Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 04.04.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 4. aprll, 1981 vism Ert þú í hringnum? — Ef svo er, þá ertu 200 krónum ríkari! HEU-HM Skyldi hann vera með bfladellu, þessi maður sem er i hringnum þessa vikuna? Myndin er nefnilega tekin á ein- hverri bflasýningu sem fer nú fram i bænum, þar eru vist sýndir Rollsrojsar og Lamborg- arar eða eitthvað i þeim dúr og aðrir finir bilar. Bfladella eða ekki biladella, maðurinn fær 200 krónur fyrir að vera i hringnum og þær 200 krónur getur hann sótt á rit- stjórn Visis sem er að Siðumúla 14, Reykjavik, Islandi... Ætla að kaupa mér gírahjól...” „Ég ætla að setja peningana inná banka”, sagði Heiða Erlingsdóttir sem er nlu ára og var i hringnum i siðustu viku. Hvar skyldi hún hafa veriö, þá myndin var tekin af henni? ,,Ég var i sælgætisgeröinni Vikingi,” svaraði hún, „ég var að kynna mér hvernig páskaegg eru framleidd”. Ekki. seinna vænna þvi bráðum koma páskar en af hverju ætlar hún að leggja pen- ingana inná banka I staðinn fyrir að kaupa sér páskaegg? Er hún að safna sér fyrir ein- hverju sérstöku? Já... „Ég ætla að kaupa mér girahjól....” Þá hefur Reimar Kjartans- son, sem var I hringnum 21. mars, gefið sig fram en hann er háseti á millilandaskipinu Skaftá og gat þvi ekki sótt 200 kallinn fyrr en nú. oittpuft tr- RTT nevseH j^EFMfl CL T'iMI HuOsfl T5" HFTuR veRu ÞJp 0 SotvuS, Kúouo 'OUvKT lEIÐfl Nl' SBM- TÖ K EK.K.I HRIrMHO fl FHTÍ Ffcóft FisK- HMft TR.E TÍNlR. ÞEóftR SKEuF- IHlJlV OFM Mv'jRR. BóK NOKKuR. KouD Múul ríkari Mynaxr x sxnáauslýsingu • Sama verð Síminm er 86611 SftMT UPP- spftrrmR HYSKI [jgaaMPTTM LESfi RóhuR. k'lKjfl ÚTUiM 5M'B - OvR. FRlÐ ÞVottuí SuaMT (»fldGu.Si MflLVi FiSKug E-CJR UTHflol i (rVít U EYÐR FufrU RiSft seydi frfiF HRfirr ElNÍ) SPVjRf'l frEUT JÖFIsl FfiT TVÍSTRH NEFND STftftY SlöR 1. Grænlenskur rækjubátur fórst út af Patreksfjaröarflóa fyrir skömmu. Hvaða nafn bar hann? 2. Meiri hluti borgarráðs hafnaði kauphækkunar- beiðni verkakvennafél- agsins Sóknar á dög- unum. Hver er formaður þess? 3. Blaðafulltrúi ASi fór út til Póllands á dögunum og olli sú ferð miklu fjaðrafloki. Hver er hann? 4. íslenskur söngvari, sem stundar nám á ítalíu kom heim á dögunum, til að æfa í óperunni ,,La Boheme". Hvað heitir hann? 5. Hvað kostar dýrasti bíllinn á bílasýningunni Auto 81? 6. Hver á þann bíl? 7. Hver er skólaskák- meistari Reykjavíkur í efri flokki? 8. En í þeim yngri? 9. Hverjir sigruðu í Auto- raily 81? 10. Hei Ibrigð iseftir I it ríkisins sendi frá sér skýrslu um mengun á til- teknum vinnustað. Hvaða staður var það? 11. Enn eitt skipsstrandið varð við Heimaey í síð- ustu viku. Hvaða skip strandaði? 12. Nú eru að hefjast ióðaúthlutanir í Reykja- vík. Hversu margar ibúðir verða byggðar a svæðinu. 13. Reagan Bandaríkja- forseta var sýnt banatil- ræði fyrirskömmu. Hver skaut á 'ann? 14. Blaðaf ulltrúi forsetans særðist illa. Hvað,heitir hann? 15. Erlendur Einarsson forstjóri Sambands ísl. samvinnufélaga átti stórafmæli fyrir skömmu. Hvað var hann gamall?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.