Vísir - 04.04.1981, Page 34

Vísir - 04.04.1981, Page 34
34 VÍSIR Laugardagur 4. april, 1981 ídag íkvöld útvarp Laugardagur 4. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæa 7.15 Leikfimi 7.25 Tonleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10. Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustugr dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Morgunorö Hrefna Tynes talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar 9.50 óskalög sjúklinga.Krist- In Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir). 11.20 Ævintýrahafiö 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 tþróttir Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 i vikulokin Umsjónar- menn: Asdis Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviöarson og óli H. Þórðarson. 15.40 tslenskt málDr. Guörún Kvaran talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: XXV Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Þetta erunt viö aö gera Valgerður Jónsdóttir að- stoöar börn úr Grunnskóla Grindavikur við að búa til dagskrá. 18.00 Söngvar I létturn dúr. Tilky nningar. 18.45 Veöurfregnir, Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Systur Smásaga eftir Jakobi'nu Sigurðardóttur: Guðrún Stephensen les. 20.25 Hlööuball Jónatan Garöarson kynnir ameriska kUreka- og sveitarsöngva. 20.55 Zappa gctur ckki veriö alvara 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.55 „Haföir þú hugmynd um þaö?”Spurt og spjallaö um áfengismál og fleira Umsjónarmaöur: Karl Helgason lögfræöingur. 22.40 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (41). 22.40 Séö og lifaöSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriða Einars- sonar (7). 23.05 Danslög (23.50 (Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 4. apríl 16.30 íþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Svartvængjaða krákan 19.00 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 Spltalalíf Siöasti þáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 21.00 Parísartiskan Stutt mynd um sumartiskuna '81. Þýöandi Eagna Ragnars. Þulur Birna Hrólfsdóttir. 21.10 Hcimsmeistarakeppnin i (* diskódansi Keppnin fór fram i LundUnum i desem- ber siöastliðnum. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Tápmiklir tugthúslimir 23.25 llagskrárlok Hérna eru þeir félagarnir Trippa Jón og Haukfránn f góðum félagsskap en sjónvarpið sýnir síðasta þáttinn úr Spitalalífi í kvöld. Slónvarp í kvöid kiukkan 22.00 Bresk gam- anmynú um tápmlkla tugthúsliml Sjónvarpið sýnir breska gamanmynd um þrjá bófa sem hyggjast fremja fullkominn glæp. Peter Sellers, Lionel Jeffries og Wilfrid Hyde White leika aðal- hlutverkin. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Myndin er frá árinu 1960. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I . I I I I I I I I I I útvarp Sunnudagur 5. april 8.00 Morgunandakt.Séra Sig- urður Pálsson vigslubiskup fiytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lúöra- sveit danska iifvaröarins leikur; Kai Nilsen stjórnar. 9.00 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 C't og suöur. Kosninga- ferðalög 1937. Eysteinn Jónsson fyrrverandi ráö- herra segir frá. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Stykkishólms- kirkju. Prestur: Séra Gisli H. Kolbeins. Organieikari: Vikingur Jóhannsson. 12.10 Dagskráiri. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir..Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Um islenska málnefnd Baldur Jónsson dósent flyt- ur hádegiserindi. 14.00 Miödegistónleikar. 15.00 Hvað ertu aö gera? 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Cr segulbandasafninu: Eyfirskar raddir. 17.45 Lúörasveit forsetahall- arinnar i Prag leikur lög 18.05 Francesco Albanese syngur italska söngva 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingakeppni sem háö er sam- timis i Reykjavik og á Akur- —ÍXÖ4________________________ 19.50 Harmonikuþáttur.Bjarni Marteinsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. J 20.50 Frá tónleikum I | Konstanz i apHl I fyrravor J 21.10 Endurfæöingin I Flórens I og alþingisstofnun áriö 930; I Sklrnarhús Jóhannesar og I hvolfþak Brunelleschis.Ein- | ar Pálsson flytur þriöja og | siöasta erindi sitt. J 21.50 Að taflúJón Þ. Þór flytur j skákþátt. i 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. ■ Dagskrá morgundagsins. . Orð kvöldsins. , 22.35 Séð og lifaðSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indriöa Einars- . sonar (8). • 23.00 N'ýjar plötur og gamlar. I Haraidur Blöndal kynnir I tónlist og tónlistarmenn. I 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. | sjónvarp | Sunnudagur | 5. april I 18.00 Sunnudagshugvekja J Fölk úr Samhygö flvtur J hugvekjurnar i aprilmán- | uöi. J 18.10 Stundin okkar J 19.00 SkiöaæfingarLokaþáttur J endursýndur. Þýöandi Ei- J rfkur Haraldsson. I 19.30 Hlé I 19.45 Fréttaágrip á táknmáli I 20.00 Fréttir og veður j 20.25 Auglýsingar og dagskrá j 20.35 Sjónvarp næstu viku | 20.45 Föstumessa Nina Björk j Arnadóttir ies ljóö úr bók j sinni, Börnin i garöinum. i 20.50 Sveitaaöall Attundi og > síöasti þáttur. > 21.40 SpaöadrottninginOpera i | þremur þáttum eftir Pjotr Tsjaíkovsky. Fyrri hluti. 23.00 Dagskrárlok I I (Þjónustuauglýsingar J Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsiiega úrvaj af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar V' Trésmiðja Þorva/dar O/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík —Sími: 92-3320 V Glugga- og hurðaþjónustan. Þétti glugga og hurðir með innfrœsuðum Slots-listum. KNUDSEN, Simi 25483 á kvöldin -----------------O ER STIFLAÐ? Niðurföll/ W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. / Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARiNN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- simi 21940. Ásgeir Halldórsson < Smiðum eldhúsinnrétt- ingar og skápa. Breytum og lagfærum eldri innréttingar. Tökum að okkur við- gerðir og breytingar á húsum. i Uppl. i sima 24613. ‘ SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83618 0------------:-------< Vélaleiga E.G. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, borvélar, hjólsagir, vibratora, slípirokka, steypuhrærivélar, rafsuöuvélar, juöara, jarövegs- þjöppur o.fl. Vélaleigan Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson - 39150. ^Heimasfmi 75836. n Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson. “JSsiaM (Smáauglýsingar ~) Til sölu Baöskápar 3 stæröir úr ljósri furu til sölu, selst ódýrt. A sama stað er timbur til sölu, hentugt i sumarbústaði. Uþpl. eftir kl. 5 i sima 26507. Hitatúba Notuð Rafha 13 1/2 miðstöövar- túba er til sölu. Uppl. i sima 99- 3767 og 99-3801. Westinghouse isskápur til sölu, einnig eldhús- borö og fjórir stólar, fristandandi álhillur, 2 skjalaskápar, Nilfisk ryksuga, GE rafmagnspanna, hansahillur. Uppl. i sima 72296 milli kl. 5 og 7. EncoStar trésmiðavél ásamt rennibekk til sölu, einnig nýtt WC ásamt handlaug á fæti, gult. Uppl. i sima 16435. Nýleg saumavél til sölu. Litiö notuð. Uppl. i sima 66034 milli kl. 5 og 7. Til sölu 22. cal. BRNO riffill meö út- skornu skefti og 12 cal. hagla- byssa BRNO undir og yfir. Uppl. i sima 27717. Saumaborö, rúmgott og mjög vel með fariö til sölu. Verö kr. 400,- Uppl. i sima 11090. Sala og skipti auglýsa: Seljum meöal annars stóran Frigidaire isskáp með frysti fyrir veitingahús eða sjoppur, 5—600 litra Westfrost frystikistu, árs gamlanElextroluxisskáp. Einnig el^avélar, uppþvottavélar, ^krif- borö, rennihuröir, kommóður, sjónvörp, hjónarúm, svefnsófa- sett og borðstoluhúsgögn. Seljum nýtt: Strumpuö-barnahúsgögn (borð og stólár) Lady sófasett, furuveggsamstæöur o.fl. Opiö virkadaga kl. 13—18, laugardaga kl. 10—16. Sala og skipti, Auö- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 21863. Óskast keypt Vel með farinn Judo búningur, stærð 160 cm. óskast. Uppl. i sima 71672. Vinnuskúr Vil kaupa góöan vinnuskúr, helst með rafmagnstöflu. Uppl. i sima 26808. Rafmagnsfærarúllur 12 volta 2-3 stk. óskast keyptar. Simi 97-2953. Bólstrun Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verötilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrun, Auðbrekku 63, simi 45366. Húsgögn Til sölu er Thorex sófi og 2 stólar, skrifborð, borö og pinnastóll. Allt 1 hvitum lit rétt rúmlega ársgamalt og mjög vel með farið, tilvalið i unglingaher- bergi. Uppl. i sima 54650 milli kl. 12 og 15 sunnudag. Boröstofuborö og 6 stólar úr tekki til sölu. Uppl. i sima 73606. Til sölu vel meö fariö sófasett á kr. 1200-1500 kr. Stórt og gott sófaborö meö keramikflis- lim á krí 8.00, gott skrifborö á kr. 600 og 3" Happy stólar meö gróf- riffluöu, brúnu flaueli á kr. 800.- Allt vel meö fariö. Hefur einhver áhuga? Simi 54293. Boröstofuhúsgögn til sölu Borö, stólar, svefnbekkur, stóll, kopardragljós fyrir eldhúskrók, skrifborösplata I hansahillur. Allt selt á mjög góðu veröi. Uppl. I sima 42980.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.