Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 4
4
Laugardagur 4. april, 1981
vísm
Glæpaaldan
í Banda-
ríkjunum
hefur aldrei
risió hærra:
Þaö þykir sem betur fer stór-
mál og hiö versta mál ef maöur er
myrtur á Islandi. Rán, nauöganir
og önnur óáran teljast hér til stór-
frétta og blöð segja frá þvi á út-
siöum. Viöeigum langt i land með
að ná bandalagsþjóö okkar i þess-
um efnum.
1 Bandarikjunum er framiö
morð á tuttugu og fjögurra min-
útna fresti, konu er nauögað á sjö
minútna fresti og brotist er inn i
hús á tiu sekúndna fresti. Aö
meöaltali eru framin fjögur
hundruö morö á viku eöa um tutt-
ugu og tvö þúsund morð á ári,
sem samsvarar þvi aö tuttugu og
tveir Islendingar væru myrtir ár-
lega. Sem betur fer höfum viö
ekki náö svo langt I „siðmenning-
unni”!
Glæpum hefur fjölgaö stórlega
New York
Washington
St. Louis
New Orleans
Houston
- Boston
Baltimore
THE DEADLY DOZEN
How they rank by type of crime
Detroit
Rape
Murder
Assault
Robbery
Cleveland
San Francisco
Los Angeles
Dallas
Glæpatyiftin. A þessari mynd sést hvernig glæpir flokkast i 12 mestu glæpaborgum Bandarikjanna. Likkistan táknar morö og talan
segir frá fjölda moröa i viðkomandi borg á fyrri helmingi ársins 1980. Hendin meö hnifnum táknar vopnaöa árás. Þar sem merkin eru
svört hefur eitt afbrot veriö framiö af þeirri gerö á tlmabilinu.
Konu nauðgad 7. hvexja
minútu og morð fram-
ið á 24 minútna fresti!
siöustu árin i Bandarikjunum, en
eöli þeirra hefur einnig breyst
nokkuö. Ofbeldi og likamsmeiö-
ingar verða æ algengari og ekki
aðeins i fátækrahverfunum, held-
ur og i úthverfunum, hverfum
rikra manna og i friðsælum sveit-
um.
Warren Burger, hæstaréttar-
dómari, varaöi i siöasta mánuöi
viö ofbeldinu I bandariskum
borgum og sagöi: „Erum viö ekki
orönir gislar innan landamæra
okkar eigin lands?”
Afbrotasérfræðingar telja, aö
ótti manna viö glæpi s£ úokkuö
ýktur, en alls ekki ástæöulaus.
„Óttinn viö glæpi er smám
saman aö lama bandariska þjóö-
félagiö”, stóö nýlega I- banda-
riskri skýrslu um glæpaolduna i
Bandarikjunum.
Johnson, lögreglustjóri i Hou-
i Bandarikjunum eru mönnum
gefin ráö um hvernig þeir eiga
bregðast viö ef á þá er ráöist, rétt
eins og Islendingum eru gefin ráö
um hvernig þeir eigi aö bregöast
viö i jaröskjálfta eöa öörum
náttúruhamförum. Hér kemur
litiö sýnishorn.
Þú ert einn á göngu á eyöilegri
götu seint um kvöld. Ókunnugur
maöur vindur sér allt I einu aö
þér, beinir byssu eöa oddhvössu
vopni aö þér og segir: „Veskiö!”
Hvernig átt þú aö bregöast við?
Þú neitar honum ekki og streit-
ist ekki á móti. Þú réttir honum
tafarlaust veskiö þitt, úriö, skart-
gripina eöa yfirleitt allt þaö verö-
mæti, sem þú ert meö á þér og
ræninginn gæti hugsanlega
girnst.
Ef ræninginn er vopnaöur, þá
hlýðir þú öllu sem hann segir þér
aö gera. Þú átt ekki aö reyna aö
stinga úr honum augaö eöa
sparka i klofið á honum!
Jafnvel þó þú sért vopnaður
byssu eöa brúsa meö eiturspreyi,
ston i Texas, segir: „Þaö er
okkur sjálfum aö kenna aö viö
höfum úrkynjast — i þeim mæli
að við erum farin aö lifa eins og
skepnur. Viö læsum okkur bak við
rimla, dyralæsingar, keöjur,
þjófabjöllur og brúsa meö eitur-
úöa. Svo leggjumst viö upp I rúm
og reynum að sofa. Þetta er
fáránlegt! ”
Lögreglustjórinn veit hvaö
hann syngur, þvi hann geymir
allmargar, hlaðnar skammbyss-
ur I svefnherberginu sinu.
Fjölgun ofbeldisverka hefur
veriö áberandi mikil á áttunda
áratugnum. Arið 1970 voru fram-
in 363,5 meiriháttar ofbeldisverk
(morð, nauögun, vopnaö rán eöa
árás) fyrir hverja hundrað þús-
und ibúa Bandarikjanna. Ariö
1979 var þessi tala komin I 535,5.
Af hverjum hundraö þúsund
átt þú ekki að reyna aö berjast viö
bófann. Þegar þú ert kominn meö
höndina að vasanum eöa veskinu,
þá er úæninginn búinn aö fá
nægan tima og tilefni til aö drepa
þig. Af sömu ástæöum átt þú ekki
aö reyna aö bregöa fyrir þig júdó
eöa karate. Jafnvel sérfræöingar
á þvi sviöi eru ekki nógu vel
þjálfaöir til aö afvopna
ræningjann, nema þú gerir eitt-
hvaö i sömu andránni til aö koma
illvirkjanum úr jafnvægi. Eöa
eins og karate-sérfræöingur
oröaöi það: „Ef einhver beinir aö
mér byssu og segir mér að láta
sig hafa veskið mitt, þá má hann
fá þaö. „Byssukúla er hraöari i
förum en fótur minn!”
Reyndu ekki aö semja um ein-
hverjar eigur þinar við
ræningjann. Þar meö tefur þú ill-
virkjann og um leið veröur hann
óþolinmóðari, æstari og illgjarn-
ari. Ekki öskra ef þú ert rændur á
eyöilegum staö. Þaö er ekki lik-
legt aö nokkur heyri til þin og
öskrin gera bófann aðeins reiöan
mönnum voru 9,7 myrtir árið
1979. 1 þriöja hverju morðtilfelli
hafði fórnarlambið aldrei séð
moröingjann áður.
Dæmin um ofbeldi eru fjölda
mörg, en hér skulu nokkur nefnd.
Suzanne Marie Rossetti, 26 ára
gamall tæknifræöingur, fór á
danssýningu i háskólanum i Ari-
zona. A leiöinni heim ók hún inn á
bilastæði viö matvöruverslun o g
læsti billyklana óvart inni i biln-
um. Tveir ungir, hvitir menn aö-
stoöuöu Suzanne við aö opna bil-
inn og báöu svo um far. Þegar
þeir voru komnir inn i bilinn
þröngvuöu mennirnir stúlkuna til
aö aka til ibúöar sinnár og þar
nauöguöu þeir henni og voru aö i
nokkra tima.
Þegar þeir höföu lokiö sér af,
drösluöu þeir stúlkukindinni inn i
bil hennar og óku aö eyðilegum
— eða þaö sem verra er:
hræddan. Hreyfðu þig ekki snöggt
þegar þú nærð i veskið þitt —
þjófurinn gæti misskiliö
hreyfingar þinar og rábist á þig.
Segöu honum frekar nákvæmlega
hvaö þú ert aö gera og hreyföu þig
svo hægt og rólega. Vertu alltaf
með einhverja peninga á þér. Ef
vasarnir eru tómir, þá gætu
glæpamennirnir orðiö reiöir og
ráöist á þig. Gefðu vopnuöum
ræningja aldrei ástæðu til að
lumbra á þér.
Ef um nauðgara er að ræða, þá
gilda aörar reglur. Margir lög-
reglumenn ráöleggja konum að
reyna aö ræöa rólega viö nauðg-
arann, nálgast hann og byrja svo
að tala. Segið hvaö sem er viö
hann — reynið aö komast aö
vandamáli hans — en afneitiö
honum ekki meö öllu.
Sumar konur hafa sloppiö frá
nauögara meö því að segja
honum aö þær séu óléttar eða á
túr, en aörir sérfræðingar telja aö
þaö sé þýðingarlaust aö ræöa viö
stað og hentu henni fram af
björgum. Þeir heyrðu hana
stynja og priluðu niöur til hennar.
Suzanne grátbað mennina um að
láta sig vera: „Ég er hvort sem
er aö deyja”.
„öldungis rétt”, sagöi þá annar
maðurinn og kastaði stórum
grjóthnullungi I höfuö hennar.
Marsha Walker, 30 ára gömul,
bað vinkonu sina að vera hjá sér á
meðan eiginmaður hennar var i
ferðalagi. Um miöja nótt heyröu
konurnar gelt i varöhundum en
hræddust þó ekki svo mjög, þvi
keöja var á útihuröinni. En það
dugöi ekki til, þvi svartur maður,
ber aö ofan, skreiö fljótlega inn
um gluggann. Hann var með
sveöju i hendinni og ógnaöi kon-
unum meö henni. Ræninginn setti
poka yfir höfuö kvennanna og
nauðgaöi þeim svo.
nauðgarana. Einstaka menn
telja, aö best sé aö öskra hátt og
snjallt, en aörir telja þaö hafa
snaröfug áhrif.
Alla vega er konum bent á, aö
tár virki æsandi á þá nauögara,
sem haldnir eru kvalalosta. Besta
ráðiö fyrir konur sé aö vekja við-
bjóð hjá nauögaranum, og hafa
margar konur sloppið við
nauögun meö þvi aö reka fingur
ofan i kok sér og þeyta út úr sér
stórri spýu. Aörar hafa kastað af
sér vatni á staönum og viö það
hefur áhugi margra nauögara
minnkaö stórlega.
„En ef allt viröist vonlaust, er
betra aö láta undan en veröa fyrir
likamlegu ofbeldi”, segja sér-
fræbingarnir.
Besta vörnin gegn árásar-
mönnum er aö vera aldrei einn á
eyöilegum stööum og taktu aldrei
puttaferöamenn upp i bilinn. En
ef þú samt sem áöur færö ein-
hvern tima byssu i rifbeinin, þá
mundu: „Vertu rólegur — reyndu
ekki aö íeika hetju”.
Steven Watts var efnilegur ung-
ur maður. Hann var hávaxinn og
myndarlegur svertingi og snjall
iþróttamaöur. Kvöld eitt fór hann
á dansleik og þegar hann var að
labba heim á eftir meö nokkrum
kunningjum, ók bill upp aö þeim.
I bilnum voru þrir ungir svert-
ingjar, meðlimir glæpakliku, og
héldu þremenningarnir að Steven
og félagar hans tilheyrðu annarri
kliku, og hófu skothriö. Steven
Watts fékk skot i bakið og dó á
leið til sjúkrahúss.
Þjónustustúlka var rekin úr
vinnu sinni i Los Angeles vegna
þess aö hún kom með falsað
læknisvottorð. Nokkrum mánuð-
um siöar komu tveir vinir hennar
i kaffistofuna, vopnaðir hlaup-
stiföum haglabyssum og skamm-
byssum. Þeir skipuðu niu starfs-
mönnum og tveimur viðskipta-
vinum aö fara inn i kæliklefann,
snúa andlitunum upp aö vegg og
krjúpa á kné. Allir hlýddu, en
samt hófu illvirkjarnir skothriö.
Þrir menn létust, fimm særðust
illa.
Keisha Jackson var lagleg og
hnellin hnáta, aðeins þrettán ára
gömul. Hún var aö leika sér á
hjólaskautum i skautahöll i De-
troit. Sextán ára gamall piltur
fylgdist meö skautahlaupunum
smástund, en dró svo upp
skammbyssu og skaut nokkrum
skotum. Keisha féll til jaröar meö
skotsárá höfðinu og lést nokkrum
dögum siðar.
Ernest Nunnally, áttræöur vél-
virki, og Perry, kona hans (76
ára) sátu inni eldhúsi þegar bariö
var harkalega að dyrum. tlt um
glugga sá Nunnally að fyrir utan
stóöu tveir menn meö reipi og
keöjur i höndum. Þeir kölluðu:
„Komdu út, Nunnally, við viljum
ekki konuna, aðeins þig”.
Nunnally greip riffil og skaut i
gegnum dyrnar og mennirnir
tveir flýöu. Nú hafa þeir farið i
skaðabótamál við Nunnally og
krefjast þess aö fá milljón dollara
vegna skotárásarinnar. Lögregl-
an hefur lýst þvi yfir aö hér hafi
verið um sjálfsvörn aö ræöa. Nú
situr Nunnally uppi allar nætur
meö riffilinn i hendi og óttast
hefndaraögeröir.
Ef rádist er á þig...!