Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 24
•'íY VfSIR F'ostudagur 15. niáf 1981 TESS ENDURREISIR MANNORÐ POLANSKIS Þá er hún loksins komin á filrnu, hún TESS. Kvikmynda- framleiðendur hafa tafið gerð myndarinnar, þar sem þeir trúa þvi ekki að áhorfendur nenni að horfa á þriggja tima mynd. Roman Polanski tafði einnig myndina með þvi að neita að stytta hana. Þetta er f stuttu máii senni- lega mikilvægasta og stórkost- iegasta kvikmynd, sem Pol- anski hefur eða mun nokkurn tima gera'. Það er eins og Polanski hafi viijað bæta fyrir misgerðir sfn- ar með þessari mynd. Hann yfirgaf Hollywood og hélt tii grænna grunda Norður Frakk- lands. Þar slapp hann við umtal vegna málsókna út af kynferðis- glæpum. Hann ákvað að endur- reisa mannorð sitt með þvi að gera kvikmynd eftir hinni si- gildu sögu Thomas Hardy um TESS. Saga þessi hefur örugglega fælt frá marga kvikmyndagerð- armenn um dagana, þvi Thom- as Hardy notaði hraða i frá- sögnum og hraða atburðarás ai- TESS og eini maðurinn sem hún eiskaði, Angel Clare. Peter Firth og Nastassia Kinski i hlutverkum sinum i mynd Romans Polanski, TESS. veg afskaplega litið. Þess i stað undirbyggir hann atburðina hægt og sigandi, lýsir kvöl og neyð, sem snertir okkur öll. Að lokum faila bitarnir saman eins og púsluspil. TESS kvaldist meira en flestir aðrir. Hún var táldregin af létt- iyndum rikismanni og ól honum barn. Hún sá barn sitt deyja og fylgdi þvf óskirðu til grafar — ein. Loks er fór að rofa tii i lifi hennar og hún giftist sinni einu sönnu a'st, yfirgaf eiginmaður- inn hana i miðri brúðkaups- ferðinni og sigldi til S-Ameriku. Óhamingjusamt Ilf og döpur kvikmynd. En hún er falleg — ó- trúlega falleg. Listrænt hand- bragð leikstjórans Polanski og kvikmyndatökumannsins gælir við hverja einustu senu, hvergi er veikur punktur. Mörg andar- tökin I myndinni verða mönnum minnisstæð og kvikmyndin á ör- ugglega eftir að lifa lengi i sög- unni sem eitt hinna sígildu lista- verka kvikmyndanna. Aðalhlutverkið, TESS, ieikur ung ieikkona að nafni Nastassia Kinski. Hún er sérlega „fótó- genisk” (myndast vel) dökk og fingerð, en hún hefur ekki til að bera sigilda fegurð, sem kölluð er. Ahorfandinn hlýtur að fyllast samúð með TESS, umbera mis- gjörðir hennar i lokin — og sið- astenekki sist: Fyrirgefa Rom- an Polanski syndir hans! — ATA I I I I I I I i I I I I I I I I I I I I I I I Ný danshljómsveit, skipuð ungum og hressum strákum úr Mosfellssveit, er nú tekin til starfa og kalla þeir sig Sextett Bigga Haralds. Þeir hafa allir leikið i hljómsveitum áður og ætla að spila hressi- lega rokktónlist fyrir ballgesti út um allt land i sum- ar. Sextettinn mun sennilega „deputera” i Hlégarði fljótlega, en þeir heita^talið frá vinstri: Birgir Har- aldsson, söngvari, Hákon G. Möller, gitar, Karl Tómasson, trommur, Hjalti Árnason, hljómborð, Heimir Sigurðsson pianó og Þórhallúr Árnason, bassi. Norðmenn halda hátíð Norðmenn á Islandi halda þjóð- hátiðardag sinn hátiðlegan nú á sunnudaginn og hefst dagskráin með þvi að lagður verður blóm- sveigur á leiði fallinna Norð- manna i Fossvogskirkjugarði. Börnin fá lika sinn skammt og kl.10.30 verður samkoma fyrir þau, þar sem boðið verður upp á veitingar og fleira. Um kvöldið er siðan fagnaður i Þjóðleikhúskjallaranum. SþJÓÐLJEIKHÚShB Sölumaöur deyr 30. sýning i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir Gustur Frumsýning miðvikudag kl. 20 2. sýning fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: Haustið i Prag sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. REYKIAVlKUK Barn í garöinum 6. sýning I kvöld kl. 20.30 græn kort gilda 7. sýning miðvikudag kl. 20.30 hvlt kort gilda Ofvitínn laugardag kl. 20.30 UPP- SELT Skornir skammtar sunnudag kl. 20.30 UPPSELT þriðjudag kl. 20.30 UPP- SELT Rommi fimmtudag kl. 20.30 UPP- SELT Miðasala í Iönó kl. 14-20.30 sími 16620 ITOlSi Sími50249 Cabo Blanco Ný hörkuspennandi saka- málamynd sem gerist I fögru umhverfi S. Ameríku. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Jason Robards. Ss no k ; beltin uar* fiÆURBiP "* Simi 50184 Meðdauöann á hælunum Hörkuspennandi ensk- bandarlsk mynd. Aðalhlutverk: Charles Bron- son og Rod Steiger. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum Oskars- verðlaunamyndin Kramer vs. Kramer tslenskur texti Heimsfræg ný amerlsk verð- launakvikmynd sem hlaut fimm Oskarsverölaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl St reep Besta kvikmyndahandrit Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Her.ry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö Ævintýri ökukennar- ans Bráöskemmtileg kvikmynd. ísl. texti Endursýnd kl. 11 Bönnuö börnum Á vegi án gangstéttar gengur fólk vinstra megin -ÁMÓTI AKANDI UMFERÐ LAUGARÁS B I O Siaii 32075 Eyjan Ný, mjög spennandi banda- risk mynd, gerö eftir sögu Peters Banehleya þeim sama og samdi „Jaws” og „The Deep”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin I Cinemascope og Dolby Stereo. Isl. texti. Abalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd I dag kl.5 - 7.30 - 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 Lestarániömikla (The great train robbery) Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinn- ar tegundar slöan ..Sting” var synd. The WaJI Street Journal. Ekki siban ,,The Sting”hef- ur veriö gerö kvikmynd, sem sameinar svo skemmtilega afbrot hinna djöfullegu og hrifandi þorpara, sem fram- kvæma þaö, hressilega tón- list og stílhreinan karakter- leik. % NBC T.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michael Crichton. Aöalhlutverk: Sean Connery, Donald Sutherland Lesley- Anne Down. Myndin er tekin upp i Dolby, sýnd I Epratsterió. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Glæný og sérlega skemmti- leg mynd meö Paul Mc Cartney og Wings. Þetta er I fyrsta sinn, sem bíógestum gefst tækifæri á aö fylgjast með Paul Mc Cartney á tón- leikum. DOLBY STEREO Sýnd kl. 5-7-9 Nemendaleikhús Leiklistaskóla íslands v\')rð;ö a Marat sýninq föstudagskvöld kí 20.00 sur.nudagskvóla kl. 20.00 Miöasala í Linaarbæ frá kl. 17.00 alla daga nema iaugardaga. v\ ^aoantamr i si'ma •'•lv syningar ÍÁskrifendur Ef blaöiö berst ekki á réttum tíma, vinsamlégast hringiö i sima 8-66-11 virka daga fyrir kl. 19.30. laugardaga fyrir kl. 13.30. og viö munum reyna aö leysa vandann vísm afgreidsla simi 8-66-11J flllSTUBBCJARRÍfl Sími 11384 Metmynd í Svíþjóð: Ég er bomm Sprenghlægileg og fjörug ný, sænsk gamanmynd 1 litum. — Þessi mynd varö vinsælust allra mynd I Sviþjóö s.l. ár og hlaut geysigóöar undir- tektir gagnrýnenda sem og bíógesta. Aöalhlutverkið leikur mesti háöfugl Svía: Magnus Harenstram, Anki Lidén. Tvimælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7,9og 11. Sprellfjörug og skemmtileg ný leynilögreglumynd meö Chevy Chase og undrahund- inum Benji, ásamt Jane Seymor og Ormar Sharif. 1 myndinni eru lög eftir El- tou John og flutt af honum, ásamt lagi eftir Paul McCartney og flutt af Wings. Sýnd I dag kl. 5, 7 og 9. Siöustu sýningar Ö 19 OOO -sa\ur\ Idi Amin Spennandi og áhrifarlk ný litmynd, gerö I Kenya, um hinn blóöuga valdaferil svarta einræöisherrans. - Leikstjóri: Sharad Patel lslenskur texti — Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. • salur ! PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Sýnd kl.3,05 - 5,05- 7,05 - 9,05 - 11,05. Filamadurinn Hin frábæra, hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. Sýndkl. 3.10,6.10og 9.10 salur P Saturn 3 Spennandi, dularfull og viö- buröarík ný bandarlsk ævin- týramynd, meö Kirk Dougl- as — Farrah Fawcett Islenskur texti Sýndkl. 3,15-5,15-7,15-9,15 - 11,15. Smurbrauðstofan BJORI\JirSJN Njólsgötu 49 — Simi 15105 Nú er rétti tíminn aö hressa ^ sói.«g \ I bárgreiðslumeistari ^ uPPa Hárgreiðslustofan Gígja háriA Stigahliö 45 - SUÐURVERI “1Cl* 12. hæö - Sími 34420 Litanir-permanett'klipping

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.