Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 7
i’östudagur 15. mal 1981
Hreinn kominn
á
' HREINN
HALLDÓRSSON
Hreinn Halldórsson,
kúluvarparinn sterki, er
greinilega aö ná sér á
strik, eftir meiöslin.
Þaö eru aöeins tveir
mánuöir siöan hann var
skorinn upp I oinboga —
á kasthendinni.
Hreinn kastaöi kúl-
unni 19.12 m á Vormóti
1R á Valbjarnarvöilum i
gærkvöldi, sem er mjög
góöur árangur hjá hon-
um. —SOS
Asgeir lær grænt
til að leika i Bratisiava
• ASGEIR
SIGURVINSSON
— Viö fengum bréf frá
Standard Liege i dag, þar
sem félagiö tiikynnti, aö
Asgeir Sigurvinsson fengi
fri til aö leika landsleik-
inn gegn Tékkum, sagöi
Helgi Danieisson, for-
maöur landsiiösnefndar, I
stuttu spjalli viö Visi I
gærkvöidi.
— Þá fengum viö skeyti
frá Dortmiind, þar sem
segir aö Magnús Bergs og
Atli Eövaldsson fái fri til
aö leika. Þá er auöséö aö
6 „útlendingar” veröa
meö i Bratislava, þvi aö
áöur höföu þeir Janus
Guölaugsson, Pétur
Pétursson og Arnór Guö-
johnsen fengiö leyfi til aö
leika, sagöi Helgi.
-sos
#HAFÞÓR HELGASON...sést
hér skalia knöttinn I netiö hjá
FH-ingum.
(vfsismynd Friöþjófur)
• Fagna
kríunnl
Eini goifvöllurinn á Suöur-
landi þar sem krian býr I góöu
samfélagi viö kyifingana er á
Nesveliinum á Selt jarnarnesi.
Þar er komu kriunnar áriega
fagnað með miklu innan-
félagsmóti. Veröur það ein-
mitt á dagskrá nú á laugar-
daginn.
• Tveggja daga
mót í Leíru
Fyrsta opna tveggja daga
golfmótið á þessu keppnis-
timabili verður um heigina á
velli G.S. Hólmsvelli i Leiru.
Það er Vikurbæjar-keppnin,
sem byrjará laugardaginn, og
lýkur á sunnudagskvöld...
• TBR á 4 lið
í delldinnl
Keppnin I 1. deildinni I
badminton verður haldin
um helgina I TBR-húsinu viö
Gnoðavog. Keppnin hefst á
laugardag og á sunnudag kl.
14 veröur keppt til úrslita.
t 1. deildinni kcppa sex lið og
koma fjögur þeirra frá TBR
en hin tvö eru frá KRog Akra-
nesi.
• UBK mætir Fram
Einn leikur verður I 1.
deildarkeppninni i knatt-
spyrnu í kvöld — Breiöablik
mætir Fram á Melavellinum
— Ég sá að Hreggviöur var
kominn út úr markinu og var þvi
ekki lengi að senda knöttinn i
markið — hjá stönginni nær,
sagði Húsvfkingurinn Hafþór
Helgason, nýliöinn i herbúðum
Víkings, eftir að hann var búinn
að tryggja Vikingum sigur (2:1)
yfir FH-ingum á Melavellinum I
gærkvöldi. Hafþór skoraði bæöi
mörk Vikings — það fyrra eftir að
hann haföi aöeins verið 10. min.
inni á vellinum.
Hafþór kom inn i Vikingsliðið i
hálfleik, sem varamaöur — hann
lék skemmtilega á Magnús
Stefánsson, bakvörð FH-liösins,
við markteigshorn — og sendi
knöttinn siðan i markið hjá
Hafnarfjarðarliðinu — fram hjá
Hreggviði Agústssyni, sem átti
greinilega von á, að Hafþór sendi
knöttinn fyrir markið.
Hafþór var siöan aftur á ferð-
inni á 75. min. Þá tók Heimir
Karlsson aukaspyrnu og sendi
knöttinn fyrir mark FH-inga, þar
sem Lárus Guömundsson nikkaöi
knettinum aftur fyrir sig — til
Hafþörs, sem skallaði knöttinn i
netið.
— ,,Þaö var ekki hægt annaö en
aö skora — markið var opiö fyrir
framan mig”, sagöi Hafþór.
Þessi 23ja ára Húsvikingur hefur
þvi fengið óskabyrjun — skorað 2
mörk i sfnum fyrsta leik með Vik-
ingi.
FH-ingar klaufar
FH-ingar voru klaufar að skora
ekki 2-3 mörk i leiknum. Pálmi
Jónsson fékk fyrst tækifæri til að
skora mark hjá Vikingi, þegar
Aston Villa kemur ekkl
I K.S.t. fékk skeyti frá Aston koma til tslands. Þess má geta, I
I Villa I gær, þar sem forráöa- aö félagiö hcfur einnig afboöaö |
menn félagsins tilkynntu, aö ferö til Mexikó og Florida. '
, -SOS |
aö
Aston Villa heföi ekki tök á aö
hann komst einn inn fyrir vörn
Vikings — hann ætlaði að vippa
knettinum yfir Diðrik Ólafsson,
markvörð, en hitti knöttinn ekki
vel— hann fór fram hjá markinu.
Pálmi fékk siöan aftur tækifæri
til að skora — þá varði Diðrik, og
einnig fengu þeir Tómas Pálsson,
Magnús Teitsson og Gunnar
Bjarnason góö marktækifæri,
sem þeir nýttu ekki.
GUDMUNDUR HILMARS-
SONúUUnáði að minnka muninn
fyrir FH-inga á 98 min., er hann
skoraði (2:1) með góðu skoti frá
vitateig.
—sos
útiendlngahersveitln”
veröur vel mðnnuð
• JÓHANNES EÐVALD SSON
... aftur á Laugardalsvöllinn.
— Það er óhætt aö segja aö það
sé valinn maöur I hverju rúmi,
sem leikur meö „Útlendingaher-
sveitinni” gegn Valsmönnum á
Laugardalsveliinum, sagöi Hall-
dór Einarsson, þegar viö spurö-
um hann hvaöa erlendu leikmenn
kæmu meö atvinnumönnunum á
afmælisleik Valsmanna 17. júni.
ASGEIR SIGURVINSSON...
kemur meö Hollendinginn Simon
Tahamata og varnarmanninn
sterka Joe Darden frá Standard
Liege.
JANUS GUÐLAUGSSON...
kemur með markvörðinn Jupp
Paulxy frá Fortuna Köln og einn-
Margir trægir kappar leika gegn valsmönnum
á Laugardalsveiiinum
ig Danann Flemming Nilsen.
MANÚS BERGS og ATLI EÐ-
VALDSSON... koma meö miö-
vallarspilarann Hans Joakim
Wagner frá Dortnund og einn
leikmann til viðbótar, sem er enn
ekki ljóst hver er.
ARNÓR GUÐJOHNSEN...
kemur meö tvo leikmenn frá Lok-
eren — ekki enn vitað hvaða leik-
menn þaö eru.
JÓHANNES EÐVALDSSON...
kemur með tvo leikmenn frá
Tulsa Roughmecks — aö öllum
Ukindum Englendingana David
Nich, fyrrum leikmann Derby, og
sóknarleikmanninn Viv Busby.
Þá er enn ekki ljóst hvaða leik-
menn PÉTUR PÉTURSSON
kemur meö frá Feyenoord.
Eins og sést á þessu, veröur
„Útlendingahersveitin” vel
mönnuö, þegar hún mætir f bar-
áttuna gegn Valsmönnum.
—sos
Nýllði trá Húsavlk var hetja vtklnga
HafÞór opn-
aöi marka-
reikmng sinn
hjá Víkingi