Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 19
Föstudagur 15. maí 1981 r................... VÍSIR 19 Magnaður lenlngur Hann Magni á Laugavegi 15 er farinn að flytja inn og selja hinn magnaða töfra- tening sem vakið hefur mikla athygii og umtal erlendis. Hér er um dægradvöl að ræða og hefur margur maður- inn svitnað við að fá allar hliðar teningsins til að sýna sama lit. Kanar fengu auövitaö æöi þegar teningurinn kom á mark- aö þar vestra og eru sagöir sitja lon og don meö tenginginn i lúk- unum og snúa og snúa eins og þeir eigi lifiö aö leysa. Gripur- inn kostar 99 krónur og góöa skemmtun. — SG DIOOVIUINN1 Vettvangur launafólks! .{,5 milj- niiler iil kn/mennau nie Þjóðviljinn Áskriftarsimi 81333 Lærið enskulí London Angloschool er á einum besta stað í Suöur London og er viöurkenndur meö betri skólum sinnar tegundar í Englandi. Skólatíminn á viku er 30 tímar og er lögö mikil áherzla á talaö mál. Skólinn er búinn öllum fullkomnustu kennslutækjum. Kynnisferðir eru farnar um London, Oxford, Cambridge og fleiri þekkta staði. Viö skólann er t.d. Crystal Palace, íþróttasvæöi þar sem hægt er aö stunda allar tegundir íþrótta. Er til London kemur býrö þú hjá valinni enskri fjölskyldu og ert þar í fæði. Margir íslendingar hafa veriö viö skólann og líkaö mjög vel. Stórkostlegt tækifæri til aö fara í frí og þú nýtir tímann vel og lærir ensku um leiö. 1. tlmabll ar 1. júnl — 4. vikur. 2. tlmabll ar 8: júni — 4 vikur. - 3. tímabil ar 29. júnl — 4. vikur. 4. tlmabil ar 6. júli — 4 vikur. 5. timabil ar 3. égúat — 4 vikur. 6. tímabil ar 1. aapt. — 4 vikur. Öll aöstoö veitt viö útvegun farseöla og gjaldeyris. Er þegar byrjað aö skrifa niöur þátttakendur. Sendum myndalista. Allar nánari uppl. veitir í síma 23858 eftir kl. 7 á kvöldin og allar helgar. Magnús Steinþórsson Hringdu strax í dag. Auglýsing frá Æskulýðsráði ríkisins Stuðningur við æskulýðsstarfsemi Æskulýðsráð rikisins auglýsir hér með eftir umsóknum um stuðning við einstök verkefni á sviði æskulýðsmála samkv. heimild i 9. gr. III. kafla laga um æsku- iýðsmál. Landssamtökum æskulýðsfélaga hafa verið send umsóknareyðublöð vegna þess- ara styrkveitinga en slik eyðublöð er einn- ig að fá hjá Æskulýðsráði ríkisins, Hverfisgötu 4, og þurfa umsóknir að hafa borist æskulýðsráði fyrir 15. júni n.k. Æskulýðsráð rikisins Auglýsing íbúð fræðimanns i húsi Jóns Sigurðsson- ar i Kaupmannahöfn er laus til afnota timabilið 1. september 1981 til 31. ágúst 1982. Listamenn eða vistndamenn, sem hyggjast stunda rannsóknir eða vinna að verkefnum i Kaupmannahöfn, geta sótt um afnotarétt af ibúðinni. í ibúðinni eru fimm herbergi og fylgir þeim allur nauð- synlegasti heimilisbúnaður. Hún er látin i té endurgjaldslaust. Dvalartimi i ibúðinni skal eigi vera skemmri en þrir mánuðir og lengstur 12 mánuðir, en venjulega hefur henni verið ráðstafað i þrjá mánuði i senn. Umsóknir um ibúðina skulu hafa borist stjórn Jóns Sigurðssonar, Islands Ambassade, Dantes Plads 3, 1556 Köbeiv havn V, eigi siðar en 1. júni næstkomandi. Umsækjendur skulu gera grein fyrir til- gangi með dvöl sinni i Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal tekið fram, hvenær og hve lengi er óskað eftir íbúðinni og geta fjölskyldustærðar umsækjanda Sérstök umsóknareyðublöð er hægt að fá á skrifstofu Alþingis i Alþingishúsinu i Reykjavik. Stjórn húss Jóns Sigurðssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.