Vísir - 04.04.1981, Qupperneq 12

Vísir - 04.04.1981, Qupperneq 12
Laugardagur 4. aprll, 1981 Brunaö • REO Speedwagon t.f.v. Alan Gratzer, Bruce Hall, Kevin Kronin, Gary Richrath og Nea Doughty. Þaðer ekki bara nafnið REO Speedwagon sem minnir á að samnefnd hljómsveit ber heiti gamallar tegundar slökkvibila, heldur er það hin stöðuga keyrsla þeirra sem minnir á að REO Speedwagon hefur tekið ákveðna stefnu á hraðbraut rokksins. Þeir ferðast mikiðt spila mikiðog á 10 ára ferli hljómsveitarinnar eru plötur þeirra orðnar ellefu talsins. Það er loksins núna eftir lOára þrautsegjuað REOrenndi sér á topp- inn i Bandarikjunum og hvíldi þar lúna hljólbarða um stund í hita leiksins. SlökkvíbílI í rigningu Það var þunga rokkiö sem heillaði strákana í REO I upp- hafi, hávaöinn, krafturinn og geggjað liferni rokkara. Þeir tóku nafn sitt frá kraftmikilli s lö kk v ib if reið, öxluðu hljóðfærin, drifu sig í gallana og héldu af stað i leit að eldsvoöa, sem annað hvort mætti slökkva i eða magna svo upp að úr yrði óslökkvandi bál. Það blés ekki byrlega til aö byrja með þvi aö á tónleikum i Preoria á nýbyrj- uðum áttunda áratugnum léku þeir á Utitónleikum i grenjandi slagveðri. Náungi að nafni Paul Leka hafði komið um langan veg til að hlusta á þá og Alan Gratzer trommara segir um þetta atvik: „Okkur langaði ekkert til að koma fram en hljómsveitinni fannst að þar sem þessi náungi hafði ferðast alla leiðina hingað gætum við allt eins spilað fyrir hann. Við lékum 4 lög i þrumum og elding- um og við héldum að við mynd- um drepast. Hvort sem þið trúið þvi eða ekki þá vorum við klappaöir upp, fólkiö vildi heyra meira”. Náunginn i rigningunni vildi lika meira og tók upp fyrstu plötuna með REO. Þar með tóku sólaðir hljólbarðarnir á gamla slökkvibilnum að snúast. A næstu plötu var kominn nýr söngvari til liös við REO Kevin Cronin að nafni. Hann passaði i hlutverkið, en eftir árs samstarf ákvað hann að taka gitarinn sinn og reyna fyrir sér sem sóloisti. Brennt á milliborga Hann þvældist um og lék um tima á tónleikum ýmissa hljóm- sveita. Hann gekk einn fram á sviðiö meö kassagitarinn og söng fyrir þúsundir manna á méban hljómsveitir eins og Eagles voru I óða önn baksviðs að undirbúa upptroöslu sina. Þetta var oft einmanalegt og vanþakklátt starf. En á meðan fengu REO menn sér nýjan söngvara og brunuðu borg úr borg tii að spila fyrir ört stækkandi hóp aödáenda. t fyrstu þóttu REO góðir sem upphitunargrúppa en fljótlega stóðu þeir einir undir tónleikum. St. Luis var þeirra fyrsta stóra vigi og það gaf þeim sjálfstraust Gang of Four — Solid Gold EMI EMC 3364. Gang of Four er I hópi þeirra bresku hljómsveita sem láta sig stöðu manna I þjóðfélaginu mjög skipta og kemur afstaða þeirra til ýmissa mála mjög fram I tón- listinni. Þeir taka skýra af- stöðu með litilmagnanum og voru þeir á meðal helstu bar- áttumanna hreyfingarinnar Rock Against Racism strax I upphafi ferils slns. A plötunni Solid Gold er um greinilega framförað ræöa frá þeirra fyrstu plötu Enter- tainment.og „soundið” er allt mun betra. Tónlistin byggist upp á taktföstum trommuleik, góðum þungum leikandi bassaleik og sargandi skærum og allt að þvi þrúgandi gltar- leik I sama dúr og á plötu Captains Beefheart, Trout Mask Replica. t heildina minnir tónlist Gang of Four á tónlist Beefhearts en einnig er greinileg áhrif yngri hljóm- sveita s.s. Pere Ubu, P.I.L. og Talking Heads. Jónatan Garðarsson. REO Speedwagon þykja lang- bestir á tónleikum og þegar þeir hljóðrituðu loksins hljómleika sina og gáfu út á plötu árið 1977 þótti aðdáendum þeirra sem hinn rétti andi heföi loksins verið festur i plast. Hlutur þeirra sjálfra i upptöku- stjórninni var nú meiri en nokkru sinni áður og á næstu plötu þeirra tóku þeir stjórnina algerlega i sinar hendur og hafa haldið I taumana siöan. Eins og sönnum rokkurum sæmir eru meðlimir REO Speedwagon óstýrlátir mjög. Þeir eru ekki aufúsugestir á hótelum, þvi það getur ýmislegt gerst. Tómatsósan lendir oft á veggjum hótelanna, sjónvarpið flýgur út um gluggann og I eitt skiptið er þeir dvöldu á hóteli I Tennessee héldu þeir picnic á bilastæöum hótelsins. Er lög- reglan mætti á staðinn til að kanna málið, kom þyrla að finna aö þeir gátu fyllt 12.000 sæta höll og þeir léku á 200 tónleikum að meðaltali fyrstu árin. Þessi mikla afkastageta hljómsveitarinnar vann þeim hylli unglinga og mottóið var að fólk fengi „að heyra þá tónlist sem þaö kom til að heyra ” sama, á hverju gengi. Gómaöir lifandi Arið 1976 hringdi rótari hljómsveitarinnar i Kevin Cronin aö undirlagi gitar- leikarans Neil Dogherty. Kevin var að spila i klúbbi i Chicago og Joegar rótarinn sagði við Kevin: „Viö vorum að pæla i hvaöa möguleikar væru á að þú kæmir i hljómsveitina að nýju”. Svaraði Kevin eftir stundarþögn: „Af hverju voruð Jxð svona lengi að koma ykkur að þvi að spyrja?” Þar með var hann kominn i REO á nýjan leik. Að mlnu mati er hér á ferð- inni mjög athyglisverð hljóm- sveit sem á örugglega eftir aö láta þó nokkuö að sér kveða I framtlðinni. Live Wire — Changes Made A&M AMLH 68522. Live Wire var i fyrstunni likt við Dire Straits er þeir sendu svifandi niður á stæöið og þustu drengimir inni hana og kvöddu pent. Þar var kominn umboðs- maður þeirra sem vildi tryggja að tónleikar hljómsveitarinnar hæfust á réttum tima. Átoppnum A nýjustu plötu sinni hefur hljómsveitin aðeins slakað á þunganum i rokkinu og flytur poppaðri tónlist en áður. Þetta hefur greinilega hrifiö þvi að 8 vikum eftir útgáfu plötunnar Hi Infidelity, tyllti hún sér á topp b r e i ð s k I f u 1 is t a n s Bandariska. Að vonum eru strákarnir ánægðir og þakka aðdáendum sinum dyggan stuðning. Kevin Cronin segir um þessa plötu: „Við gerðum allt rétt svona til tilbreytingar. Við fengum nógan tima til að vinna plötuna og þurftum ekki aö halda strax I hljómleikaferð. Við slógum i gegn á einni nóttu eftir 10 ára strit”. — jb sina fyrstu plötu á markaðinn. A annari plötu sinni mörkuðu þeir sér sinn eigin farveg og með þriðju plötunni má segja, að þeir haldi stefnunni. Live Wire eru þó orðnir nokkuð poppaðri en áður og einkennin sem þeir sköpuðu sér á siðustu plötu eru ekki eins áberandi á Changes Made og maður átti von á. Breytingarnar eru samt ekki stórvægilegar og er þetta hin ágætasta poppplata sem sækir á við hverja hlustun. Allur hljóöfæraleikur er pott- þéttur og lipur. Bassaleikur- inn er nokkuð i ætt við jazz-fönkið bandariska, trommuleikarinn er fjöl- breyttur og liflegur og gitar- leikurinn er lýriskur en ekki sérlega átakamikill. Söngur Mike Edwards er það sem skapar Live Wire helst þau einkenni að maður vill heyra meira þegar einu sinni hefur verið bundinn trúss við plötur þeirra. 1 heildina er Changes Made góö plata þó ég telji hana ekki eins góða og No Fright,siðustu plötu þeirra. — JG -

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.