Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 28
28 vísm Föstudagur 15. maí 1981 [ Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Fyrirungborn j Óska eftir aö kaupa notaöan vel með farinn barna- vagn. Uppl. i sima 14565 Til sölu kerruvagn, kerra, hjólagrindur, ungbarna- stóll, skiptiborö sem látiö er yfir baökar og ungbarnaleikgrind meö botni. Vel meö fariö, selst ódýrt. Uppl. i sima 34313. Gott barnariím með dýnu til sölu. Verð 237 kr. Uppl. i sima 39026. Barnakerrur Sérstaklega handhægar liprar og fyrirferðalitlar, meö sólskyggni á ótrúlega góðu veröi, eöa kr. 650., Ingvar Helgason, Vonarlandi v/Sogaveg simi 33560. Skrúögaröaúöun. Vimsamlega pantiö timanlega. Garöverk, simi 10889. Til byggingí~m Notaö mótatimbur 1x6” til sölu, gott timbur i góðum lengdum. Uppl. i sima 66875 e. k. 19. Jfc. (Sumarbústaðir Sumarbústaöur á góöum staö i Borgarfirði til sölu, ca. 40 ferm. risbústaður. Mikið og fallegt út- sýni, skógi vaxið hliðarland, rennandi vatn. Uppl. i sima 21883. <-------------- Hreingerningar Hreingerningastööin Hólmbræöur býöur yður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum há- þrýsting og sogafltil teppahreins- unar. Uppl. i sima 19017 og 77992, Ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- búðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. ÍEinkamál ■’# ) óskaferö Austurriki — Sviss 25-30 ára stúlka óskast sem ferða- félagi i bilferð um Evrópu i sum- ar. Þarf helst að hafa bilpróf. Ferðatimi óákveðinn. Áhuga- samar sendi uppl. á augld. Visis Síðumúla 8 fyrir 21. mai merkt „Týról” Þjónusta Nú er tfminn til aö láta hreinsa svefnpokana og gluggatjöldin. Einnig öll önnur alhliða hreinsun bæði fljótt og vel. Efnalaugin Glæsir, Laufásvegi 17—19 simi 18160. Bflamálun og rétting. Almálum, blettum og réttum all- ar tegundir bifreiöa. Blöndum alla liti á staðnum. Gerum föst verðtilboö. Bilamálun og rétting P.Ó. Vagnhöfða 6, simi 85353. Sláttuvélaviögcröir og skerping Leigi út mótorsláttuvélar. Guðmundur Birgisson Skcmmuvegi 10, simi 77045 heimasími 37047. Vantar þig sólbekki? Við höfum úrvaliö. Simar 43683 — 45073. Húseigendur, húsféiög, athugiö útvega húsdýra- og tilbúinn áburö. Dreift ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guömundur, simar 77045 og 37047. Geymið auglýsinguna. iþrótta félag-skólar-félagsheimiii Pússa og lakka parket. Ný og full- komin tæki. Uppl. i sima 12114 e. kl. 19. Húsaviögeröir simi 18312. Þarf að laga eða breyta til? Tökum að okkur innanhúsvið- gerðir, veggfóörun, striga- klæöningar og málningarvinnu. örugg þjónusta. Simi 18312 e. kl. 19 á kvöldin. Heimilishjálpin. LÓÐAEIGENDUH ATHUGIÐ. Tek að mér alla almenna garð- vinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- óg fyrirtækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar. Girðinga- vinna, útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróður- mold, þökur ofl. Ennfremur við- gerðir, leiga og skerping á mótor- sláttuvélum. Geri tilboð I alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmu- vegi 10 simi 77045 heimasimi 37047. HÚSDÝRA- ÁBURDUR i§> Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýði simi 71386. Múrverk-flísalagnir-steypur. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. II-# Hellusteypan Stétt. Hyrjarhöfða 8 simi 86211. Tökum að okkur sögun á flisum. Traktorsgrafa til leigu I minni og stærri verk. Uppl. i sima 34846, Jónas Guömundsson. Hlifiö lakki bilsins. Sel og festi silsalista (stállista), á allar gerðir bifreiöa. Tangar- höfða 7, simi 84125. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Tilboð óskast I tæplega 2ja tonna trillu. Selst ódýrt. ef samiö er strax. Uppl. i sima 44826 e. kl. 19. Óska eftir aö taka á leigu 1 sumar og haust meö nokkuö jöfnu millibili Sodiak gúmmibát. stærö: Mark 2 eða 3 ásamt utan- borðsmótor I góöu ásigkomulagi. Tilboð óskast sent Vísi, Siöumúla 8, merkt: Sodiak. Efnalaugar ) Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Fomsala ______________________^ Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, sófaborð, sófasett, svefnbekkir, stofuskápar, klæða- skápar, stakir stólar, borðstofu- borð, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. f Atvinna i boói Miöbær-vesturbær. Litil Ibúö óskast. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 15698. Rólegur, reglusamur, miðaldara maður óskar eftir góöu herbergi meö aðgangi að snyrt- ingu á leigu, strax. Uppl. i sima 30726. tbúö óskast á Suðurnesjum, helst I Sandgerði. Uppl. i sima 83747 og 92-1514. Ungt par óskar eftir 2 herb. íbúð i Reykjavik eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 45656 e. kl. 7. Tveir ungir reglusamir menn óska eftir 3ja herbergja ibúð á leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i' sima 12218 kl. 18 og 21. Starfskraftur óskast. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegan mann. Uppl. i sima 50397 og 51397 e.kl. 19. Óskum eftir saumakonu. Þarf að vera vön. Saumastofan, Siðumúla 27, simi 31220. Óskum aö ráöa konur ihálfs dags starf frá kl. 8-12 fyrir hádegi. Sælgætisgerðin Opal, Skipholti 29. Dugleg stúlka óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Hefur bilpróf. Á sama stað óskar 16 ára piltur eftir vinnu. Uppl. i sima 84765. 22 ára móöir óskar eftir vinnu fyrri hluta dags. Er vön skrifstofustörfum. Uppl. i sima 40006. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Vön af- greiðslustörfum. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 40008. Ungur maöur óskar eftir 2ja herbergja ibúð i Reykjavik ekki seinna en 1. júli. Góð f y rir f r a m greiðs 1 a . Vinsamlega sendið nafn og simanúmer inn á Augld. Visis merkt „1. júli 1981”. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2—4 herb. ibúð, strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 16102. Tvær stúlkur sem nema i Kennaraháskólanum óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð, I siðasta lagi i haust. Algjör reglusemi. Einhver fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. I sima 39026 e. kl. 19 næstu kvöld. Geymsluhúsnæði óskast strax. Æskileg stærð 40—60 ferm. Uppl. i sima 31290 eða 42873. Ung hjón með 3 börn óska eftir 3ja—4ra herbergja Ibúð frá 1. júni. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 15089 (Sigrún. 21 árs gamall maður með stúdentspróf, meirapróf og rútupróf óskar eftir aukavinnu á móti vaktavinnu. Allt kemur til greina. Tilboð sendist Visi, Siðu- múla 8 merkt: „Aukavinna”. Atvinnurekendur. Atvinnumiölun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum landsins. Opið alla virka daga frá kl. 9—17. Atvinnumiðlun námsmanna, simi 15959. Húsnœði óskast Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir sem auglýsa i hús- næðisauglýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsa- leigusam ningana hjá auglýsingadcild VIsis og geta þar með sparaö sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyliinguog allt á hreinu. Vísir, auglýsingadeild. Síðumúla 8, simi 86611. Óska eftir rúmgóöu herbergi eða einstaklingsibúð á leigu. Reglusemi. Uppl. i sima 92-6636 e. kl. 7. Óskum aö taka á leigu ibúö, minnst 4ra herbergja. Vinsamlega hringið I sima 85822 á skrifstofutima (EHsabet). c — \ Atvinnuhúsnæði 200 ferm. iðnaöarhúsnæöi óskast i Reykjavik eða nágrenni. Uppl. i sima 85380. Sl-'s' Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 lítinn og iipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. ökukennsla — endurhæfing — námskeið fyrir verðandi öku- kennara. ATH! með breyttri kennslutilhög- un minni getur ökunámið orðið 25% ódýrara en almennt gerist, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. Ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son lögg. ökukennari. Húsnæöi — Akranes Óska eftir húsnæði á Akranesi sem fyrst, fram að áramótum. Uppl. i sima 74211 og 23637. Einstæö móöir með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Góðri umgengni heitiðj einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 75078 e. kl. 19 á kvöldin. tbúðeöaherbergi óskast á leigu fyrir karlmann um fertugt. Uppl. i sima 20950 Ung hjón, viðskiptafræðinemi og kennari sem eiga von á barni i júni, óska eftir ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 38782. ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðii • nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennslf Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- ' prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.