Morgunblaðið - 01.02.2004, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 2004 69
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 3 OG 5.30.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8.
Stórskemmtileg og sprenghlægileg
gamanmynd með Eddie Murphy sem kemst í
hann krappann ásamt fjölskyldu sinni þegar
þau gista á gömlu draugasetri!
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6 og 10.
4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna
4 Tilnefningar tilóskarsverðlaunam.a. besta teiknimyndin
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 10. B.i. 16 ára.AKUREYRI
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8.
Kvikmyndir.is
DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.is
KRINGLAN
Kl. 1.45 og 3.50. Ísl. tal. Enskt tal kl. 6
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 1.50 og 4. Ísl. tal
AKUREYRI
Sýnd kl. 2.
Ein vinsælasta myndin á Íslandi 9 vikur í röð!
Frá
framleiðendum
FourWeddings,
Bridget Jones
& Notting Hill
GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.isHJ.MBL
EPÓ
Kvikmyndir.com
Roger Ebert
AE. Dv
Skonrokk
FM909
The Rolling Stone
SV. Mbl
6
Tilnefningar til
óskarsverðlauna
m.a. besta mynd ársins
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
AKUREYRI
Sýnd kl. 2.
ÁLFABAKKI
Kl. 1.45 og 3.40. Ísl. tal. Enskt tal kl. 2
HLJÓMSVEITIN Í svörtum fötum er með
flestar tilnefningar til Hlustendaverðlauna
FM957 2004 eða sjö talsins, þar á meðal er
Tengsl tilnefnd sem plata ársins. Ennfremur
er Jón Jósep Snæbjörnsson tilnefndur kyn-
þokkafyllsti popparinn.
Verðlaun eru veitt í 11 flokkum: Vinsæl-
asta hljómsveitin, Plata ársins, Nýliðar árs-
ins, Kynþokki ársins, Myndband ársins,
Heimasíða ársins, Bestir á balli, Söngvari
árins, Söngkona ársins, Lag ársins og enn-
fremur verða veitt sérstök heiðursverðlaun.
Tengsl keppir við Nýtt upphaf með Íra-
fári, Fiðrildi með Á móti sól, Óðal feðranna
með Landi og sonum og Vatnið með Sálinni
hans Jóns míns og Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands.
Írafár er svo með sex tilnefningar, Land
og synir, Skítamórall, Sálin hans Jóns míns
og Á móti sól eru með fimm. Loks eru Stuð-
menn með tvær tilnefningar, auk þess sem
Ragga Gísla er tilnefnd í flokknum Kyn-
þokki ársins ásamt Jónsa, Birgittu Haukdal,
Vilhelm Antoni Jónssyni og Þóreyju Heið-
dal. Þórey er líka tilnefnd söngkona ársins
ásamt Birgittu, Írisi Kristinsdóttur úr Ber
og Ragnhildi Gísladóttur.
Þórey fær alls þrjár tilnefningar því hún
er líka tilnefnd í flokknum Nýliðar ársins
ásamt Von, Kung Fu, Igor og Love Guru.
Quarashi fær tvær tilnefningar fyrir
„Mess it up“, Myndband ársins og Lag árs-
ins.
Eins og nafn hátíðarinnar gefur til kynna
eru það hlustendur sem velja verðlaunahaf-
ana og gera þeir það á vef FM957, nema
heiðursverðlaunin eru á ábyrgð starfsmanna
FM957.
Verðlaunin verða afhent fimmtudaginn
12. febrúar í Vetrargarðinum í Smáralind
og verða í beinni útsendingu á PoppTíví og
FM957.
Hlustendaverðlaun FM957 2004
Morgunblaðið/Kristinn
Í svörtum fötum á tónleikum í Borgarleikhúsinu en Jónsi söngvari er í forgrunni.
Í svörtum fötum
með flestar tilnefningar