Morgunblaðið - 03.02.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.02.2004, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. FEBRÚAR 2004 9 Þri. 3/2: Pönnukökukaka & sinneps-hindberjasósa m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Mið. 4/2: Brokkolí & valhnetu- pólenta & pestó m/fersku salati, hrísgrjónum og meðlæti. Fim. 5/2: Tófúréttur í appelsínu- sósu & linsubuff m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Fös. 6/2: Hnetusteik & eplasalat & himnesk sósa m/fersku salati, hrísgrjónum & meðlæti. Helgin 7.-8/2: Indversk ævintýri. Matseðill www.graennkostur.is Útsala í dag Nýjar vörur í Bæjarlind á morgun Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Saumlaust aðhald Þú minnkar um 1 númer Póstsendum HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegi 2, 101 Reykjavík, s. 895 0780, fax 551 5532. Netföng: hfi@islandia.is eða hfi.skoli@islandia.is www.islandia.is/~heimilisidnadur Handverk Dag-, helgar- og kvöldnámskeið Hekl: 4. feb.–25. feb., mið. kl. 19.30-22.30. Þæfing: 7. feb.–21. feb., lau. kl. 9.00-13.00. Þæfing: 7. feb.–21. feb., lau. kl. 14.00-18.00. Þjóðbúningar kvenna: 9. feb.–26. apríl, mán. kl. 19.30-22.30. Þjóðbúningar kvenna: 31. mars–9. júní, mið. kl. 19.30-22.30. Orkering: 10. feb.–9. mars, þri. kl. 19.30-22.30. Vefnaður: 19. feb.–1. apríl, fim. kl. 19.30-22.30. Baldýring: 11. feb.–31. mars, mið. kl. 19.30-22.30. Útskurður: 23. feb.–15. mars, mán. kl. 19.30-22.30. Prjóntækni: 26. feb.–25. mars, fim. kl. 19.30-22.30. Spjaldvefnaður: 28. feb.–6. mars, lau. kl. 9.00-16.00. Knipl: 3. mars–21. apríl, kl. 18.00-21.00. Myndvefnaður: 11. mars–13. maí, fim. kl. 19.30-22.30. Sauðskinnskór og íleppar: 20.-21. mars, lau. og su. kl. 10.00-13.00. Grænlenskur perlusaumur: 18. mars–25. mars, kl. 19.30- 22.30. Víravirki: 22. mars–26. apríl, mán. kl. 19.30- 22.30. Faldbúningur: Námskeiðaröð í gangi. Höfuðbúnaður fyrir faldbúning: 27. mars kl. 9.00-16.00. Skautbúningur: Námskeiðaröð í gangi, laus pláss. Leðursaumur, töskur: Helgarnámskeið. Ódagsett námskeið á vorönn: Vefnaður - Fótvefnaður – Keðjugerð - Víravirki - Tauþrykk - Knipl - Þjóðbúningar karla – Möttull – Grænlenskur perlusaumur - Fatasaumur - Leðursaumur - Púðasaumur - Vattarsaumur – Bútasaumur - Útsaumur - Prjóntækni – Tóvinna - Jurtalitun Gjafabréf - tilvalin tækifærisgjöf Upplýsingar og skráning mánudaga til fimmtudaga frá kl. 12.00-16.00 BASIC DRAGTIR MÖRG SNIÐ Í LIT AF JÖKKUM, PILSUM OG BUXUM OG ALLT PASSAR SAMAN OG ENDALAUST HÆGT AÐ PÚSLA VIÐ Í VINNUNA JAFNT SEM Í VEISLUNA Laugavegi 63  Sími 551 4422 BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Tvíréttað í hádeginu á aðeins 1.900 kr. Nýr hádegismatseðill alla þriðjudaga Matseðlar og verð á www.holt.is • • • • • • Opið virka daga frá kl. 10.00–18.00, laugardaga frá kl. 10.00–16.00. Engjateigi 5, sími 581 2141. Allt á hálfvirði Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 ÚTSALA - ÚTSALA Opið mán-fös kl. 10-18 laugardag. kl. 10-14 Kringlunni - sími 581 2300 STÓRIR STRÁKAR 50-70% afsláttur 2XL 3XL 4XL Útsala Hverfisgötu 6, Reykjavík, s. 562 2862 30-70% afsláttur TILBOÐSDAGAR Kuldajakkar og kuldaúlpur á dömur og herra VERSLUNIN PAUL & SHARK Bankastræti 9, sími 511 1135 Hraunbæ 119, (í nýjum verslunarkjarna í Árbæ), sími 567 7776. ÚTSALA • ÚTSALA 40-70% afsláttur FJÁRNÁMSBEIÐNIR í Reykja- vík hafa aldrei verið jafnmargar og þær voru á síðasta ári. Þær voru 28.294 á árinu 2003 og fjölg- aði um rúm fimm þúsund frá árinu á undan eða um 21,5%. Fjárnámsbeiðnum hefur fjölgað mikið síðustu árin, einkanlega milli áranna 2000 og 2001 og var fjöld- inn þá svipaður og hann var á árinu 1997, en til muna minni árin þrjú þar á milli. Þannig voru fjár- námsbeiðnir 22.140 árið 1997 en fækkaði í 15.184 árið eftir og voru um það bil árin tvö þar á eftir. Ár- ið 2001 fjölgar þeim aftur í 22.472 eða um 34%. Fjöldinn var litlu meiri árið 2002 eða 23.290, sem er 3,6% aukning. Aukningin á þremur árum frá árinu 2000 nemur því tæpum 70% úr 16.720 árið 2000 í 28.294 í fyrra. Fjárnámsbeiðnir aldrei fleiri en í fyrra AÐSTOÐAR lögreglu var óskað rétt eftir miðnætti á laugardags- kvöld vegna manns sem neitaði að greiða rúmlega 80.000 kr. reikning sinn á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Maðurinn hafði verið að skemmta sér ásamt fimm félögum sínum og hafði hann, að sögn lögreglu, látið þau orð falla í upphafi að hann myndi sjá um reikninginn. Þegar kom að greiðslu sagði maðurinn að eigandi staðarins skuldaði sér pen- inga og óskaði eftir skuldajöfnun. Því var hafnað og gekk maðurinn því út frá ógreiddum reikningi. Gekk út frá 80.000 kr. reikningi á skemmtistað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.