Vísir - 04.04.1981, Qupperneq 36
Skatthol
Massif furuskatthol. Tilvalin til
fermingargjafa. Greiösluskil-
málar eöa staögreiösluafsláttur.
Sendum i póstkröfu. Til sýnis og
sölu að Hamarshöfða 1. Simi á
verkstæöi 81839 kvöld- og helgar-
simi 16758.
Tökum aðokkur hreingerningar
á ibiiðum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig að okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn,
simi 28997 og 20498.
Gólfteppahreinsun — hreingern-
ingar
Hreinsum teppi og húsgögn i i-
búðum og stofnunum með há-
þrýstitæki og sogkraíti. Erum
einnig með sérstaka vél á ullar-
teppi. ATH. að við sem höfum
reynsluna teljum núna þegar vor-
ar, rétta timann að hreinsa stiga-
gangana.
Erna og Þorsteinn, Simi 20888.
Sogafl sf. hreingerningar
Teppahreinsun og hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél, sem hreins-
ar ótrúlega vel, mikið óhrein
teppi. Vant og vandvirkt fólk.
Uppl. i sima 53978.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér
hreingerningar á einkahúsnæði,
fyrirtækjum, og stofnunum.
Menn með margra ára starfs-
reynslu. Uppl. i sima 11595 milli
kl. 12 og 13 og eftir kl. 19.
Dýrahakl )
Bangsi
er svartur og hvitur angóraköttur
sem tapaðist frá Tunguvegi 18, 20.
febrúar sl. Hann var merktur. Ef
einhver hefur séð Bangsa þá vin-
samlega hringið i sima 33249 eða
78237.
Brúnn 6 vetra hestur,
undan Mósa frá Prestshúsum, til
sölu. Hefur allan gang og þokka-
legan vilja. Upplýsingar i s. 31774
eftir kl. 19 á kvöldin.
Traktorsgrafa til leigu
i stærri og smærri verk. Uppl. i
sima 34846. Jónas Guðmundsson.
Grimubúningar
til leigu & börn og fullorðna.
Grimubúningaleigan Vatnaseli 1,
Breiðholti, simi 73732. Opið kl.
14—19.
.1“ ■
Sængurverasett
fermingargjafa. Smáfólk hefur
eitt mesta úrval sængurverasetta
og efna, sem til er i einni verslun
hérlendis. Straufri Boros sett
100% bómull, lérefts- og damask-
sett. Sömu efni i metratali. Tilbú-
in lök, lakaefni, tvibreitt lakaefni.
Einnig: sængur, koddar, svefn-
pokar og úrval leikfanga. Póst-
sendum. Verslunin Smáfólk,
Austurstræti 17, simi 21780.
Rósettur i loft — margar gerðir.
Verð frá kr. 55,-
Málarabúðin, Vesturgötu 21, simi
21600
Hlaðrúm
Oryggishlaðrúmið Variant er úr
furu og tekki. Stærö 70x200 cm. i
furuog 90x200cm i tekki. Fura kr.
2780,- án dýna. Kr. 3580,- með
dýnum. Tekk Kr. 2990.- án dýna.
Kr. 3990,- með dýnum. Innifalið i
verði eru 2 rúm öryggisslá, tvær
sængurfataskúffur, stigi og 4
skrauthnúðar. öryggisfestingar
eru milli rúma og i vegg. Verð á
stökum rúmum frá kr. 890,-
Nýborg hf.
Húsgagnadeild,
Ármúla 23.
Systema 3400
50 visindalegir möguleikar,
sjálfslökkvun, ,
algebrureikningur,
þrefaldur svigi,
statistikreikningur,
likindareikningur,
almenn brot, brotabrot,
1000 tima rafhlöður, veski, árs á-
byrgð og viðgerðarþjónusta.
Verö 298,-
Systema umboðiö — Borgarljós,
Grensásvegi 24, s. 82660.
MIÐBÆJAR-BAKARÍ
Brauð & kökuversl.
Háaleitisbraut 58-60
Simi 35280.
Framleiðum
margar stærðir af kransakökum
og kransakökukörfum úr hinum
þekkta ODENSE marsipan-
massa. Einnig iögum við rjóma-
tertur og marsipantertur eftir
óskum kaupanda.
Geymið auglýsinguna.
A.H. Bridde.bakarameistari.
rVcism
utu
Er ferming hjá þér á næstunni?
Ef svo er, þá bjóðum við þér
veislukost. Einnig bjóðum við
fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir,
stórafmæli og alls konar starfs-
mannakvöld. Okkur er ánægjan
að veita þér allar upplýsingar i
sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h.
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
(blússur no. 34-38) Þröng pils með
klauf, allar stærðir. Ennfremur
pliseruð pils og yfirstærðir af
pilsum i öllum stærðum og litum.
Sérstakt tækifærisverð. Sendum i
póstkröfu. Uppl. i sima 23662.
Óska eftir
að kaupa vel með farinn kerru-
vagn. Uppl. i sima 35135.
Kerruvagn óskast
vel með farinn. Uppl. i sima
32622.
Til sölu
tviburakerruvagn, fallegur og vel
með farinn, einnig burðarrúm,
vagga og litill svefnbekkur. Uppl.
i sima 43036.
Cindico barnakerra
til sölu. Mjög vel með farin. Uppl.
i sima 29191 e. kl. 17.
Tapast hefur
seðlaveski ásamt tékkhefti og
skilrikjum, sennilega við Fella-
skóla i gær fimmtudag. Finnandi
vinsamlega hafi samband i sima
86869 eða 12960 eftir hádegi.
Fundarlaun.
Timbur til sölu.
Hentugt i sumarbústaði. Uppl.
eftir kl. 5 i sima 26507.
Til söiu sem nýtt
timbur 2/5 og 18 mm. spónaplöt-
ur. Til sýnis og sölu mánudag og
þriðjudag, Sýningarhöllinni
v/BIldshöfða.
Veglég fermingargjöf.
Gersemi gamla tlmans.
Otskornu
eikarruggustóK
arnir
loksins komnir.
Virka sf. Hraun
simi 75707.
Til bygging
Vinnuskúr.
Vil kaupa góðan vinnuskúr, helst
með rafmagnstöflu. Uppl. i sima
26808.
FX-310
Býður upp á:
Algebra og 50 visindalegir mögu-
leikar* Slekkur á sjálfri sér og
minnið þurrkast ekki út.
Tvær rafhlöður sem endast i 1000
tima notkun.
Almenn brot og brotabrot.
Aðeins 7 mm þykkt i veski.
1 árs ábyrgð og viðgerðarþjón-
usta.
Verð kr. 487.
Casio-umboðiö
Bankastræti 8
Simi 27510.
min,
á:
Klukkutima,
sek.
Mánuð, mánaðar-
daga, vikudaga
Vekjara með nýjú
lagi alla daga vik-
unnar.
Sjálfvirka daga-
talsleiðréttingu um
mánaðamót.
Bæði 12 og 24 tima
kerfið.
Hljóðmerki á klukkutima fresti
með ,,Big Ben” tón.
Dagtalsminni með afmælislagi.
Dagatalsminni með jólalagi.
Niðurteljari frá 1. min. til klst. og
hringir þegar hún endar á núlli.
Skeiðklukka með millitima.
Rafhlöðu sem endist i ca. 2 ár.
Árs ábyrgð og viðgerðarþjónusta.
Er högghelt og vantshelt.
Verð 999.50
Casio-umboðið
Bankastræti 8
Simi 27510
Vetrarvörur:
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á
fulla ferð. Eins og áður tökum við
i umboðssölu skiði, skiðaskó,
skiðagalla, skauta o.fl. Athugið
höfum einnig nýjar skiðavurur í
úrvali á hagstæðu verði. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðúrinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Bankastræti 7 - Simi 29122
ÍVetrarvörur
óðal við öll tækifæri.
Allt er hægt i óðali. Hádegis- eða
kvöldverður fyrir allt að 120
manns. Einréttað, tviréttað eða
fjölréttað, heitur matur, kaldur
matur eöa kaffiborð. Hafðu sam-.
band við Jón eöa Hafstein I sima
11630. Verðið er svo hagstætt, að
það þarf ekki einu sinni tilefni.
Durst
M-301
stækkari
Til sölu er
Durst M-301
ljósmynda
stækkari,
svo til ónotaður
Verð kr. 1500.
Uppl.
I sima 86149.
Tilboð á ,,ECTA” dúnvestum.
Amerisk vattvesti, fóðruð með
„ECTA” dún, á mjög hagstæðu
verði. Einnig fáanleg sem vendi-
vesti (má snúa viö). Verð frá kr.
345-390.-
Aðalstræti 4 - Sími 15005
vlsnt
36________________________WJ.&AÆ1
(Smáauglýsingar — sími 86611
Laúgárdagúr 4. april, 1981
. 18-22 J
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl
Kettiingar fást
og kettlingar óskast.
Við útvegum kettlingum góð
heimili. Æskilegur aldur 9-10
vikna. Komiðog skoðið kettlinga-
búrið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti
4, Fischersundi, talsimi 11757.
Tölvur
LL
OQ
Tölvuúr
Ódýr ný barnarimiarúm
til sölu. Sendum út á land. Uppl. I
sima 52375.
'
Tapaö - f úndiö
Laugardaginn 28. mars
tapaðist litið gullhálsmen með
hvitri perlu, fyrir utan B.S.R. eða
Hagkaup i Lækjargötu. Fundar-
laun. Uppl. I sima 44902 e. kl. 19.
Skemmtanir
Fatnaóur @ '
Hreingerningar
Siminn er 32118.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, fyrirtæki og stofnanir. Við
erum bestu hreingerningamenn
Islands. Höfum auglýst i Visi i 28
ár. Björgvin Hólm.
IVerslun }
Sá sem tók yfirhöfn
i misgripum i Fossvogskirkju,
hinn 24. mars s.l. Vinsamlega
skilið henni þangað og taki sina
eða hringi I
Ljósmyndun
Canon A-I
með mótor driver til sölu. Uppl. i
sima 39272
a 33440.
Fyrir ungbörn
r---------------
(Fasteignir 1 B j
ólafsvik — Einbýlishús.
Einbýlishús til sölu I ólafsvik.
Ein hæö og ris. Laus strax. Uppl i
sima 10884 eftir kl. 7 á kvöldin.
Tilkynningar
Kvennadeild Rauða kross
islands.
Konur athugið. Okkur vantar
sjálfboöaliða. Uppl. i sima 34703,
37951 og 14909.
Þjónusta
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður á hag-
stæðu verði. Borið á ef óskað er.
Uppl. i sima 42831.