Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 14

Vísir - 15.05.1981, Blaðsíða 14
Nauðungaruppboð sem auglýst var 1110. tbl. Lögbirtingablafis 1979 og 4. og 8. tbl. þess 1980 á hluta I Reynimel 88, þingl. eign Dagbjartar Gisladóttur fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 18. mai 1981 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hluta i Sólvaliagötu 9, þingl. eign Hall- dórs Einarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 18. mai 1981 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Hlaöbæ 20, þingl. eign Arna Vigfússon- ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Veö- * deildar Landsbankans, HákonarH. Kristjónssonar hdl. og Iönaðarbanka íslands á eigninni sjálfri mánudag 18. mal 1981 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 192., 98. og 103. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Skildinganesi 9 talinni eign Hjartar Hjartarsonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Lifeyrissj. verslunarmanna og Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eign- inni sjálfri mánudag 18. mai 1981 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Laus staða Viö Menntaskólann viö Sund er laus staöa kennara I eölis- fræöi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 9. júnl n.k. — Um- sóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 6. mal 1981. íbúð óskast 23 ára gamla stúlku með 3ja ára gamalt barn bráðvantar ibúð fyrir 15. mai. Er í fastri atvinnu. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Upplýsingar í sima 84842. Sjón er sögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama verð Shninn er 86611 Urval af bílaáklæöum (coverum) Sendum i póstkrofu Altikabúðin Hverfisgotu 72’ S 22677 BLAÐBURúAR- íoLKÓSKAsr HRÍNG1Ð866\\ Hverfisgata Hverf isgata Barónsstígur Bræðraborgarstígur Holtsgata Ásvallagata Sólvallagata VÍSIR islendingi veltt Hvíta Rðsin Forseti Finnlands hefur, sæmt Sigurjón Guöjónsson, fv. prófast, riddarakrossi fyrsta stigs finnsku orðunnar Hvitu Rósinni. Sendiherra Finnlands, Lars Lindemann, afhenti oröuna viö athöfn i Norræna húsinu þann 11. april s.l. Við athöfnina nefndi veröbætur nema Verðbætur á laun undir kr. 7.681 á mánuöi, eöa hliöstæö vikulaun eöa daglaun, veröa 8,10% frá 1. júnl 1981. Veröbætur á hærri laun veröa aftur á móti 7,40%. Kauplagsnefnd hefur reiknaö út verðbótahækkun launa frá 1. júni 1981, samkvæmt fyrirmælum laga um viönám gegn veröbólgu, frá 13. apríl 1981. 8.10% Eins og fyrr sagöi verður hún 8,10% á almenn íaun undir kr. 7.681 á mánuði, en sú tala er fund- in meö þvi aö bæta 5,95% verö- bótahækkun frá 1. mars, ofan á 7.250 krónur, sem þá var ákveöin viömiðun. Næsta veröbótahækkun verður samkvæmt lögunum 1. september. SV Fyrstu stúdentarnir útskrifast Fyrstu stúdentarnir frá Menntaskólanum á Egilsstööum veröa útskrifaöir á sunnudaginn og eru þeir 22 aö tölu. í vetur hafa nemendur skólans veriö 151 á sex brautum og er kennt eftir eininga- og áfanga- kerfi. Útskrift stúdentanna fer fram 1 Egilsstaöakirkju klukkan 14 og er búist viö margmenni viö þá at- höfn. Skólameistari Menntaskól- ans á Egilsstöðum er Vilhjámur Einarsson. — SG Föstudagur 15. mal 1981 Sr. Sigurjón Guöjónsson var heiöraöur meö Hvftu Rósinni hann sérstaklega hina miklu þýö- ingu sem Sigurjón Guömundsson hefur haft fyrir menningartengsl Finnlands og Islands. Sigurjón Guömundsson hefur veriö mjög virkur félagi I Finn- landsvinafélaginu Suomi I ára- tugi og i stjórn þess um árabil. nv jijónnsta móttaka á Hlemmi getur pu skellt tnn smáauglýsingu á medan þú bidur eftir strætó Móttaka á opnunartima verslana I Snyrtivöruversluninni SARA HLEMMTORGl Smáauglýsing i VÍSI er engin SMAauglýsing

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.