verði vinnandi vegur aö
leggja heitt vatntil allra þéttb^l-
isstaða landsins, ættu menn aö
hugleiða þá röskun og mismun-
un, sem þvi fylgir. Auðvitað
væri hægt að þétta byggðina
eitthvað i kringum þá staði, þar
sem heitt vatn er fyrir hendi, og
sú mun verða reyndin I framtið-
inni. En mikið er jafnan lagt
upp úr þvl að halda byggöinni
við, eins og það er kallað. Hing-
að til hafa oliustyrkir veriö þaö
naumir og það mikið þrautaráð,
að þess er varla að vænta, aö
málin verði leyst með þeim i
framtiðinni. Þess vegna er ekki
eftir neinu að bíða með áætlana-
gerð um dreifingu heits vatns
um landið.
Fari svo að olia finnist I set-
lögunum við landið, er einkum
er horft til Skjálfanda-svæöis-
ins, hvað það snertir, mundi
stór hluti þeirrar oliu verða
fluttur út eins og af raksturinn af
rafmagninu. Og þótt viö fyndum
oliu, þá væri hún ekki gefins. Til
þess er of dýrt að vinna oliu úr
setlögum undir sjó. Þvi mundi
verða erfitt að leysa úr vanda
þeirra, sem ekki hafa heitt vatn
til upphitunar. Oliufundur
mundi þvi ekki breyta miklu um
þörfina á dreifingu heits vatns.
Orkumál eiga eftir aö veröa
mikið vandamál á tsiandi á
næstunni, ekki siöur en I öörum
löndum. Sá er þó munurinn, að
viö eigum þegar orkugjafa I jörð
og I fallvötnum, sem gera okkur
leikinn auðveldari en mörgum
öðrum. Við eigum auðvitað hik-
laust að stefna að vinnslu
brcnnsluefnis fyrir bila og vélar
með rafmagni. Engu að slður er
tiliaga þeirra Lárusar og Eyj-
ólfs þörf. Við megum engan
tima missa i orkumálum al-
mennt. Þess vegna á aö skipa
sérstakan hóp nú þegar, sem at-
hugar og gerir tillögur um olíu-
leit, hitavæðingu og rafvæð-
ingu.Þetta er allt sama tóbakið.
Svarthöfði.