Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 4
4 Ódýr dilkaslög 15 kr. kílóið KJÖTBÚÐIN BORG Laugavegi 78, sími 11636 Lögtaksúrskurður í Mosfellshreppi Samkvæmt beiðni sveitarsjóðs Mosfells- hrepps úrskurðast hér með að lögtak geti farið fram fyrir gjaldfallinni en ógreiddri fyrirframgreiðslu útsvara árið 1981 til Mosfellshrepps, svo og nýálögðum hækkunum útsvara og aðstöðugjalda árs- ins 1980 og fyrri ára. Allt ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Hafnarfirði 14. mai 1981 Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu Orðsending frá Lifeyrissjóði verslunarmanna Lifeyrissjóður verslunarmanna hefur sent yfirlit til allra sjóðfélaga um greiðslur þeirra vegna til sjóðsins á siðasta ári, 1980. Yfirlit þessi voru send á heimilis- fang, sem sjóðfélagar höfðu 1. desember 1980 samkvæmt þjóðskrá. Þeir sjóðfélagar, sem fengið hafa sent yfirlit, en hafa athugasemdir fram að færa, svo og þeir sjóðfélagar, sem telja sig hafa greitt til sjóðsins á siðasta ári en ekki hafa fengið sent yfirlit, eru beðnir um að hafa samband við viðkomandi vinnuveit- anda eða skrifstofu sjóðsins. Lifeyrissjóður verslunarmanna VÖRUSKEMMA Skipaútgerðar ríkisins Tilboð óskast i byggingu vörugeymslu- húss á Grófarbryggju i Reykjavik. Skemman, sem er um 48,5 x 50,9 ferm.að stærð, er byggð úr forsteyptum útveggja- einingum og forsteyptum burðarvikjum i þaki. Auk byggingar hússins, skal verktaki annast vatns-, skolp-og hitalagnir utan- húss, ásamt snjóbræðslukerfi i gólfi húss- ins og kringum það, svo og malbikun utan- húss. H'nti skemmunnar skal vera tilbúinn til = a okt. 1981, en verkinu skal að fullu lov'i'# ,4. nóv. 1981. (Jtboðsgögn verða afhent i skrifstofu vorri gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, föstudag- inn 5. júni 1981, kl. 11. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 VÍStR Föstudagur 15. maí 19Sl Af flugránum aö vera, vakti þetta ekki ýkja mikla athygli og hvarf fljótt aftur af fréttasiöum blaöanna. trskri farþegavél haföi veriö rænt af fyrrverandi Trappista-munki, James Dower aö nafni, sem virtist af kröfunum aö dæma vera sinnisveikur. Franskir úrvalshermenn voru ekki nema sjö sekúndur aö yfir- buga hann i Le Touquet (2. mai ) og nú situr hann i frönsku fangelsi og biöur geörannsóknar. Áströlsk yfirvöld viröast eiga eitthvaö vantalaö viö manninn vegna fyrri smáafbrota og þar meö festa menn ekki athygli viö hann meir. En kröfurnar, sem munkurinn fyrrverandi haföi sett fram til lausnar flugvélinni og glslum hans, voru nánari skoöunar viröi. Hann kraföist dreifingu bókar, sem hann haföi skrifaö um sér- stakar vitranir i Portúgal, meöan hann var munkur. Og hann krafö- ist þess aö Páfagaröur upplýsti þaö, sem kallaö hefur veriö „þriöja leyndarmáliö um Fatima”. Þarna er komiö aö sérstæöu máli, jafn dularfullu og nafngiftin hljómar, sem varöar yfirskilvit- lega viöburöi iPortúgal 1916. Þrjú portúgölsk ungbörn, ólæs og óbrjáluö af heimsins táli, uröu fyrir vitrun á engjunum hjá þorp- inu Fatima, sem er noröur af Lissabonn. Þeim birtist engill, eða „fallegur unglingur”, eins og þau sjálf lýstu þvi. Þetta var ágætis umræöuefni fyrir þorpskerlingarnar, þótt hin- ir jarðbundnari þorpsbúar kipptu sér ekki mikiö upp viö þetta. 1 maimánuöi 1917 birtist sömu börnum á sama staö „hefðarfrú, geislandi fögur”, sem stóö uppi á eikartré. Hún baö börnin um að fara meö bænir sinar. — Börnun- um birtist þessi vitrun, sem talin var Maria mey, reglulega meö mánaöarbili þar til I október. Sagt var, aö um sjötiu þúsund manna hafi verið áhorfandi að þvi, þegar vitrunin birtist I slö- asta sinn. Annaö undarlegt fyrir bæri geröist viö þaö tækifæri. Sól- in sýndist dansa á sjóndeildar- hringnum. Yfirvöld kaþólsku kirkjunnar i Portúgal tóku þessum tlöindum með varúö og fullum fyrirvara. Þaö tók prestanefnd margra ára rannsóknir, áöur en viöurkennt var, aö Fatima-vitranirnar heföu veriö ósviknar. Tvö barnanna ungu höföu á meöan kvatt þennan heim. Francisco og Jacinta höföu bæöi dáiö úr inflúensu. Þriöja barniö, Lucia, haföi hinsvegar gerst nunna og gengið i Carmelltaregluna. Smátt og smátt óx henni kjarkur til þess að gera kirkjulegu yfirvaldi kunnugt um boöskapinn, sem hún hafði meötekiö hjá Marlu mey, eftir þvi sem hún sjálf fullyrti. Fatima-erindiö fól I sér þrennar spár. Sú fyrsta var einföld I eöli sinu og þurfti engrar leyndar- dómsvaröveislu viö. Annaö hvort sæi'hinn syndugi heimur aö sér, eöa færi til helvltis. önnur spáin snerist aö mestu um Rússa. Þvl var spáö, aö stundaöi heimurinn ekki bænagjörö og iöraðist, mundu skella á hræöilegar styrj- aldir og heilum þjóöum veröa út- Dularfuii fyrirbrigöi fortíðarinnar dreginn inn í flugránsögu nútimans rýmt. En sæi hann aö sér, mundi ekki aöeins styrjöldunum afstýrt, heldur og holskefla kommún- ismans stöðvuö, og Rússlandi yröi snúiö til kristindóms. Þaö var þó þriöja og siöasta spáin, „leyndarmáliö frá Fatima”, sem aldrei hefur veriö opinberaö. Lucia, sem býr enn I klaustri skammt frá Fatima”, póstlagöi þaö I bréfi til páfa I slðari heimstyrjöldinni. Jóhannes XIII. páfi er sagður hafa opnað bréfið 1960 i viöurvist Ottaviani kardtnála sem gekk næstur páfa aö áhrifum I Páfagaröi þá. Sagan hermir, að páfi hafi jafnharðan lokaö bréfinu. Hversvegna? Það hafa veriö uppi getgátur um, aö páfinn hafi lokað leyndar- málinu aftur, þvl aö I þvi hafi leynst forsögn, sem varaði kirkj- una viö mikilli deilu innan hennar og þeim möguleika, aö djöfullinn kynni aö komast til valda i Páfa- garöi. Þaö hafa lika veriö uppi aörar getgátur um, hvaöt Jóhannes þréttándi sá, og veröur" sjálfsagt áfram mönnunum ágiskunarefni, þar til leyndar- máliö dularfulla hefur veriö gert opinbert, kannski af Jóhannesi Pál II. En á meöan getur þaö af- vegaleitt sérvitra munka, sem reknir hafa veriö úr munkareglu sinni vegna skrifa um fyrirbæriö, þótt fleiri ráöist kannski ekki I aö ræna flugvélum I þvl skyni. Leyndarmál- iö ægilega frá Fatima Kennedyarnir Þaö var sagt, aö Joan Kennedy heföi krafist 35 milljóna króna I sinn hlut viö skipti búsins, af bónda sinum fyrrverandi, Ted, fyrir þaö eitt aö Ijósta ékki upp leyndarmálum hjónabandslffs þeirra I viötölum viö timarit eöa ævisöguritara. Ekki var annaö aö sjá en vin- skapur þeirra væri sæmiiegur þegar þau voru ný,.e<;a saman viö kvöldverö og samsæti þaö sem efnt var til fyrir son þeirra Edward jr„ er hann var heiðraö- ur af Amerlska krabbameins- féiaginu. Ekki einu sinni Marilyn Monroe... Þaö rættist aldrei úr spám þeirra, sem töldu hjónaband þeirra Yves Montand og Simone Signoret fyrirfram dæmt til aö misheppnast. Þaö hefur enst i 31 ár, og Montand elskar enn slna konu jafnheitt. Þaö eina, sem ein- hvern tima hefur ógnaö hjóna- bandinu, var Marilyn Monroe, en ekki einu sinni hún fékk komist þar til fulls á milli. Donna snýr biaðinu Söngkonan Donna Summer hef- ur fundiö lifinu nýtt gildi. Glys og giaumur gengur ekki til lengdar, segir hún, og helgar sig nú sifellt meir dóttur sinni átta ára, sem Mimi heitir. Og svo auövitaö eiginmanninum nýja Bruce Sudano. — t söngnum hefur hún einnig rifjaö upp fyrri takta frá þvi aö hún söng I kirkjukórnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.