Morgunblaðið - 01.02.2004, Page 59

Morgunblaðið - 01.02.2004, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 2004 59 Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánud. 26. jan. 2004. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Jón Karlsson – Sigurður Karlsson 251 Júlíus Guðmundsson – Rafn Kristjánss. 243 Ingibjörg Stefánsdóttir – Halla Ólafsd. 241 Árangur A-V: Eysteinn Einarsson – Kári Sigurjónss. 242 Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 237 Viggó Nordquist – Oddur Halldórsson 232 Tvímenningskeppni spiluð fimm- tud. 29. jan. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Kristjána Steingrímsd. – Auður Jónasd. 263 Lilja Kristjánsdóttir – Jón Jóhannsson 235 Árangur A-V: Júlíus Guðmundss. – Björn E. Péturss. 266 Kristján Jónsson – Matthías Helgason 240 Bridsfélag Suðurnesja Fyrsta mót ársins, 3 kvölda butler, er lokið. Úrslit urðu þessi: Karl Karlss. – Heiðar Sigurjónss. – Gunnlaugur Sævarson. 166 Jóhannes Sigurðss. – Gísli Torfason 160 Gunnar Guðbj. – Randver Ragnarss. 156 Þorgeir V. Halld. – Garðar Garðarss. 152 Næsta mót hefst mánudaginn 2. febrúar og er það aðalsveitakeppnin. Að venju hefst spilamennska kl. 19.30. Eitt spil að lokum: Þú situr í norður og vestur opnar á 1 laufi (betri láglit- ur/standard), suður og austur passa. Spilaformið er barómeter og þú held- ur á K9765/K8/1098/K96. Hvað skal gera. Pass er vænlegur kostur, en þú átt spaðalitinn og líklega er spilið bar- átta um bútinn. Í þessu tilfelli leiðir spaðasögn til þess að þú endar í vörn gegn 5 tíglum og vörnin getur aldrei fengið nema 2 slagi, mínus 400. Þrír kóngar eru lítils virði þegar sterka höndin er í bakhönd. Gullsmárabrids Aðalfundur Bridsdeildar FEBK Gullsmára verður í upphafi spilafund- ar mánudaginn 2. febrúrar. Venjuleg aðalfundarstörf. Fimmtudaginn 29. janúar var spilaður tvímenningur á 15 borðum. Meðalskor 164. Beztum ár- angri náðu. NS Dóra Friðleifsdóttir – Jón Stefánsson 363 Viðar Jónsson – Róbert Sigmundsson 309 Aðalbjörn Benediktss. – Leifur Jóh. 304 AV Jón Páll Ingibergss – Guðleifur Árnas. 311 Þórhildur Magnúsd. – Helga Helgad. 309 Haukur Guðmundss. – Haukur Bjarnas. 303 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson YOGA •YOGA • YOGA YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, sími 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is Líkamsæfingar, öndunaræfingar, slökun og hugleiðsla. Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar. Sértímar fyrir byrjendur og barnshafandi konur Námskeið um meðvirkni, samskipti, tjáskipti og tilfinningar verður haldið föstudagskvöld 6. febrúar og laugardag 7. febrúar í kórkjallara Hallgrímskirkju. Nánari upplýsingar og skráning í síma 553 8800. Taktu mér eins og ég er, svo ég geti lært hvað ég get orðið Meðvirkni Stefán Jóhannsson, MA, fjölskylduráðgjafi Fyrirtæki til sölu Upplýsingar um fyrirtæki ekki veittar í síma Við sölu fyrirtækja er gagnkvæmur trúnaður mikilvægur og við gefum því ekki upplýsingar um fyrirtæki í síma. Við viljum fá kaupendur til okkar og kynnast þeim, en með því móti getum við einnig þjónað þeim betur. Vinsamlega hringið áður og pantið tíma. Síminn er 533 4300, en einnig er hægt að nota tölvupóstinn: jens@husid.is . Eftirfarandi eru stuttar lýsingar á nokkrum fyrirtækjum sem eru fáanleg, en við auglýsum ekki nema brot af þeim fyrirtækjum sem höfum til sölu:  Arðbært þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði með góða verkefnastöðu. Árs- velta 60 m. kr. Tilvalið til sameiningar við fyrirtæki tengd byggingariðnaði.  Rekstrarleiga með kauprétti. Stórt samkomuhús í nágrenni Reykjavíkur með góðri aðstöðu fyrir dansleiki, veislur og fundi. Ársvelta 30 m. kr. Gott tækifæri fyrir fagmenn.  Vitum af mörgum sérverslunum, heildverslunum og iðnfyrirtækjum í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100—1000 m. kr.  Kringlubón. Ein þekktasta og besta bónstöð landsins. Sami eigandi í 16 ár.  Þekkt vefnaðarvöruverslun. Ársvelta 60 m. kr. Góð framlegð. Tilvalið fyr- ir „saumakonur“ með góðar hugmyndir.  Gallery bón. Lítil bónstöð í Skeifunni. Gott byrjendafyrirtæki. Auðveld kaup.  Lítið landflutningafyrirtæki með föst viðskipti um fiskflutninga. Heppileg viðbót við annað álíka.  Lítil rótgróin prentsmiðja með góð tæki og föst verkefni. Tilvalið til sam- einingar eða fyrir duglega menn sem vilja vinna sjálfstætt. Auðveld kaup.  Hárgreiðslumeistarar/sveinar óskast til samstarfs í nýrri heilsu- og dek- urlind í Faxafeni. Gott tækifæri fyrir hæfileikafólk.  Spennandi tískuverslun í Kringlunni.  Lítil heildverslun með iðnaðarhráefni.  Söluturn í tengslum við bensínstöð í Grafarvogi. Mikil grillsala.  Lítið en mjög efnilegt plastframleiðslufyrirtæki óskar eftir framkvæmda- stjóra - meðeiganda.  Lítil efnalaug í Keflavík. Gott atvinnutækifæri.  Sérverslun með eigin innflutning. 200 m. kr. ársvelta.  Vinsæll kaffistaður í atvinnuhverfi.  Tískuverslun á Akureyri. Ársvelta 25 m. kr. Eigin innflutningur.  Ein besta lúgusjoppa landsins. Mikil sala í grilli. Góður hagnaður.  Lítil verslun með raftæki o.fl. Tilvalið fyrir rafeindavirkja sem vill fara í eigin rekstur.  Maraþon í Kringlunni. Sportvöruverslun með þekkt merki og mikla sölu. Rekstrarhagnaður 11 m. kr. á ári.  Lítil heildverslun með vörur fyrir hárgreiðslustofur. Hentar vel fyrir hár- greiðslufólk sem vill breyta um starfsvettvang.  Kaffi Expresso í Grafarvogi. Nýtt og glæsilegt kaffihús á besta stað í Spönginni. Rekstrarleiga kemur til greina fyrir góðan aðila.  Veitingahús í miðbænum. 120 sæti. Fullkomið eldhús og góðar innrétt- ingar. Gagnlegur fróðleikur á heimasíðu fyrirtækjadeildar: www.husid.is . Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen), sími 533 4300, GSM 820 8658. Námskeið í Bowen tækni Einföld, mjúk og áhrifarík meðferð sem farið hefur sigurför um Evrópu. Virkar vel á hvers konar vandamál. Kennt á Íslandi 27. febrúar-1. mars 2004. Upplýsingar og skráning: Margeir, sími 897 7469 og 421 4569 • jmsig@simnet.is www.bowentækni.com Leiðbeinandi: Kári Eyþórsson MPNLP. Upplýsingar í síma 588 1594. • Netfang: koe@islandia.is Nánari upplýsingar um NLP má finna á www.ckari.com NLP undirmeðvitundarfræði er fyrir alla og er okkar innra tungumál milli hugsana og undirmeðvitundar. NLP er notað af fólki um allan heim, sem hefur náð frábærum árangri í lífinu. Kennt er m.a.: • Að vera móttækilegur og læra á auðveldan hátt. • Að skapa nýtt samskiptamál. • Að skapa þína eigin framtíð. • Að stjórna samtölum. • Að vekja snillinginn í sjálfum sér. • Að leysa upp neikvæðar venjur. • Að lesa persónuleika fólks. • Venjur til varanlegs árangurs. Námskeiðið fer fram dagana 16. til 27. febrúar frá kl. 18-22 Ekki er kennt helgina 21. og 22. febrúar. Kári Eyþórsson NLP námskeið Neuro - Lingustic - Programming Honda Accord árg. '90, ek. 160 þús. km. Vel með farinn, 4 d., 2 dekkjag. á álf., spoiler, sóllúga, rafm. í öllu, sk. '04, uppt. sjálfsk., mikið endurn., reglul. viðh. Verð 290 þ. stgr. Uppl. 694 7597. Óska eftir að kaupa bíl á 10-60 þús. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 845 1301. Jeep Grand Cherokee Laredo árg. '95. 4000cc, ek. 139 þús km, sumar- og vetrardekk. Verð 1.290 þús. Uppl. í s. 894 9164. Grand Cherokee '04 Getum út- vegað með fárra daga fyrirv. flestar gerðir af nýjum Grand Cherokee bílum. Ýmsir litir og út- færslur mögul. V. frá 3.990.000 (Laredo) til 4.990.000 (Ltd). Ath. allt nýir og ókeyrðir bílar. Upplýsingar í síma 892 5628. Nissan Terrano II Til sölu Terr- ano II TDI, árg.'99, ekinn 158.000, 31" dekk, CD, sóllúga, spoiler, vetrar- og sumardekk á felgum. Verð 1.650.000. Mjög gott eintak! Upplýsingar í síma 894 0490. Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '92, Cherokee '89, Terrano'90 og Vitara '91-'97 Kerru stolið. Þessari kerru var stolið úr Salahverfinu aðfaranótt miðvikudagsins. Óskað er eftir öllum upplýsingum sem leitt geta til þess að hún komi í leitirnar. Hafið samband við Ágúst í síma 899 0895 eða við lögregluna í Kópavogi. Einn með öllu M. Benz Ökukennsla, ökumat, ökuskóli. Kenni á nýjan M. Benz 2003. Eggert Valur Þorkelsson, öku- kennari, s. 893 4744 og 565 3808. Ökukennsla - Akstursmat. Kenni á Ford Mondeo, einstakir aksturs- eiginleikar. Akstursmat og aðstoð við endurveitingu ökuréttinda. Góður ökuskóli, 892 2860 og 586 1342. www.sveinningi.com Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Polaris Indy Trail Til sölu Polaris Indy Trail vélsleði 1988 í góðu standi. Upplýsingar í símum 567 5442 og 897 7202 efir kl. 17.00. Pólaris Classic Tourinn 600 ár- gerð 2001. Til sölu þessi fallegi og góði Pólaris-sleði, ekinn 1.400 mílur. Farangurs- og brúsagrind fylgir. Verð 650 þ. staðgr. Sími 899 4112, Ólafur Óskarsson. Man SL 200 strætisvagn árgerð 1983, góður sem vinnustaðabíll, húsbíll, kaffiskúr, geymsluað- staða. Verð 300 þ. Upplýsingar í s. 899 5240. Til sölu Peugeot 406 Station árg. '99, tjónabíll, og einnig GMC Pickup árg '87, 6.2 l dísel 1500 og 4x4 "35 tommu dekk. Þarfnast lag- færingar. Uppl. gefur Erling í síma 483 3570. Til sölu vegna náms Alfa Romeo 156, 2,0, árg. '00, ek. 24 þ. Leður- sæti , mahóní-innréttingar. Heil- sprautaður f. ári. Ný kerti, hljóð- kútur. Verð 1.750 þús. Upplýsing- ar í símum 567 4454/695 9989. Musso 2900cc, dísel, 03/97, ek. 131 þ. km. 5 gíra, álfelgur, drátt- arbeisli, fjarst. Samlæsingar. Geislaspilari. Verð kr. 1.290 þús. Bílabúð Benna - Notaðir bílar, Bíldshöfða 10 - sími 587 1000. VW Bora, árg. '99, ek. 82 þús. km, 1600cc, beinsk., 5 gíra, leður á stýri, handbók og gír, 4 sumar- dekk á 16" álfelgum fylgja. Verð 990 þús. Góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í s. 565 5018/691 1279. Subaru Legacy árg. 1998. Ek. 118 þús. 4x4. Vínrauður. CD. Uppl. í s. 893 8078.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.