Vísir - 04.04.1981, Page 14

Vísir - 04.04.1981, Page 14
14 VtSÉR Laugardagur 4. april, 1981 Með golfpokann á bakinu til Skotlands og írlands íslenskar ferdaskrifstofur bjóda upp á þrjár sérstakar golfferdir i vor Ný þjónusta: Flugfar — bilfar RáBamenn þjóðarinnar hafa verið einstaklega duglegir að skattleggja þá sem leyfa sér að eiga bil. Sérstaklega eru þeir hrifnir af þeirri aðferð að skatt- leggja bensinið með þeim árangri, að islenskir fjármála- ráðherrar eru i raun miklu gir- ugri en oliufurstar Austurlanda. Bensinokrið hefur án efa dregið úr áhuga manna á að ferðast innanlands á eigin bil- um. Þetta hafa forráðamenn Flugleiöa orðið varir við og i bi- gerð er að farþegar félagsins eigi kost á bilaleigubilum sem viðast. Má þá fljúga milli staða og hvarvetna biður bilaleigubill sem nota má til ferða um ná- grennið. Þá standa Flugleiðir i samningum við BSl um farseðla sem gilda með flugi aðra leiðina milli staða en bil hina. Mun væntanlega verða gengið frá þessum málum á næstunni. — SG Air Florida skákar Laker: Farþegar sóttir f Rolls Royce falið i þvi er flug, gisting, hálft fæöi (morgunverður og kvöld- verður) í ferðinni um Irland svo og allar rútuferðir til og frá golfvöllum og i ferðalaginu um landið. t.lok ferðarinnar verður svo haldið golfmót fyrir alla þátttakendurna. Siðustu forvöð að tilkynna þátttöku i þessa ferð eru mánudaginn 6. april. Á ókunnar slóðir i Skot- landi Að undanförnu hafa þrjár is- lenskar ferðaskrifstofur auglýst sérstakar utanlandsferðir fyrir golfleikara og „golfekkjur” eins og þær konur eru kallaðar sem eiga áhugasama eiginmenn i röðum kylfinga. Tvær af þess- um ferðum eru fyrirhugaðar i mai, og eru báðar til Skotlands, en sú þriðja er til trlands og verður i siðari hluta april. Golfferðir til útlanda, eru likt og skiðaferðir til Austurrikis og annarra landa, að njóta aukinna vinsælda, enda leggja ferða- skrifstofurnar sig orðiö fram um að hafa slikar ferðir á boö- stólum. Ér það vel þvi kylfing- ar eru ferðaglaðir mjög. Feröaskrifstofan Otsýn býöur svo upp á 14 daga ferð til Skot- lands þann 8. mai. Gist verður á Pond hótelinu rétt við Glasgow en þar i nágrenni eru margir góðir golfvellir eins og t.d. Hil- ton Park, Windyhill, Douglas Park og fleiri. Þarna hafa is- lenskir kylfingar ekki verið áð- ur i hópferð, en staðurinn er löngu þekktur fyrir góða að- stöðu til allskonar útiveru og iþróttaiðkunar. Heitir svæðið Bearsden Milngave. Veröið i þessa ferð er frá 6.100 krónum á mann. Innifalið i þvi er flug, gisting og hálft fæði. Einnig rútuferðir til og frá flug- velli og til og frá golfvöllum. Til North Bervick i 14. sinn Þriöja og siðasta ferðin I vor er hin árlega ferð til North Ber- wick i Skotlandi, en þangað hafa islenskir kylfingar farið ár hvert undanfarin 14 ár. Þaö er ferðaskrifstofan Úrval sem stendur fyrir þeirri ferö, sem er 10 daga ferð. Brottför er þann 22. mai og að vanda veröur dvalið á Marin hótelinu i North Berwick, sem er skammt frá Edinborg. A þvi svæði eru fjölmargir golfvellir, enda það oft verið kallað „The Holy Land of Golf”. Þar má m.a. finna elsta golf- klúbb i heimi „The Honourable Company of Edinburgh Golf- ers” — sem stofnaður var 1744, Gullane-vellirnir sem eru þrir, West Links og East Links sem eru rétt við hótelið og marga fleiri. Verðið i þessa ferð er kr. 5.950 og þar innifalið flug, gisting, hálft fæði, allar ferðir með rút- um. Eins og af þessu sést er úr ýmsu að velja fyrir islenska kylfinga i vor, og án efa verða þeir margir sem I ferðirnar fara. Almennt er búist við því að islenskir golfvellir verði nú seinir að taka við sér eftir harð- an og langan vetur og þá er ekki amalegt að koma sér i góða ferð og á góða velli i útlöndum... — klp — en Freddy Laker fái þar skæðan keppinaut. Sérstaklega er það fyrsta farrými Air Florida sem skýtur Laker ref fyrir rass. Air Florida auglýsir það sem „Upp- er Class” og farþegum á þvi farrými býöst önnur og betri þjónusta en almennt gerist. Sem dæmi má nefna, að Air Florida býöur fyrsta farrýmis- farþegum sinum að verða sóttir i Rolls Royce með einkabil- stjóra, innan borgarmarka Lundúna, og aka þeim á flug- völlinn i Gatwick. Þegar far- þegar koma til baka frá Miami er þeim ekið heim á sama hátt. Fyrir þessa þjónustu, dýr- indis mat og drykk á leiöinni og auðvitað flugfariö sjálft, greiða menn 320 sterlingspund. Þeir sem kjósa fábreyttari feröa- máta geta feröast á almennu farrými fyrir 99 pund og er mál- tið innifalin. — SG A síðustu 3-4 árum hafa um 400 nýir kylfingar bæst i hópinn sem fyrir var i golfi hér á landi. Innan tveggja til þriggja ára hefur þetta fólk náö góðum tök- um á iþróttinni, og þá nægir þvi ekki lengur að leika golf á ís- landi. Það/ ásamt hinum, sem lengur hafa verið I leiknum, vill þá komast til útlanda og sjá þar nýja staði og leika nýja velli. Skoðunarferð og golf- ferð i sama pakka Fyrsta golfferðin sem auglýst er I vor, er 14 daga ferð til ír- lands á vegum Samvinnuferða — Landsýnar. Verður lagt i hana á fóstudaginn langa og komiðheim 1. mai. Þarna koma inn I margir almennir fridagar og missa menn þvi ekki úr nema 7 vinnudaga. Það er þekkt golf-ferðaskrif- stofa I Dublin sem tekur við hópnum þegar út kemur og skipuleggur skoðunarferðir og golfferðir á velli i Dublin á meðan dvalið er þar. Siðan er skipulögð 8 daga ferö um Suður- Irland og þá m.a. leiknir frægir vellir eins og Waterville, Killarney og Lahinch svo ein- hverjir séu nefndir. Verðið er 6.100 krónur og inni- Ókeypis bílaleigubill fyrir Bretlandsfara Þeir eru viða fallegir golfvellirnir á Irlandi og Skotlandi, sem feröaskrifstofurnar bjóða islenskum kylfingum upp á i vor... Ekkert lát er á grimmilegri samkeppni flugfélaganna og á flugleiðinni yfir Norður- Atlantshafi harönar hún stöð- ugt. öllum ráðum er beitt til að ná I fleiri farþega og veröur fróðlegt að fylgjast með strlöi Air Florida og Laker, svo dæmi sé nefnt. 1 dag byrjar Air Florida, en það hefur DC-10 þotu Flugleiöa á leigu, ferðir milli London og Miami og er ekki annað að sjá Þeir sem vilja aka sjálfir um Bretland eða meginlandið I sumarleyfisferð eiga nú kost á að aka nýjum bil fimm þúsund kilómetra án þess að borga ann- að en bensíniö sem blllinn eyðir. Fyrir hverja 1600 kllómetra, sem ekiö er umfram þessa fimm þúsund, á að greiöa 170 krónur. Þaö er Feröaskrifstofa Kjart- ans Helgasonar og Ford umboð- iðSveinn Egilsson, sem samein- ast um að bjóða feröalöngum þessi kjör. Farmiðar eru þá keyptir hjá Kjartani og billinn pantaður. Þegar komið er til London biður nýr bill, Escort eða Cortina og ekkert eftir nema aka á staö. Ef menn vilja frekar fá bilinn siöar um daginn er það jafn auövelt. Siðan má aka i hálfan mánuð um Bretland eöa meginlandið án þess að borga nokkuð annað en bensin fyrstu fimm þúsund kilómetrana. Trygging er inni- falin og er ekki annað að sjá en hér sé um kostaboð að ræða og óvenjulega auglýsingaaðferð hjá Ford. — SG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.