Vísir - 15.05.1981, Page 12

Vísir - 15.05.1981, Page 12
FöstucÆgur 15. mai 1981 Eitt vinsælasta starfið hjá stelpum á ofangreindum aldri er barnapössun, og eftir auglýsing- um að dæma virðist vera nokkuð jafnt hlutfall á milli framboðs og eftirspurnar. En heyrt höfum við 2. Skerið pylsurnar i ræmur og setjið þær ofan á. 3. Þekið kökurnar vel með rifn- um osti. 4. Bakið í ofni við 200 gr. C i 8-10 minútur, eöa þar tii osturinn er bráðinn. Stráið oregano yfir. Borið fram strax. Ef þessi fylling fellur ekki aö allra smekk er hér önnur m.a. með sardinum og olffum. Fylling: 200 g Ambassador ostur 1 ds. sardinur i tómat 10 ólifur 4 tómatar eða 3-4 msk tómatsósa eða 2-3 msk chilisósa 3 msk Gouda 45% (rifinn) 1/2 tsk blanda af timian, rosmarin eöa oregano. Þekið pizzuna með Ambassa- dor osti, þunnum sneiðum. Strá- ið rifna Goudaostinum yfir og sardinum, sundurskornum olif- um og tómatsneiðum yfir. Strá- iö þvi sem eftír er af Ambassa- dornum (rifnum) yfir. Pcnslið með mataroliu og dreifið kryddi yfir. Látið kökuna lyfta sér við yi I 15-20 mlnútur, bakið hana þá við 225 gr. C i 20 minútur. til þeirra og spurt um taxta fyrir krakka i barnagæslustarfi og væri stundum tekið mið af kaupi krakkanna i Vinnuskólanum. Unglingar, sem eru i Vinnu- skólanum og verða fjórtán ára á þessu ári (fædd 1967), fá greiddar krónur 13.10 á klukkutimann. En þau sem eru ári eldri verða fimmtán ára á árinu fá krónur 14.90 á timann. Eins og sjá má af þessum dæmum sem tekin hafa verið, reyndar af handahófi, virðist vera nokkuð misjafnt hvað greitt er i laun fyrir þetta sumarstarf. En sjálfsagt verður að taka inn i dæmið, hvað mörg börn eru i pössun, á hvaða aldri þau eru og einnig hvort önnur verk á heimili eru tekin lika og eins skiptir máli á hvaða aldri unglingurinn er, sem tekur að sér barnapössunina. Þvi má ennfremur bæta við til frekari viðmiðunar að fyrir barn sem er i 8 klukkustunda gæslu og fæði hjá dagmömmu, alla virka daga er greitt samkvæmt taxta krónur 1.449.10 á mánuði. — ÞG íeldhúsimi ■HIKiiMiB Eldföst ilát, sem eru orðin dökk i botninum, má hreinsa með korktappa og salti. Vætið kork- tappann og dýfið honum i saltið. Nuddið siðan yfir botninn á ilátinu. Þegar þið ryksugið næst eða þvoið undir glugga- tjöldunum skulið þið fá ykkur tauklemmur og klemma faldhornin upp að miðju gluggatjald- anna. Goða-Pizza Botn: 175 g hveiti 15 g pressuger 1 dl vatn 1 msk matarolla 1. Ifræriö gerið út I vatninu. 2. Blandið slðan öllu saman og látið deigið lyfta sér á volgum staö (ekki yfir 30. gr. C) Hnoöið deigið upp og fietjiö það út i hæfilega köku, tit dæmis á stærð við ábætis- eða matardisk. 3. Hálfbakið kökurnar við 200 gr. C. Fylling: Skinkupylsa Servelatpylsa Spægipylsa tómatsósa/tómatkraftur/ nýir tómatar laukur paprikp hvitlauksduft rifinn ostur oregano 1. Smyrjið kökurnar meö tómat- sósu og tómatkrafti blönduðu til helminga. Þegar nýir tómatar fást er sjálfsagt að nota þá. Stráið söxuöum lauk, papriku og hvftlauksdufti yfir. að það vefjist fyrir mörgum hvað hann eigi að greiða ungu fólki i þessari starfstétt Hringdum við til nokkurra aðila til að kanna málið ef það gæti hjálpað þeim sem eru i atvinnuleit og eins til- vonandi atvinnuveitendum. Ein 13 ára stúlka sem hafði ráðið sig til að passa tvö börn 1 1/2 árs og 7 ára, sagði okkur að hún fengi eitt þúsund krónur i mánaðarlaun. Ekki verður hún bundin allan daginn við vinnu heldur fer vinnutimi eftir vakta- vinnu annars foreldris. Kona nokkur auglýsti eftir 13—14 ára stúlku til að passa tvö börn, eins árs og tveggja ára gömul, og þegar við höfðum sam- band við hana kvaðst hún ætla að borga fyrir fulla dagsvinnu krónur 1500 á mánuði. Og þriðja dæmið er af 13 ára stúlku sem hefur tekið að sér að passa tvö börn 2 ára og 7 ára frá Hvað ætli þessi fái I laun? kl. 9—6 fimm daga vikunnar og i mánaðarlaun kveðst hún fá krónur 600.- Einnig höfðum við samband við Aslaugu Pálsdóttur hjá Ráðn- ingarstofu Reykjavilkurborgar og spurðum launataxta fyrir ung- linga i Vinnuskólanum. Sagði As- laug að mikið væri einmitt hringt HVAÐ A Afi GREIÐA FVRIR RARNAPðSSUH? Leitín að sumarstarfi í aigieymingi Óska eftir barngóðri stúlku á aldrinum 12—13 ára til að gæta tveggja barna i sumar. — Er 14 ára óska eftir að passa barn i sumar. Eitthvað á þessa leið hljóða nokkuð margar auglýsingar i dagblöðunum þessa dag- ana. Leitin að sumarstarfi er i algleymingi hjá stelpum og strákum sem innan skamms tima fara i þriggja mánaða sumarleyfi. RflÐSTEFNA UM BflRNfl- VERND HÓFST AÐ HÓTEL ESJUí MORGUN 1 morgun hófst að Hótel Esju i Reykjavik, ráðstefna um barna- vernd sem Samband islenskra sveitarfélagá heldur i nánu samstarfi við Barnaverndarráð Islands. Þau málefni sem kynnt voru af framsögumönnum voru m.a. hlutverk skóla í barnavernd, for- eldraráðgjöf, nýju barnalögin, meðferð barnaverndarmála hjá Reykjavikurborg og f fámennari kaupstöðum og strjálbýli. Meöal framsögumanna voru Armann Snævarr hæstarétt- ardómari er kynnti nýsamþykkt barnalög, Helgi Jónasson Umsjón: Þórunn GesUdóUir. fræðslustjóri Reykjanesumdæm- is talaði um hlutverk skólanna I barnavernd og sálfræðingarnir Aifheiður Steinþórsdóttir og Guð- finna Eydal ræddu um foreldra- ráðgjöf. Nú siðdegis, að loknum fram- söguerindum, en þau eru alls tiu, taka umræöuhópar.til starfa og munu m.a. fjalla um sam- ræmdar reglur um útivist og að-' gang að samkomum framtiðar- skipan barnaverndarmála og fyrir hverja foreldraráðgjöf er brýnust? f" X —ÞG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.