Vísir


Vísir - 15.05.1981, Qupperneq 6

Vísir - 15.05.1981, Qupperneq 6
vísm Föstudagur'15.'-maí 1981 ■ • Jón Guðlaugsson langhlaup- ari úr Biskupstungum kvart- aði um að hafa varla haldið á sér hita i Víöavangshlaupi ÍR — hlaupið hafi verið svo stutt — en undan þvi þarf hann ekki að kvarta á laugardaginn þvi að þá á að lilaupa 25 km i Keflavik og nágrenni... Visis- mynd Friðþjófur. Hiaupið um MiDnes- helðl 'íti taramót islands i frjálsum iþróttum á að fara fram iágúst I sumar. Fyrsta greinin i þvi móti verður þó afturá móti á dagskrá á laug- ardaginn kemur, og er þaö 25 km hiaup, sem er ný keppnis- grein. Hlaupið hefst við iþrótta- völlinn i Keflavik kl. 14 á laug- ardaginn. Þaðan er hlaupið út i Garð og siðan i Sandgerði og loks yfir Miðnesheiðina til baka til Keflavikur. Er áætlað að þeir fyrstu i hlaupinu komi i mark við iþróttavöllinn i Keflavik um ki. 15.30. Flestir bestu langhlauparar landsins taka þátt i mótinu og er búist við hörku- keppni á milli þeirra... —klp— Brynflís og viggð setlu ný met - á vormðtl ÍR i gærkvðldi Bryndís Hólm úr 1R setti nýtt meyjamet f langstökki i gærkvöldi, þegar hún stökk 5.62 m á Vormóti 1R og bar sigur úr býtum. Gamla metið átti Svava Grönfeld — 5.56 m. VIGGÓ ÞÓRISSON...úr FH setti piltamet I 800 m hlaupi — hljóp vegalengdina á 2:09.3 mln., sem er mjög góöur árangur. UNNUR STEFANSDÓTT- ir... Ur HSK setti nýtt Skarphéðinsmeti 400 m hlaupi — hljóp vegalengdina á 59.2 sek. Sigriður Kjartansdóttir varð sigurvegari i hlaupinu (56.1 sek.), en alls hlupu sex stúlkur undir 60 sek., sem lof- ar góðu. DRAUMUR ARDILESl ARDILES rættist á Wembiey — „Ossie’s Dream.... (Spurs Are On Their Way To Wembley)”, hefur örugglega verið sungið kröftugiega I Norður-London I nótt. 40 þús. áhangendur Tottenham, sem voru á Wembiey og ibúar hverfisins i N-London, þar sem Tottenham hef- ur bækistöðvar sinar, sungu og drukku stift fram eftir nóttu. Eins og við höfum sagt frá, þá gáfu leik- menn Tottenham út plötu fyrir stuttu — „Ossie’s Dream”, sem er nú orðinn mjög vin- sæil I London. BJÖRN BJARNASON í búðir (R Björn Bjarnason, vinstrihandarskytta úr Val i handknattleik, hefur gengið til iiðs við ÍR-inga og hafa tR-ing- ar þvi fengið góðan iiös- styrk, þvi að Jens Ein- arsson, landsiiðsmark- vörður, leikur einnig með þeim næsta vetur, eins og við sögðum frá i gær. —SOS Leikmenn Toitenham sýndu nú tennurnar Bicapdn Villa kom aftur - sá 00 siaraði Glæsiiegur einleikur hans á elleftu stundu. tryggði Tottenham bikarinn á Wemhley Frá Jon Hendersen — fréttamanni á Wembley. —Argentinumaðurinn Ricardo Villa, kom sá og sigraði á Wembley — hann skoraði sigurmark Tottenham 3:2 gegn Manchester City, eftir frábæran einleik, þegar 14 min. voru til leiksioka. Tony Galvin átti þá sendingu til Villa, sem geystist fram vöilinn með þá Steve Archibaid og Garth Crooks við hliðina á sér — hann lék snilidarlega á þrjá varnar- leikmenn City og sendi knöttinn siðan fram hjá Joe Corrigan, mark- verði, sem kom i veg fyrir að Tottenham ynni stærri sigur, með snilld- armarkvörslu. Villahefur aldrei leikið eins vel — þessi sterki og útsjónasami leikmaður, var á ferðinni allan leikinn oe eerði hann oft mikinn usla i vörn City. 9250 áhorfend- ur sáu Villa skora fyrsta mark leiksins — 1:0 fyrir Tottenham, eftir aðeins 7 min. Osvaldo Ardiles geystist þá i gegnum vörn City og þrumaði knettinum að marki — knötturinn hafnaði i varnarmanni City og þaðan til Steve Archibald, sem skaut - Joe Corrigan varði, en missti knöttinn frá ser, þar sem Villa kom á fullri ferð og skoraði. Glæsimark hjá MacKenzie Adam var ekki lengi I Paradis — þvi City var búið að jafna metin á 10. mín. Chris Hugton átti þá sendingu inn á miðjuna, þar sem Tommy Hutchinson var og skall- aði hann knöttinn fyrir fæturna á Steve MacKenzie, sem sendi þrumufleyg að marki Tottenham af 20 m færi—• knötturinn hafnaði efst upp I markhorninu, algjör- lega óverjandi fyrir Milija Aleksic, markvörð. Þetta er eitt glæsilegasta mark, sem hefur verið skorað á Wembley og eng- inn markvörður i heiminum hefði getað varið skot MacKenzie. Aöeins augnabliki eftir markið, áttiGlenn Hoddle skot i stöngina á marki City og siðan varði Joe Corrigan meistaralega skot frá Villa, Tony Galvin og aftur Villa. Vftaspyrna Það vargeysileg spenna i leikn- um — bæði liðin léku vel, en leik- mennTottenham voru sterkari. A 49. min. kviknaði von hjá leik- mönnum City. þegar þeir fengu vftaspyrnu, sem Kevin Reeves skoraði örugglega úr — 2:1. Tommy Caton átti þá sendingu fyrir mark Tottenham, þar sem Reeves skallaði knöttinn til David • CARTH CROOKS... skoraöi hið þýðingamikla jöfnunar- mark Tottenham — 2:2. Bennett, en hann var felldur gróf- lega niður af þeim Paul Miller og Chris Hugton. Góður dómari leiksins — Keith S. Hackett, gerði rétt, þegar hann dæmdi vita- spyrnuna. TOTTENHAM-.jafnaði metin á 70. min„ þegar Glenn Hoddle átti snilldar-sendingu fram til þeirra Steve Archibald og GarthCrooks, sem rak smiðshöggið á sóknina og skoraði sitt 22. mark fyrir Tottenham á keppnistimabilinu — 2:2. Eins og fyrr segir, þá skoraði Villa síðan sigurmarkið og tryggði Tpttenham réttlátan sig- ur — LundUnaliðið hefur 6 sinnum leikið til Urslita I bikarkeppninni ogávalltfariðmeð siguraf hólmi. Það sýnir best hvað leikmenn Tottenham voru grimmari, að þeir áttu 21 skot að marki i leikn- um — á móti 7 skotum leikmanna City. —JH/—SOS UMSJÓN: •Kjartan L. Pálsson og Sigmundur Ó. Steinarsson Sagt ellir letklnn Það skeðl síðast fyrir 19 árum Þaö voru 19 ár I gærkvöldi, siðan vitaspyrna var dæmd slö- ast I bikarúrslitaleik á Wemb- ley. Það átti sér stað 1962, þegar Tottenham vann Burnley 3:1. Þá skoraði Danny Blanchflower þriðja mark Tottenham — úr vitaspyrnu. Það hafa verið dæmdar 6 vita- spyrnur I bikarúrslitaleikjum á Wembley — og ávallt hefur ver- ið skorað úr þeim. —SOS „Éo er sá haminglusam astl I helml” RICARDO VILLA. Frá Winsor Dobbin — frétta- manni á Wembley. Argentinu- maðurinn Ricardo V'illa — 28 ára leikmaður, fæddur i Buenos Air- es, var hetja Tottenham á Wemb- ley — hann var i sjöunda himni eftir leikinn. — „Þetta er stærsta stund í lífi minu — ég er ham- ingjusamasti maður heims. Ég vildi þakka Keith Burkingshaw það traust, sem hann sýndi mér, með þvi að gefa mér annaö tæki- færi til að leika á Wembley — og ég held að mér hafi tekist það”, sagði Villa eftir leikinn. — „Ég var búinn að segja Christinu — konunni minni, að ég ætlaði mér að sýna hvað i mér býr og þvi kom ég hingað til að leggja mig allan fram, til að hjálpa Tott- enham að vinna bikarinn — það hefur alltaf verið draumur okkar Ardiles að leika á Wembley i bik- arúrslitaleik og taka á móti bik- arnum. Sá draumur er nU bUinn að rætast og ég er mjög ham- ingjusamur”, sagði Villa. -WD/—SOS —SOS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.