Morgunblaðið - 22.01.2004, Side 59

Morgunblaðið - 22.01.2004, Side 59
NORÐMENN eignuðust nýja prinsessu í gærmorgun er Mette-Marit krónprinsessa ól Hákoni ríkisarfa dóttur, svo notað sé orðalag sem hæfir hirðfréttum. Heilsast móður og dóttur vel að sögn norsku hirð- arinnar en stúlkan fæddist klukkan 9.14 að norskum tíma í dag, 8.14 að íslenskum tíma. Stúlkan gengur næst föður sínum að rík- iserfðum og kann því dag nokkurn að verða fyrsta konan sem gegnir hlutverki þjóð- höfðingja þar í landi í 600 ár. Samkvæmt hefð verður ekki tilkynnt hvað hún verður skírð fyrr en að loknum aukalegum rík- isráðsfundi á morgun eða föstudag. Er Mette-Marit tók léttasótt í fyrrinótt ók Hákon prins henni sjálfur á spítalann en þangað kom hún um klukkan fjögur og var lögð inn á fæðingardeild spítalans. Fljótt dreif að fjölda fulltrúa fjölmiðla og aukalegan fjölda öryggisvarða. Mette-Marit og Hákon prins í desember. Mikil gleði í Noregi Mette-Marit ól Hákoni prinsessu Norskir fjöl- miðlar standa vaktina dag og nótt fyrir utan Landsspítalann í Ósló þar sem Metta-Marit ól manni sínum stúlkubarn.AP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2004 59 www.laugarasbio.is Will Ferrell  Kvikmyndir.com  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 80.000 gestir VG. DV Sýnd Kl. 6. Með ensku tali og íslenskum texta. Stórskemmtileg gamanmynd með Brittany Murphy (8 Mile og Just Married) sem fer að passa ríka litla stelpu eftir að hún stendur uppi peningalaus. Með hinni frábæru Dakotu Fanning. Sýnd kl. 6, 8 og 10. „ATH!SÝND MEÐENSKU TALI OGÍSL. TEXTA“ Sýnd kl. 5 og 9. C44 Bleksprautu- prentari fylgir Tveir bíómiðar fylgja meðan birgðir endast • 19" silfraður Medion skjár • 2.6 GHz Intel Pentium 4 HyperThreading / 800MHz FSB • 512 MB DDR 333 MHz minni • 120 GB 7200 sn. harður diskur • NVIDIA GeForce FX5200 128MB DDR skjákort - Video inn- og útgangur • Sjónvarpskort með fjarstýringu • DVD+/- R/RW 4x mynddiskaskrifari • DVD-ROM drif • 10/100 ethernet • 6 rása hljóðstýring • Skrunmús og lyklaborð • FireWire tengi (að framan og að aftan) • 7x USB 2.0 tengi (að framan og að aftan) • Media Bay, les nær öll minniskort. Frábærir eiginleikar P4/2.6GHz TV-Tuner VERÐLAUNATÖLVUR FRÁ ÞÝSKALANDI 14.999 179.988STAÐGREITT Á MÁNUÐI Í 12 MÁNUÐI VAXTALAUST Horfðu á sjónvarpið í tölvunni! Taktu upp uppáhalds- sjónvarps- efnið þitt Stereo/FM útvarps- móttakari FYLGIR FYLGIR *Miðað við 12 vaxtalausar jafnar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samnings-fjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. *Miðað við 12 vaxtalausar jafnar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. Hyperthreading Eykur afköst örgjörvans um allt að 30% miðað við sambærilegan Intel Pentium örgjörva án Hyper- threading. Hyperthreading tæknin gerir þér einnig kleift að nota vélina þó hún sé að vinna gríðarlega þunga vinnslu í bakgrunni, td. myndvinnslu, án þess að þú verðir var við það. NVIDIA GeForce FX Nýjasta skjákortið frá NVIDIA kemur þrívíddargrafík í heimilistölvum á nýtt stig. Með nýju CineFX™ tækninni er stigið stórt skref í átt að leikjum sem líta út eins og Hollywood kvikmyndir. DirectX 9.0 samhæft og með 128MB DDR minni. DVD skrifari Nú geturðu skrifað DVD myndir í fullum gæðum. DVD diskar rúma 7x það gagnamagn sem gömlu diskarnir geyma. Nær allir nýir DVD spilarar spila skrifaða DVD diska. Les öll minniskort - Sony Memory Stick - Smart Media minniskort - CompactFlash minniskort - SD og Smart Media Card Gerir þér kleift að lesa allar tegundir minniskorta. FYLGIR Frumsýnd 23. janúar! Skrifaðu þína eigin DVD diska FYLGIR FYLGIR Hugbúnaður sem fylgir Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8.30. B.i. 12. www .regnboginn.is  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 80.000 gestir Frábær rómantísk gamanmynd með ótrúlegum leikkonum VG. DV Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 10 ára. Besta myndin Besti aðalleikari Russell Crowe Besti leikstjóri Peter Weir 3 Tilnefningar til Golden Globe verðlauna 8 Tilnefningar tilBAFTA verðlauna meðal annars besta myndin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.