Vísir - 26.03.1981, Síða 18

Vísir - 26.03.1981, Síða 18
18 Fimmtudagur 26. mars 1981 VÍSIR manrillf #Stelpu* f S°pi f Stephania, prinsessa al Monaco, yngri dóttir Grace furstafrúar, er að gera móður sina gráhærða vegna i þrjósku sinnar. Grace vill V að stelpan klæði sig sanv 1 kvæmt nýjustu Parisar jra tisku en hin óstýriláta ^^Stefania vill ekki hætta Ut aó vera stelpugopinn, sem hún hefur verið fram til þessa... Sara gnæfir yfir 12 ára gamlan bróður sinn Lee. Umsjón: Sveinn Guðjónsson. Þótt aðeins sé ár á milli þeirra verður Lee að nota stól við verk sem Sara á auövelt með að ieysa. Hún stækkar 09 stækkar „Archie” varð sigurvegari i .svipljóta-flokknum” Þrettán ára gömul er Sarah Hackett 183 cm á hæð og i raun- inni væri það ekki i frásögur fær- andi, nema vegna þeirrar staö- reyndar, að i fyrra var hún aöeins 147 cm. En það var þá, þegar hún var 12 ára, sem hún fór að vaxa hömlulaust, á óútskýranlegan hátt, — enda eiga læknar engin svör við þessu fyrirbirgði. „Þetta var hræðilegt”, segir móðir Söru, Lillian Hackett, i við- tali nýverið, sem tekið var á heimili fjölskyldunnar i Sheffield á Englandi. „Sarah byrjaði skyndilega að vaxa ótrúlega hratt og á nokkrum mánuðum breyttist hún úr litilli stúlku i fullvaxna konu, a.m.k. likamlega”, segir Lillian. I mai á siðasta ári settu læknar 16 stálpinna i bein Söru til að draga úr vextinum og siðan þá hefur hún vaxið um tvær tommur, — sem þýðir að hún er enn i örum vexti þrátt fyrir fyrirbyggjandi aðgerðir. „Enginn getur sagt fyrir um hversu mikið hún mun vaxa áður en likur”, segir heimilislæknirinn Dr. John Aston en það sem er honum og kollegum hans hulin ráðgáta eru orsakir þessa fyrir- brigðis. I fyrstu héldu þeir að vöxturinn stafaði af bólgum i skjaldkirtlinum en rannsóknir hafa sýntað svo er ekki og þau lif- færi sem helst koma til greina sem orsakavaldar starfa full- komlega eðlilega. „Þess vegna er hinn óeðlilegi vöxtur okkur hulin ráðgáta”, segir Dr. Ashton. En þrátt fyrir þetta hefur Sara reynst sterk á svellinu og haldið andlegu jafnvægi og hugrekki. „Ég vona bara að þetta hætti bráðlega áður en ég verð tröll- skessa”, segir hún. „Ég hef alltaf verið mikið fyrir iþróttir en varð að hætta þegar stálpinnarnir voru settir i mig, — en það er enn sem komið er það leiðinlegasta við þetta”. Haukur og Kristinn Svavarsson saxófónleikari ásamt hljómsveitinni Mezzoforte i sjónvarpsþætti sem sýndur var fyrr i vetur. Haukur og Ellen með Mezzoforte Hljómsveitin Mezzoforte ásamt Kristni Svavarssyni saxófónleik- ara, heldur tónleika að Hótel Borg i kvöld. Söngvarar með hljómsveitinni verða Haukur Morthens og Ellen Kristjánsdótt- ir en þau hafa bæði gert garðinn frægan áður með strákunum i Mezzoforte. A hljómleikunum i kvöld mun Ellen m.a. kynna efni af hljómplötu sinni, sem væntan- leg er innan tiðar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.