Morgunblaðið - 03.02.2004, Side 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 2004 9
Þri. 3/2: Pönnukökukaka &
sinneps-hindberjasósa
m/fersku salati,
hrísgrjónum & meðlæti.
Mið. 4/2: Brokkolí & valhnetu-
pólenta & pestó m/fersku
salati, hrísgrjónum og
meðlæti.
Fim. 5/2: Tófúréttur í appelsínu-
sósu & linsubuff m/fersku
salati, hrísgrjónum &
meðlæti.
Fös. 6/2: Hnetusteik & eplasalat &
himnesk sósa m/fersku
salati, hrísgrjónum &
meðlæti.
Helgin 7.-8/2: Indversk ævintýri.
Matseðill
www.graennkostur.is
Útsala í dag
Nýjar vörur í Bæjarlind á morgun
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18
lau. kl. 10—16
Laugavegi 4, sími 551 4473
• www.lifstykkjabudin.is
Saumlaust
aðhald
Þú minnkar um 1 númer
Póstsendum
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2, 101 Reykjavík, s. 895 0780, fax 551 5532.
Netföng: hfi@islandia.is eða hfi.skoli@islandia.is
www.islandia.is/~heimilisidnadur
Handverk
Dag-, helgar- og kvöldnámskeið
Hekl: 4. feb.–25. feb., mið. kl. 19.30-22.30.
Þæfing: 7. feb.–21. feb., lau. kl. 9.00-13.00.
Þæfing: 7. feb.–21. feb., lau. kl. 14.00-18.00.
Þjóðbúningar kvenna: 9. feb.–26. apríl, mán. kl. 19.30-22.30.
Þjóðbúningar kvenna: 31. mars–9. júní, mið. kl. 19.30-22.30.
Orkering: 10. feb.–9. mars, þri. kl. 19.30-22.30.
Vefnaður: 19. feb.–1. apríl, fim. kl. 19.30-22.30.
Baldýring: 11. feb.–31. mars, mið. kl. 19.30-22.30.
Útskurður: 23. feb.–15. mars, mán. kl. 19.30-22.30.
Prjóntækni: 26. feb.–25. mars, fim. kl. 19.30-22.30.
Spjaldvefnaður: 28. feb.–6. mars, lau. kl. 9.00-16.00.
Knipl: 3. mars–21. apríl, kl. 18.00-21.00.
Myndvefnaður: 11. mars–13. maí, fim. kl. 19.30-22.30.
Sauðskinnskór og íleppar:
20.-21. mars, lau. og su. kl. 10.00-13.00.
Grænlenskur perlusaumur:
18. mars–25. mars, kl. 19.30- 22.30.
Víravirki: 22. mars–26. apríl, mán. kl. 19.30- 22.30.
Faldbúningur: Námskeiðaröð í gangi.
Höfuðbúnaður fyrir faldbúning: 27. mars kl. 9.00-16.00.
Skautbúningur: Námskeiðaröð í gangi, laus pláss.
Leðursaumur, töskur: Helgarnámskeið.
Ódagsett námskeið á vorönn:
Vefnaður - Fótvefnaður – Keðjugerð - Víravirki -
Tauþrykk - Knipl - Þjóðbúningar karla – Möttull –
Grænlenskur perlusaumur - Fatasaumur - Leðursaumur -
Púðasaumur - Vattarsaumur – Bútasaumur - Útsaumur -
Prjóntækni – Tóvinna - Jurtalitun
Gjafabréf - tilvalin tækifærisgjöf
Upplýsingar og skráning mánudaga
til fimmtudaga frá kl. 12.00-16.00
BASIC
DRAGTIR
MÖRG SNIÐ Í LIT
AF JÖKKUM, PILSUM
OG BUXUM
OG ALLT PASSAR SAMAN
OG ENDALAUST
HÆGT AÐ PÚSLA VIÐ
Í VINNUNA JAFNT
SEM Í VEISLUNA
Laugavegi 63 Sími 551 4422
BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700
Tvíréttað í
hádeginu á aðeins
1.900 kr.
Nýr hádegismatseðill alla
þriðjudaga
Matseðlar og verð á
www.holt.is
• • •
• • •
Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00.
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Allt á hálfvirði
Neðst við Dunhaga, sími 562 2230
ÚTSALA - ÚTSALA
Opið mán-fös kl. 10-18
laugardag. kl. 10-14
Kringlunni - sími 581 2300
STÓRIR
STRÁKAR
50-70%
afsláttur
2XL 3XL 4XL
Útsala
Hverfisgötu 6, Reykjavík, s. 562 2862
30-70%
afsláttur
TILBOÐSDAGAR
Kuldajakkar og kuldaúlpur á dömur og herra
VERSLUNIN PAUL & SHARK
Bankastræti 9, sími 511 1135
Hraunbæ 119, (í nýjum verslunarkjarna í Árbæ), sími 567 7776.
ÚTSALA • ÚTSALA
40-70% afsláttur
FJÁRNÁMSBEIÐNIR í Reykja-
vík hafa aldrei verið jafnmargar
og þær voru á síðasta ári. Þær
voru 28.294 á árinu 2003 og fjölg-
aði um rúm fimm þúsund frá árinu
á undan eða um 21,5%.
Fjárnámsbeiðnum hefur fjölgað
mikið síðustu árin, einkanlega milli
áranna 2000 og 2001 og var fjöld-
inn þá svipaður og hann var á
árinu 1997, en til muna minni árin
þrjú þar á milli. Þannig voru fjár-
námsbeiðnir 22.140 árið 1997 en
fækkaði í 15.184 árið eftir og voru
um það bil árin tvö þar á eftir. Ár-
ið 2001 fjölgar þeim aftur í 22.472
eða um 34%. Fjöldinn var litlu
meiri árið 2002 eða 23.290, sem er
3,6% aukning. Aukningin á þremur
árum frá árinu 2000 nemur því
tæpum 70% úr 16.720 árið 2000 í
28.294 í fyrra.
Fjárnámsbeiðnir
aldrei fleiri en í fyrra
AÐSTOÐAR lögreglu var óskað
rétt eftir miðnætti á laugardags-
kvöld vegna manns sem neitaði að
greiða rúmlega 80.000 kr. reikning
sinn á skemmtistað í miðborg
Reykjavíkur.
Maðurinn hafði verið að skemmta
sér ásamt fimm félögum sínum og
hafði hann, að sögn lögreglu, látið
þau orð falla í upphafi að hann
myndi sjá um reikninginn. Þegar
kom að greiðslu sagði maðurinn að
eigandi staðarins skuldaði sér pen-
inga og óskaði eftir skuldajöfnun.
Því var hafnað og gekk maðurinn
því út frá ógreiddum reikningi.
Gekk út frá 80.000 kr.
reikningi á skemmtistað